Alþýðublaðið - 30.12.1921, Side 3

Alþýðublaðið - 30.12.1921, Side 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ greyið alstaðar til athlægis og spiliir fyrir sínnm flokki'. Smekkmnðnr með afbrigðum hvað Vilhj. Þ. Gíslason blaðritari vera, eins og sjá má af því, ef það er rétt sem mælt er, að það hafi verlð hama, sem setti ian 'f blaðið klausuna frá Norðieatíingn- um, þar sem taiað var um blóð- lausan storm í náttpottii Nýtt. embætti. Ssgt er að landssimastjóri hafi i samráði við landsstjórnina stofnað nýtt em- bætti við simstöðina hér í bæn- um. Eftirlit með miðstöðinni hefir heyrt undir lasdssímastjóra að þessu, en stjórninni hefir af ein- hverjum ástæðum fundist þörf á því, að létta af honum þessu starfi, Enda iitur svo út sem embættið hafi veirið búið til beinlinis handa vísum manni, en um það skal þó ekkert fullyrt. Svo mikið er víst, að með fimm daga Írestí að eins, var embættinu slegið upp innan simans (ekki opinberlega), e* þó . sóttu fieiri en sá, sem að sögn var búinn að fá skipunatb'éí um það leyti, er hljóðbært var, að embættið væri laust. Þess skal getið, að embætti þetta er bezt launaða (föst iaun) embættið við stöðina, annað en iandssimastjóra. Söngskemtnn hefir Sg Ðirkis haldið í Nýja Bfó; hefir hann fremur veika. rödd en viðfeldna, ekki nógu sterka til að /ylU þetta hús. Hanh hefir áðnr suu gið í Bárunni og þótti þá takast betur en í þetta sinn. Tll fátæku ekkjunnar, frá N. N. 5 kr. ðla ðparkaðf Fullyrt rr nú að hætt sé við &ð hafa Ólaf Tryggva son Thors ef&tan á auðv.ldslist- anum við komandi bæj-rtíórnar- kosningair. Er leitt ef satt er. A Nýjársðag i frfldrbjunai í Rvík kl. 12. i hádegi sr. Ól. ÓI. og f fríkirkjunni í Hafnaifirði kl 6 s d sr. Ól. ól. ÍLandakotskirkju: Gamiárskvöld kl. 6 levítguðsþjónusta með Te Deum. Nýjársdag kl 6 og 6lfs árdegis lágmessur, kl, 9 levitmessa, kl. 6 síðd. ievítguðsþjónusta. Nýjárssnnðlð fer fram 1. ja- núar 1922. Sunbið hefst kl- 103/4 árd. frá Zimsensbryggju. Þáttak- endur verða 10—12. Lúðrafélagið Gígja spilár nokk- ur lög kl. io»/2 árd. og að af- loknu sundinu flytur hr. aiþm. Bjarni Jónsson frá Vogi ræðn. Leikskrá með nöfnum keppenda, starfsmanna ofi., verður seld á staðnum. Gleðilegs árs, óska íþróttamenn borgarbúum með þvf að þreyta sund á nýjirsdag. íþrótlafilagið Gáinn. Takið eftirí Nú með sfðustu skipum hef eg fengið mikið aí allskoaar inni- skóm: karla, kvenna og barna. Einnig mjög sterk og hlý vetrar- kvenstfgvél með láum hælum, svo og barna skófatnað, og er alt selt með mjög láu verði. Ol. Th.o]*stelnson, Kirkjustræti 2, (Herkastalanum). Rafnttgnalelðalar. Stranmnnm hefir þegar verið hleypt á götuæðarnar og menn ættn ekki að draga iengur að iáta okkur ieggja rafieiðslur um hús sfn. Við skoðum húsin Og segjum um kostnað ókeypis. — Komið' f tfma, meðan hægt ar að afgreíða. pantanir yðar. — H. f. Hltl & Ljóa. Laugaveg 20 B. Sími 830. Washin gton-tnndnrinn. Sfmað er frá Washington, að álitið sé að fundurinn þar muni verða til einkis í afvopnunarmál- unum, þar eð Frakkland heldur fast við allar kröfur sínar. 1» iagisi i| vegte. Hjálparstöd Hjúkrunarfélagsine Líkn er opin sem hér aegir: Mámsdaga. . . , kí. 11—12 f. h Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. k Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h Föstudaga . ... — 5—6 e. b Langardaga . . . — 3 — 4 e. h Sjúkrasamlag Reykjaríknr. Skoðuötsrlækuir próf. Sæm. Bjam- héðinsson, Laugaveg 11, kl. 2—3 e. h.; gjaídkeri ísleifur skólastjóri Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam lagstiusi kl. 6—8 e. h. HorgnnMaðsmennirnir verða fyrir mörgum slysum þessa dag- ana. Um daginn birtu þeir f hei- lagti einfeidni simsi háð um Jón Magnússon eftir dönsku blaði — héldu, að háðið væri fúlasta alvara. Nú hefir farið svipað fyrir þeim. Það er kunnugt, að ýmsir kaup- ménn út um land, samherjar Morgunblaðs mannanna, voru mjög óánægðir þegar þeir fréttu að búið væri að sleppz öllum þeim, sem hvíta uppreistarliðið tók höndum, og þótti þá ver farið en heima setið. Nú hefir Morgunbiaðið feng ið bréf frá einum af þessum kaup- möunum, sem eru reiðir ólafi Tryggvasyni Thors, og öðrum hvitliðsforingjum, og af gömlum vana biitir Mgbl. patt úr bréfi hans. En nærri má geta að hvítliðs- foringjarnir, og sérstaklega Óli Thors — verða allir ösknvondir yfir því, að þurfa að lesa svæsnar skammir um sjálfa sig í Morgun- blaðinu. Hinn umræddi bréíkafli.f Mgbl. hljóðarsvo; Umuppþotiðí Reykjá vík skrifar merkur Norðlendingur: „Hér á dögusum var mikið talað um nppreisnina í Reykjavík, sem ekki varð annað úr en „stormur f náttpotti" — blóðhus, merglaus og heimskuleg, enda verður óli Áramótamessnrt / dómkirkj- unni; Á gamlátskvöld kl 6 sfra Bjarni Jónsson, kl. i'i»/» S. Á. Gfslason cand. theol. A rýjárs- dsg kl. 11 biskupinn, kl 5 sira Fr. Friðriksson. í fríkirkjunni: Á Gahrila>skvöld i íiikirkjunni i Reykjavik k 6 s. d. sr. ól. Ó!. Og í filkiri.junni í Hafnaifiiði id. 9 s. d. sr Ol. ól. Þórshafnar saitkjöt fæst í smá- kaupuro og heilum tunnum í Gamla bankanum. Steinolfa, sérlega hrein og hitagóð tegund fæst f Gamla bankanum. Send heim ef óskað er. Sími 1026.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.