Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1954, Síða 3

Frjáls verslun - 01.06.1954, Síða 3
ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI: TIMBUR ÞILPLÖTUR — harðar og mjúkar. BIRKIKROSSVIÐUR — finnskur •— úrvals tegund. INNIHURÐIR ÚTIHURÐIR ÞAKPAPPI SAUMUR — allar stærðir. HAGSTÆTT VERD Timburverzlunin VÖLUNDUR h.f. ú-------------------•--------------------------------------------------------------' r------------------------------------------------------------------------------------------------------------------ú M.S. „GULLFOSS" Breytingar á ferðaáætlun skipsins 1954—1955 Vegna flokkunarviðgerða ú skipinu, og af öðrum ástœðum, verður óhjákvœmilegt að gera eftirfarandi breytingar á ferðaáætlun m.s. ,,Gullfoss“ frá því, sem áður hefur verið ákveðið. liievt- ingarnar eru ]>ær sem hér segir: ]. Farin verður ein liraðferð frá Kaupmannahöfn að lokinni ]æirri ferð, sem skipið er nú í: Frá Kaupmannahöfn laugardag i). október. Frá Leith mánudag 11. október. Til Reykja- víkur fimmtudag 14. október. 2. Skipið fer frá Reykjavík laugardag 10. október um Leith til Ilmnborgar. Þaðan fer skipið til Kaupmannahafnar, og kemur vænlanlega þangað laugardag 23. október, árdegis. 3. Næsla ferð m.s. „Gullfoss" verður frá Kaupmannahöfn laugardag 30. október kl. 12 á hádegi, og verður ]>að fyrsta vetrarferð skipsins. Frá Leith þriðjudag 2. nóvember. Til Reykjavíkur föstudag 5. nóvember. — Frá Reykjavík fer skipið aftur þriðjudag 9. nóvem- ber kl. 5 síðdegis um Leith til Kaupmannahafnar sunnudag 14. nóvemlrer. 4. I>ví næst siglir m.s. „Gullfoss" samkvæmt áætlun þeirri uin vetrarferðir, sem ]>egar hefur verið gefin út, að ]>ví nndanskildu ad' jerðin jrá Kaupmannahöjn laugardag 19. jebrúar 195á jellur niSur, og fer skipið ekki frá Kaupmannahöfn aftur fyrr en laugardag 12. marz 1955. — Væntanlega mun annað skip fara frá Kaupmannaliöfn um Ixúlh til Reykjavíkur um 19. febrúar, og verður ]>að nánar auglýst síðar. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.