Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1963, Blaðsíða 1

Frjáls verslun - 01.04.1963, Blaðsíða 1
Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda var stofnað í júlímánuði 1932 með frjálsum samtökum fiskframleiðenda hér á landi SKRIFSTOFUR SÖLUSAMBANDSINS eru í Aðalstræti 6 Reykjavik ★ Símnefni: Fisksölunefndin ★ Sími 11480 (6 línur) Sambandið er stofnað með sérstöku tilliti til þeirra viðskiptaörðugleika, er standa yfir, og til þess að reyna að ná eðlilegu verði fyrir útfluttan fisk landsmcmna, að svo miklu leyti sem kaupgeta í neyzlulöndunum leyfir. — FRJÁLS VERZLTJN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.