Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1960, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.04.1960, Blaðsíða 18
Annað aðaltorg Aþenu. Þar liefur nýlega verið komið fyrir miklum gosbrunnum, og ný hús eru að risa kringum torgið, eins og myndin sýnir. Iiefur þegar náðst verulegur árang- nr á ýmsum sviðum. Grísku stjórnarvölflin liafa gert mikið lil að stuðla að framfiiriim í landbúnaðinum og liefur landið notið verulegrar efnahagsaðstoðar fi'á Bandaríkjunum í þessu skyni. Miklar jarðyrkjutilraunir hafa ver- ið gerðar, og umfangsmiklu leið- beiningarstarfi hefur verið haldið uppi til þcss að fá bændur til að taka upp nýjar vinnuaðferðir. Húsmæðurnar hafa verið hvattar til nýjunga í matargerð og sérstök áhcrzla hcfur verið higð á fræðslu unglinga í sveitum. T>ó að margt af þessu nnini ckki bera sjáanlegan árangur fyrr en síðar, þá liefur lil dæmis meðal- uppskeran á heklara, af liveili og liaðmull, jicgar aukizf vemlega. Og matvælainnflutningur er nú miklu minni, en hann var fyrir áratug, en á sama t.íma hefur út- fbilningiir matvæla aukizt, mikið. Fiskveiðar og siglingar Fiskveiðar hafa aukizt verulega í Grikklandi á síðustu árum, cn sii atvinnugrein á samt við ýmiss konar erfiðleika að etja. Margir af simerri bátiinum eru aðeins segl- bálar, Jxi að vélbátum fjölgi slöð- ugt. Veiðarnar eru viða nieira slundaðar af kappi en forsjá, seni kennir meðal annars fram í ]>ví, að þar sem grnnnt cr, eru gjarna not- aðar dynamitsprengingar við veið- arnar og yill þá fiskistofninn bíða mikið afhroð eins og eðlilegt er. Mesta vandamálið stafar ]>ó al' því, hve skilyrði eru erfið í landi. Hæði að því er snertir fiskvinnslu og dreifingn á aflannm lil neyf- enda. Grikkir Iiafa löngiim verið niikl- ir sæfarar, enda hefur Iiin geysi- lega vogskorna, strönd og hinar fjölniörgu eyjar átl mikinn ]>á11, í að beina sjónum manna lil hafs- 1S FH.TÁUS VKIIZUIN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.