Alþýðublaðið - 30.12.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.12.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ Washin gton-inndarinn. Sfmað er frá Washington, að álitið sé að fundurinn þar muni verða til eintris í afvopnunarmál- unum, þar eð Frakkland heldur fast við ailar kröfur sínar. Hjálparstðð HjúkranarféiagsiBt Lfkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . ki. n—12 f. k Þriðjudaga ... — 5 — 6 e, k Miðvikudaga .'•,.— 3 — 4 e, h Bostudaga . ... — 5 — 6 e. h. Laugardaga . . . — 3 — 46, k Sjákrasamlag ReykjaYÍknr. Skoðunarlæknir próf. Sæm. Bjarn- héðinsson, Laugaveg 11, kl. 2—3 e. h.; gjaldkeri ísleifur skólastjóri Jónsson, Bergstáðastræti 3, sam lagstími kl. 6—8 e. h. Morganblaðsmennirnir verða fyrir mörgum slysum þessa dag- ana. Uai daginn birtu þeir í hei- lagri einfeldni sisni háð um Jón Magnússon eítir dönsku blaði — héldu, áð háðið væri fúlasta alvara. Ná hefir farið svipað fyrir þeim. Það er kunnugt, að ýmsir kaup- menn út um land, samherjar Morgunblaðs mannanna, voru ra jög óánægðir þegar þeir fréttu að búið væri að sléppa öllum þeim, sem hvíta uppreistarliðið tók höndum, og þótti þa ver farið en heima setið. Nú hefir Morgunbiaðið feng ið bréf frá einum af þessum kaup- mönnum, sem eru reiðir ólafi Tryggvasyni Thors, og öðrum hvitliðsforingjum, og af gömlum vana biitir Mgbl. patt úr bréfi hans. En nærri má geta að hvítliðs* foring}arnir, og sérstaklega ÓIi Thors — verða allir öskuvondir yfir því, að þurfa að iesa svæsnar skammir um sjálfa sig í Morgun- blaðinu. Hinn umræddi bréíkafli á Mgbl. hljóð&rsvo; Um uppþotið í Reykjá vík skrifar merkur Norðlendingur: ,Hér á dögunum var mikið ialað um uppreisnina í Reykjavík, sem ekki varð annað úr en „stormur 1 náttpotti" — blóðkus, merglaus dg feeitaskulegp enda verður óli greyið alstaðar til athlægis og spiilir fyrir sfaum flokki". Smekkmaðnr með afbrigðum hvað ' Vilhj. Þ. Gíslason blaðritari vera, eins og sji má af því, ef það er rétt sem mælt er, að það hafi verlð hann, sem setti ian í blaðið klausuna frá Norðlendingni. nm, þar sem talað var. um blóð- lausan storm í náttpottii Nýtt embaattl. Sagt er að landssimastjóri hafi í samráði við iandsstjórnina stofaað nýtt em- bætti við símstöðina hér í bæn- um. Efftirlít með miðstöðinni hefir heyrt undir landssímastjóra að þessu, en stjórninni hefir af ein- hverjum ástæðum fundist þörf á því, að létta af honum þessu starfi. Enda lítur svo út sem embættið hafi verið buið til beinlínis handa vísum manni, en um það skai þó ekkert fullyrt. Svo mikið er víst, að með fimm daga íresti að eihs, var embættinu slegið upp innan síraans (ekki opinberlega), ea þó sóttu fieiri en sá, sem að sögn var búinn að fá skípunaibéf um það leyti, er hljóðbært var, að embættið væri laust. Þess skal getið, að embætti þetta er bezt launaða (fösfc iaun) embættið við stöðina, annað en landssimastjóra. Sðngskemtnn hefir S g Birkis haldið í Ny> B/ó; héfir hann fremur veika rödd en viðfeldna, ekki nógu sterka til að íylla þetta hú*. Hanh hefir áðtir sucgið í Báruani og þótti þá takast betur en í þetta sinn. Til fátækn ekkjunnar, fcá N. N. 5 kr. Óla sparkað! Fullyrt er nú að hætt sé við að hafa Ólaf Tryggva son Thors ef&tan á suðv.idslist- anum við komandi bæjr tjórnar- kosningar, Er leitt ef satt er. Áramótamessnrt / dómkirkf- unni; Á gamlárskvöld kl 6 slra Bjarni Jónsson, ki. 11 >/s S Á. Gfslason cand. theol. A nýjárs- dsg kl. 11 biskupinn, kl 5 sira Fr. Friðriksson. í ýríkirkjunni: Á Gimh'skvöld í írikirkjuáni i ReykjaviW k 6 s. d. Sf. Ól. Ól. Og í fríkitt'junni í Hafnaifitði kl. 9 s. d. sr Ol. ól. A Nýjársdag í frfkirkjunai f Rvík kl. 12. á hádegi sr. ÓI. ÓI. og í fríkirkjunni í Hafnatfirði kL 6 s d sr. 01. Ói. tLandakoískirk/'u: Ga.ttúátskvö\d kl. 6 levítguðsþjónusta með Te Deum. Nýjársdag kl 6 og 6lfs árdegis lágmessur, kl, 9 levitmessa, kl. 6 siðd. ievítguðsþjónusta. Nýjárssandið fer fram 1. ja- núar 1922. Sunbið hefst ki 103/4 árd. frá Zimsensbryggju. Þáttak- endur verða 10—12. Lúðrafélagið Gtgja spilar nokk- ur lög kl. 10V2 árd. og að af- loknu sundinu flytur hr. alþm. Bjarni Jónsson frá Vogi ræðu. Leikskrá með nöfnum keppenda, starfsmanna ofl., verður seld á staðnum. Gleðilegs árs, óskk íþróttameaa borgarbúum með þvf að þreyta sund á nýjársdag. íþrótlafélagið Gáinn. Takið eftirl Nú með siðustu skipum hef eg fengið mikið af allskonar inni- skóm: karla, kvenna og barna. Einnig mjög sterk og hlý vetrar- kvenstfgvél með láum hælum, svo og barna skófatnað, og er alt selt með mjög láu verði. Oi. Tlxovsteinson, Kirkjustræti 2, (Herkastalanam). Rttfmftgnileiðslav. Straumnum hefir þegar verið hleypt á götuæðarnar og mena Kiíts ekki að draga lengur að láta okiror leggja rafleiðsiur um hús sín. Við skoðum húsin 0g aegjum nm kostnað ókeypis. — Komið í tfma, meðan hægt «1 að afgreiða pantanir yðar. — H.f. Hitl & LJós. Laugaveg 20 B. Sími 830. Þórshafnar saltkjöt fæst í smá- kaupum og heilum tunnum í Gamla bankanum. Stekíolía, sérlega hrein og hitagóð tegund fæst f Gamla bankanum. Send heim ef óskað er. Sími 1026.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.