Alþýðublaðið - 30.12.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.12.1921, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ 1 — Þrjú fússnesk skip lágu i Hámborg í byrjun nóv. Höfðu IroKiið þángað með timbur, lím, skinnavöru o. fl,, en hlóðu aítúr aðallega járnvðrum. Eitt skipið hét .Bolsivíkinn", annað héfc „Karl Marx". _&' jA^— Sameinuðu ölgerðirnar (De forenede Bryggerier) :.í Kfeöfn borga hluthöfum sínum s ár 14%. — Stórhríðáf gengu austan- fjalls og sunnanfjalls í Noregi um og eftir 20. aóv. síðastliðinn, og stöðvuðust járnbrautarlestir yið það víða. — Þriðja útgáfa af bók Georg Brandes um Cæsar kom í byrjun þessa œánaðár. — Jafnaðarmaðurian H. M. Hyndmann er nýlega dauður 79 ára. Hahn stofnáði blaðið „Justice", sem eitthvað lítilsháttar hefir ver- ið haldið hér á landi. Hann var maður auðugur og mjög hægfara jafnaðarmáður. , , — 64 Iadverjar, sem teknir böfðu verið til fanga í indversku uppreistinni, köfnuða í járnbraut- arvagni sem Englendingar flutta þá í. — Hinn heimsfrægi óperu söngvari Battistinj — kunnur mörgum hér af grammófónplöt um — er farinn ttl Rússlands, til pess að syngja þar ýms óperu- hlutverk. — Við dýrasýningu f Berlfn fyrir fuiiu húsi, vildi eitt tfgrisdýr ið ekki þyggja kjötbita þá er dýratemjarinn gaf því, en beit f dýratemjarann að aftanverðu [þar sem mest var á honum kjötiðj og varð þegar að flytja hann á spítala, allveikann, en þó eigi hættuiega. Skeði þetta fyrir fullu húsi áhorfenda, og veinuðu stúik- urnar skiljanlega hátt þegar tfgris dýrið beit i manninn. — Jótar hafa aður flutt tölu vett af nýjum fiski til Þýzkaland, en vegna þess hvað þýzka mark- ið stendur lágt er sama sem ekkert sem fæst fyrir fiskinn þar. Upp á síðkastið hafa þeir selt dalítið af nýjum (og lifandi) fiski, þorski og ýsu, til suður Noregs, og eru það nýmæli. Norðmenn vaníar vanalega ekki físk. Tilkyhnin frá Bakarameistarafélagi Rvíkur. A nýjársdag verður aðeins opið milli 91/* og 101/*, en ekki kl. 8—6, eiris og áður auglýst. — Stjórnin. Brunabótatryggingar á húsum (einnig húsum í smíðum), innanhúsmunum, verzlunarvörum qg allskonar lausafé annast SighvatUP Bjavnason banka- stjóri, Amtmannsstfg .2 — Skrlfstofutími kl. 10—12og 1 —6. Gleymið ekki að kaupa plötur og nálar til nýárains. — ^ljóSJærahtts Rv.kt»r. Ódýrar vörur Glenóra-hveitið, er víðurkent bezta jólakökukveitið 0,40. Melís ng- °.S5 V* kg. Hreppa-bangi kjötið stingur alt annað jólakjöt ut af markaðinum. Vindlar með heiidsöiuverði. Vínber, Appelsinur, Eþli rauð og safamikil á 0,90 aurá. Allskónar kökukrydd. Soeyj ur og Sultutau á 2,50 glasið Víking-mjólk 0,95. Súkkulaði bæði til átu og suðu. Consúsn á; 3 25 pr. Va kgr. Ymiskonar leirvara. Þvottastell 25 kr. Kaffiste!! 20 kr. Barnaleikföng með niðursettu verði Jóls.. 0gm. Oddsson aVfKugBveg 0$. Sími 339, GulBÓf ur og eldspítur á 55 aura fást á „Garði*. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Olafur Friðriksson. 1 —' Pmtuni&jaa Cíatenbffirg, Verzlnttiii „Sköga/oss* Aðalstræti 8, — Sími 353 Sultut&u, fleiri tegundir. Caudis, mjög ódyr. Strausykur. Melís. Sveskjur. Rúdnur. Saltkjöt Ruliu- pylsur. Tólg Kæía os; fl-i'á. — Aðrar aauðsycjavörur, ódýrastar. — Pantantr sendar heiia. — Von hefir allar góðar nauð- synjavörur, komið þér þangað Og takið yðar nauðsynjar nú um áramótin, byrgðir af ávöxt- um ferskum, hangikjöt, hákarl, smör ísl. skyr, gulrófur, hvít- kál, kartöfiur, hrísgrjón í heild- sölu og einnig appel- sfnur og epli. Vinsamlegast 1 Gunnar Signrðsson. Huf. Verzl. „Hlíf" Ódýrar puðurkeríingar, sólir og blys. — NB. Etcki eítir necaa uovkur stykki af postulfosboíia- pörunum með syltutauinu góða i. Börid og unglingav geta fengið kenslu á skólaautn á óðmsgötu $ uppi, flí 3—4 s d. Dívanap og Midressur seljast fyrir idnlega halfvirði á Laugaveg 50 — Jón Þorstelnsspn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.