Alþýðublaðið - 30.12.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.12.1921, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ sem það þorir, aðeíns til þess hann geti tóit. Það vill ekki drepa l verkamanninn úr hungri vegna þess að það þarf hans með. titrubelgurinn vill ekki vinna. Það skulu aðrir gera. Hann veit að hann lirir ekki af eintómu gulli s(nu og þess vegna er honum það hagur að verkamenn séu til, en að launa þeim sæmi- og sann gjarnlega er eitur í hans augum» þvi að þá má húast við að þeir mundu reyna að menta sig og fræðast og þá gætu þeir orðið sjálfstæðir og tekið völdin í sín- ar hendur. Þess vegas er aauð sýnlegt fyrir hann að halda þeim föstum i viðjum vesældar og van- þekkingar. Það ,'er óhrekjandi nátt- úrulögmál að sá sterkari skuli drotna gildir undantekningarlaust nema á þessu sviðí bjá mónnun- um, þar er það sá vesaii sem stjórnar, en á því hJýtur að verða breyting. Aflið er okkar megin, og nú á þessu hausti viljum vér neyta þess. Allir eitf, en rífumst ekki um smáatriðin. Við verðum að koma okkur saman. Ekki taka á einn i einu. AHir samtaka. En ef það er einhver á meðal vor sem ekki vill verða með þá, Já, ég hefi engin orð ttl þess að skrifa um svo auðvirðiiegt skriðkvikindi. Sú bezta lýaing sem ég hefi heyrt um þau, er eftir Þorstein Erlings son. Þar' beinir hann órðum sfn- um að þeira sem íyigdu Jörundi Jörgensen til strandar, er hann var fiuttur úr landi sem fangi fyrir tilraun sína að frelsa landið und an okur- og kúgunarvaldinu. Vfsan er svona: Friðrik minn sjötti, þú sefur nú [vært Já, sofðu í eilífri ró. En aldrel var þrælsblóð svo þræls- [bjarta kært sem þvi er í brjósti þér sló. En hefðir þú fengið þann flokk- [inn að sjí, sem færði hér Jörundi níð, þér hefði orðið flökurt að horfa [þar á svo hundflatann skrælingjalýð. (Frh.). H. K. |Er það satt? Kreihja ber é bifreiða- og reiðhjðlaljóskerum eigi sfðar ee kl, 3 í kvöld. Þess var getið í fyrra vetur f blöðunum, að póstafgreiðslumaan inum og simstöðvarstjóranum á Siglufirði hefði verið vikið frá embætti fyrir óreiðu i fjártnálum. Um þetta mál hefir ekkert heyrst opinherlega siðan, en ýmsar sög- ur ganga um aðgerðir fsndsstjórn arinnar og þær ekkl sem írýni- legastar. Svo hlutaðeigendur fái tækifæri til þess að mótmæla því, sem á þá er borið i þessu máli, finst mér rétt, að setja hér það sem altalað er meðal manna á Siglu- firði og víðar norðanlands, Það er þá fyrst, að So.ooo kr. haiii á að hafa verið á póstsjóðn- um njá umræddum póstafgreiðslu manni, í öðru lagi á þessum manni ðlgerlega að hafa verið slept við hegningu og f þriðja Iagi á stjórnin að hafa »verðlaumð« „íjársvik" hans með stórfé. Svo mikið er víst, að húseign mannsins og einhverjir lóðarskikar á Siglufirði voru af póststjórn (og landsímastjóru?) keypt fyrir 120 þúsund kr. En kunnugir teljaþetta ekki meua virði en 30—40 þús. kr. hátt reiknað. Húseígn þessi er tvílyft úr steini ófægð utan, og stórfé þurfti að kosta til hennar, svo hægt væri að nota hana til íbúðar og afgreiðslu pósts og sfma. Það er vitanlega ekki eins dæmi þó manni sé slept við refsingu fyrir að hafa farið illa með opin- bert íé, eo hitt er sjaldgæfara, sð menn séa heiolfnis veiölann- aðir fyrir það. En það hefir þessi maður verið, ef það er rétt, sem hér að ofan, er sagt. Póstmaður á Austúrlandi var dæmdur i nokk- urra mánaða fangelsi fyrir að taka 800 kr. úr pósbjóði fyrir nokkr- um árum. Hvf skyldi þá manni, sem sagt er að hafi sóað 80,000 krðnum ur sama sjóði slept? — Ósjálfrátt dettur manni það i hug, að hinn síðartaldi muni éiga áhrifa- rika menn að, sem hafi bjargað honum, og er þfð að vfsu vel farið mannsins vegna, en fordæm- ið, sem gefið er með atferli hans er ekki til þess að bæta embætt- ismeon vora. Enda er sú stefna landsstjórnarinnar, að sleppa vil refsingu hverjum embæUÍBmanai Aígreiðslm blaðsins er i Alþýðuhúsinu við> Ingóifsstræti 05» Hverfitgötu. Sími 988. AugiysinguiD sé skilað þangað eða i Qutenberg, f siðasta lagfi kl. 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma í blaðið. Askriftagjald ein hr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1 50 cm. eind. Útsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársijórðungslega. af öðrum, sem Iögin b ytur, aiveg óafsakanleg og ðsan boðin mömv um, sem þykjast vilja halda uppí lögum og rétti i landiou. Með slíkri stefnu sanna þeir það, að) allir eru ekki jafnir fyrir lögunut^ en slífct er vitanlega vi$asta ráðið til þess, að gera allan lagabókstaí þyðingarlansan og máttlausan. Allir hljóta að sjá, sð stjó;nc sem að eins Iéti fram ylgja lög- um gegn smælingjucn og andstæð- ingum sínum, en verðhunaði gæð* inga sfna fyrir lagsbot. mikloi stærri en brot hinna, er ekki hæf til þess að fara með völd. Og meira en það, hún fremur verri glæp, en allir þeir, sem hún lætur refsa, og sem hún kynni að sleppa, Að endingu er það rétt, sem hér að ofan befir verið sagt um þennan umrædda pó$tafgreiðsla> mann? Og ef svo er, hverja refs* ingu fær stjóinin þá hji Alþingi. fyrir, að fara þannig með <é íands- ins og lög? Jónalan. Srleai síœskfytL Khöfn. 29 des. Oreiðslnr Pjóðrerja. Sfmað er frá Farfs, að skaða- bótanefndin ihugi hvaða ráðstafanlr skuli gerðar, þar eð Þýzkaland heflr látið h]á liða að láta úti tif Frakklands koks til iðnaðar. í dag tekur nefndin á móti fuiltrú-- um þýzku stjórnarinnar, sem send- ir eru til að leita ýmissa muhn- legra upplýsinga, áður ea I'ýzka- land kemúr fram með ftarlegar greiðslutillögur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.