Alþýðublaðið - 30.12.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.12.1921, Blaðsíða 1
•O-efið tft af ^Jþýðfifloklmam 1921 Föstudaginzs 30. desember. SKSi 301 töinbi AJlir eitt. ! Til þess að alþýðan geti sigrað er nauðsynlegt að allar alþýðu- stéttir vinni saman. "- Það má enginn reypdráttur eiga sér stað um einstaka mehn milii félaganna. Og því skyldi það? fivernig getur t. d. maður unnið fyrir verkamenn i bæjarstjórn án þess að vinna fyrir s)ómenn Hka. #g hvernig getur hann unnið fyrir verkamena og sjómenn, án þess að vinna um leið fyrir trésmiði, prentara, verkakonur, stemsmiði o. s. frv.? t þeim löndum sem alþýðu- hreyfingin er á. byrjunarstigi, er jafnan mikill reipráttur millí hinna einstöku verklýðsfélaga um að íá sína eigin félaga inn í trúnaðar- jsiöður, sem verklyðurian i heild sinni kýs í. En þegar hreyfingin eykat og þátttaka hennar þrosk ast, þá hætta ménn að skoðá sig sem meðlimi hinna einstöku félaga, þegar um fioikksmál er að ræða, skoða sig eingöngu sem flokks- menn > Pyrst eftir að Alþýðuflokkurinn var stofnaður, bar eðlilega nokkuð i þvi að einstaka meau vildu lita meír á málin frá sjónarmiði síns stéttarfélaga, en alþýðunnar i heild sinni, og kostí þetta einkum fram f mannyali í trúnaðarstöður. En furðu fljótt hefir þetta lagst niður. Menn líta nú orðið yfirieitt fyrst og fremst á sig sem Aiþýðufiokks- menn en síðan seaa meðlimt hinna einstöku félaga sem mynda Al- þýðuflokkina. Skiftar skoðanir hljóta altaf að elga sér stað innan allra flokka, •og líka innan Alþýðuflokksins. Ea mótstöðumennirnir mega reiða aig á að flokkurinn stendur ávalt sera einn maður gagnvart þeim. Þeir munu sjá það yið næstu kosningar og ávalt síðan. HTl Khöfn, 28 des. Frá Róm er símað, að bráða- birgðasaœaíngur hafl verið gerir milii ítala og Rússa, sem gerðir ráð fyrir fullnaðarsamkomulagi f viðskiftaefnum innan skams. Frá Washington íréitist, að breytingar(l) á póiitík rússnesku ráðstjórnarinnar (bolsiyikastjómar- innar) muni að Ukindum gera það að verkum, að verzlunarviðskifti verði tekin opp aftur milli Aœe- rfku og Rússlands. Pegar eg varö bolsiíiki. Nu er ekki um annað talað f heimi hér en bolsivisma, og til þess eru nægar ástæður. Auðmennirnir spyrja sjilfa sig og hverjir aðra, hvort nú rouni ekki vera komið að þeim tíma að yfirráðuai þeirra yfir likama og sál meðbræðra þeirra muni lokið verða. En fátæklingarnir, auðsupp- spretta auðkýfiaganna, horía von- araugum til geislans f austri og sér að nærri er komið þeim tíjna er þeir sjálfir fái áð njóta áváx't- anna af starfi sfnu. Er heimurinn að verða réit^ýnn? Er ég að komast úr álögunum og f ríki mittf Ef ég á að svara þessum ^púrn Jngum, þá verð ég að segja nci Þú verkamaðurinn, þú i fl ð,. þú umhirðulansa vélin sem svikist hefit' verið um að hirða og beru ál Viljir þú fá að njóta verðleika þinéa, verður þú að berja alt til þess að brjrtta þig úr hinum riðugu viðjum voiæðis ins er nú spenna þ'g helja tök ] um og hefta allan þrotka þinn og framkvæmdir. Hesturinn, þessi stóra, sterka og falllega skepna lætur strák- hvolp beita sér fyrir æki og berja sig áfram möglunar og mótþróa~ laust, aliir sjá þó að hesturinn er sterkari en strákurinn. Það er mjög líkt á komið með hestísram og verkamanninum, báðir gjalda meinleysisins og báðir hafa fram að slðustu tfmum talið sína heilögn skyldu að bera þetta með þöga og þolinmæði möglunarlaust og hlýða kúgaranum skilyrðislaust. Eg hefi séð fstrubslginn á férð. Hann reið vinnudýri sínu, hestia- um. langan veg að heiman tii þess að gæta að vtnnudýrum sín- um, mannskepnunum. ól hvað sú tilfianing virtist nafa notaleg áhrif á hann að fiana dýrið kikna und- ir ístrunni,' dýr gert af holdi og blóði, að fiana svitalyktina og andgufu dýrsins sem stundi undir byrði sinni, að físna hvað mikið skepnan hafði fýrir. Það er ekki hægt að vonast eftir því af hestinum að hann velti af sér byrðioni, en maðurino, hann ætti að geta gert það, hon- um ætti ekki að vera það ofætl- un, enda er fengin vissa fyrir þvf að það verður, en spurningin er: Hvað verður langt þangað til það skéður? A'þýðuhrryfingin miðar að því takmarki, en það er sá galli á þeirri hreyfíngu, að það eru ekki ailir á sama máli, einn er hægfara, annar hraðíara. Sá sem er hraðfara vilL eltki láta kveljá sig lengur, hoaum finst vera kom- inn tími tií þess að sprengja klaf- ann og kásta honum af sér, en sí hægfara er d igur, hann er hræddur við fjörbrot auðvaldsins, hann vill breitingu og viðurkennir að núverandi ástand er alls óhæft, en hann vM fá alt með góðu, það er , að segj 1, hann þorir ekki að taka anniið en það sem að auð- valdið réttir að hönum góðfúslega, en góðfúslega réttir auðvaidið ekki annað en eiturkúlur. Það viU ekki láta verkamanninn njóta arðs- ins af verKum sfnum, heldur skamtar það honum það minata

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.