Frjáls verslun - 01.10.1963, Blaðsíða 1
FRJALS VERZLUN
lFrjáls Ver/Jun Útgáfufélag h/f
Ritstjárur:
Guimar Hérgmann
Styrmir Gunnnrsson
Ritnefnd:
Hir^ir Kjarnn. formaðiir
Giinnar Mapnússon
horvarrtur J Júlíusson
í ÞESSU HEFTI:
★
ÞÓRHALLUR ÁSGEIRSSON:
Alþjóðagjaldeyrissióðurinn
★
GYLFI Þ. GÍSLASON:
Þróun efnahagsmóla ó liðnu ári
★
ÞORVALDUR GUÐMUNDSSON:
Vandinn er auðleystur
ef enginn víkur sér undan
★
ÞORVARÐUR J. JÚLÍUSSON:
Yfirlit um viðskiptamál
★
Athafnamenn og frjálst framtak:
Egill Vilhjálmsson
★
o. fl.
Stjórn útgájufélags
FRJÁLSRAR VERZLONAR
Birgir Kjaran, formaður
Gunnar Magnússon
Sigurliði Kristjánsson
Þorvarður Alfonssou
Þorvarður J. Júlíusson
Pósthólf 1193
Vikingsprent hf.
Prentmót hf.
FRJÁLS
VERZLUN
32. ÁRGANGUR — 5. HEFTI — 1963
Kjaramál
Kjaramálin eru að þessu sinni eins og svo ojt. áður eitt erí-
iðasta viðfangsefni sem þjóðin á við að etja. Kjarabaráttan
hefur einnig að þessu sinni verið rekin á svipaðan hátt og
áður, þ. e. miklar kröfugerðir og verkföll ef ekki semst.
Það er vissulega tími til þess kominn að þeir aðilar, sem
um þessi mál fjalla geri sér grein fyrir, að hinar gömlu bar-
áttuaðferðir fyrir bættum kjörum launþega eru ekki rann-
hœfar eða líklegar til árangurs á sjöunda tug tuttugustu ald-
arinnar.
Fyrsta skrefið til nýrra starfsaðferða er, að báðir aðilar,
samtök launþega og atvinnurekenda hafi starfandi á sínum
vegum að staðaldri, sérfræðinga sem jylgjast með þróun
efnahagsmála, þannig að þessir aðilar liafi frá eigin hendi,
tölulegar upplýsingar um það, lwað er hægt og hvað er ekld
hœgt, hverjar kjarabœtur éru raunliœfar og hverjar óraun-
hæfar. Næsta skrefið er svo að efla skilning viðkomandi að-
ila á því að betri lifskjör þjóðinni til handa, á þeim■ timum
sem við lifum á, fást ekki nema með hjálp vísinda, tækni og
aukinnar menntunar.
Tœknileg framþróun er gífurlega ör og við verðum í sí-
fellu að vera vakandi fyrir því nýjasta sem fram kemur er-
lendis og atvinnuvegum okkar getur komið að gagni. Islenzk-
ir atvinnuvegir hafa ekki enn telcið fullkomnustu tœkni sem
völ er á í sína þjónustu og gildir það jafnt um alla höfuð-
atvinnuvegi þjóðarinnar. Lykillinn að bœttum lífskjörum nú
er: vísindi, tækni, aukin menntun. Því fyrr sem almennur
skilningur fœst á þessu, því betra.