Alþýðublaðið - 30.12.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.12.1921, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 2 sem það þorir, aðeins til þess j hann geti tórt. Það viil ekki drepa ! verkamanninn úr hungri vegna þe ss að það þarf hans með. titrubelgurinn vill ekki vinna. Það skulu aðrir gera. Hann veit að hann lifír ekki af eintómu guili sínu og þess vegna er honum það hagur að verkamenn séu til, en að iauna þelm sæmi- og sann gjarnlega er eitur í hans augum> því að þá má búast við að þeir mundu reyna að menta sig og fræðast og þá gætu þeir orðið sjálf.tæðir og tekið völdin i sín- ar hendur. Þess vegaa er nauð sýnlegt fyrir hsnn að halda þeim föstum i viðjum vesældar og van- þekkingar. Það [er óhrekjandi nátt- úrulögmál að sá sterkari skuli drotna giidir undantekningarlaust nema á þessu sviði hjá mönnun- um, þar er það sá vesali sem stjórnar, en á þvf hlýtur að verða breyting. Aflið er okkar megin, og nú á þessu hausti viljum vér neyta þess. Allir eitf, en rífumst ekki um smáatriðin. Við verðum að koma okkur saman. Ekki taka á einn í einu. Allir samtaka. En ef það er einhver á meðal vor sem ekki vill verða með þá, Já, ég hefi engin orð til þess að skrifa um svo auðvirðilegt skriðkvikindi. Sú bezta Iýsing sera ég hefi heyrt um þau, er eftir Þor&tein Erlings son. Þit beinir hann órðum sín- um að þeim sem fylgdu Jörundi Jörgensen tii strandar, er hann var fluttur úr landi sem fangi fyrir tilraun sina að frelsa Iandið und an okur- og kúgunarvaldinu. Vfsan er svona: Friðrik minn sjötti, þú sefur nú [vært. Já, sofðu i eilífri ró. En aldtei var þrælsbióð svo þræls- [bjarta kært sem þvl er i brjósti þér sló. En hefðir þú fengið þann flokk- [inn að sjá, sem færði hér Jörundi nfð, þér hefði orðið flökurt að horfa [þar á svo hundflatann skrælingjaiýð. (Frh.J. H. K. Kveikja ber á bifreiða- og reiðhjólaljóskerum eigl sfðar es ki. 3 í kvöid. Er þaö satt? Þess var getið í fyrra vetur í biöðunum, að póstafgreiðslumann inum og símstöðvarstjóranum á Sigiufírði hefði verið vikið frá embætti fyrir óreiðu I fjármáium. Um þetta mál hefir ekkert heyrst opinberlega síðan, en ýmsar sög- ur ganga um aðgerðir ísndsstjórn arinnar og þær ekkí sem frýni- legastar. Svo hiutaðeigendur fái tækifæri til þess að mótmæia þvf, sem á þá er borið í þessu máli, finst mér rétt, að setja hér það sem aitalað er meðal manna á Sigiu- firði Og viðar norðanlands. Það er þá fyrst, að 80,000 kr. haili á að hafa verið á póstsjóðn- um hjá umræddum póstafgreiðslu manni, f öðru lagi á þessum manni algerlega að hafa verið slept við hegningu og f þriðja lagi á stjórnin að hafa »verðlaumð« ,fjársvika hans með stórfé. Svo mikið er víst, að húseign mannsins og einhverjir ióðarskikar á Sigiufirði voru af póststjórn (og iandsímastjóru?) keypt fyrir 120 þúsund kr. En kunnugir telja þetta ekki meira virði en 30—40 þús. kr. hátt reiknað. Húseign þessier tvílyft úr steini ófægð utan, og stórfé þurfti að kosta til hennar, svo hægt værí að nota hana til fbúðar og afgreiðslu pósts og síma. Það er vitaniega e.kki eins dæmi þó manni sé slept við refsingu fyrir að hafa farið ilia með opin- bert fé, en hitt er sjaldgæfara, að menn séa beinifnis verðlann- aðir fyrir það. En það hefir þessi maður verið, ef það er rétt, sem hér að ofaq er sagt. Póstmaður á Austurlandi var dæmdur i mokk- urra mánaða fangelsi fyrir að taka 800 kr. úr pósttjóði fyrir nokkr- um árum. Hvf skyldi þá manni, sem sagt er að hafi sóað 80,000 krðnum úr sama sjóði sleptí — Ósjálfrátt detíur manni það f hug, að hinn síðartaldi muni eiga áhtifa- rfka menn að, sem hafi bjargað honum, og er þSð að vísu vel farið mannsins vegna, en fordæm- ið, sem gefið er með atferli hans er ekki til þess að bæta embætt- ismenn vora. Enda er sú stefna landsstjórnarinnar, að sleppa vil refsingu hverjum embættismanoi Aígreiðsla blaðsins er i Alþýðuhúsinu viffi Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Sími Ö88. Augiýsingum sé skilað þangaS eða í Qutenberg, i siðasta lagfi kl. 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma í biaðið. Askriftagjaid eÍD tr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1 50 cm. eind. Útsölumenn beðnir að gera skil tii afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungsiega. af öðnim, sem Iögin b ýtur, alveg óafsakanleg og ösan boðin mönn- um, sem þykjast vilja halda uppi lögum og rétti í landinu. Með slíkri stefnu sanna þeir það, ad ailir eru ekki jafnir fyrir lögunuf^j en slikt er vitanlega vísasta ráðið til þess, að gera allan lagabókstaí þýðingarlausan og máttlausan. Allir hljóta að sjá, að stjóíB, sem að eins iéti fram ylgja iög- um gegn smæiingjum og andstæð- ingum sínum, era verðl.unaði gæð^ inga sína fyrir lagab ot, miklu stærri en brot hinna, er ekki hæf tii þess að fara með völd. Og mcira en það, hún íremur verri glæp, en aliir þeir, sem hún lætur refsa, og sem bún kynni að sleppa, Að endingu er það rétt, sem hér að ofan befir verið sagt um þennan umrædda póstafgreiðslu- mann? Og ef svo er, hverja refs* ingu fær stjó nin þá hjr Alþingfi fyrir, að fara þannig með 'é lands- ins og iög? Jónalan. firleni slmskeytU Khöfn, 29 des. Groiðslnr Pjóðrerja. Sfmað er frá Parfs, að skaða* bótanefndin íhugi hvaða raðstafanir skuli gerðar, þar eð Þýzkaland hefir iátið hjá líða að lata úti tii Frakklands koks til iðnaðar. I dag tekur nefndin á móti fulltrú- um þýzku stjórnarinnar, sem send* ir eru til að leita ýmissa munn* iegra upplýsinga, áður cn Þýzka- land kemur fram með itarlegar greiðslutillögur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.