Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1954, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.04.1954, Blaðsíða 7
Vagn nýjustu tækni og íramíara í bifreiSaiSnaSi Vestur-Þýzkalands. HINN NÝI BORGWARD 6 manna bifreið, 2ja dyra, með öllum þægindum, þ. á. m. loftræsti og tvöfaldri miðstöð. Vél: 4ra strokka, 60 hö. Hámarkshraði: 130 km á klst. Benzínnotkun: 8.4 ltr. á 100 km. Áœtlað söluverð aðeins kr. 66.000.00. Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Hannesson & Co. Grettisgötu 3 . Simi 6S9S CITROEN if_ M%* ¦-.,.> Fólksbill 15 ha., model „11L", ð sæti .......... kr. 67.000.00 Pólksbíll 1S lia., model „Normale", 6 sæti ...... — 70.450.00 FólksbíU 16 lia., model „Familiale", 9 sæti ..... — 75.600.00 Sendibíll 850 kg., Pick-up type ................ — 57.250.00 Sendibill 1200 kg., Pick-up type ............... — 50.500.00 Einnig framleiða Citroén verksmiðjurnar1 5 gerðir benzín- og diesel-vörubifreiða. Verðið er lágt, og verður auglýst síðar. Stærð þeirra er 2—5 tonn. CITROEN fólks- og sendibifreiðar eru allar með framhjóladrifi, og því mjög þægilegar og öruggar í akstri, sérstaklega í slæmri færð (í aur- bleytu, snjó, hálku o. s. frv.). Vélarnar eru allar með toppventlum og lausum slífum, og er end- urnýjun því mjög auðveld. Húsin eru úr þykku boddystáli, rafsoðin saman, og er engin ,.grind" undir bílunum, en það léttir þá að mun. Nánari upplýsingar ef óskað er. Einkaumboð á Islandi: Haraldur Sveinbjarnarson, Reykjavík.

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.