Alþýðublaðið - 30.12.1921, Síða 4

Alþýðublaðið - 30.12.1921, Síða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ _i_„i—i—■ —»—1—i—i 1 ■vriiniTTTiMnTrj'rr''*r‘‘'ra°~~**— 1 11 '' ■~,JL■■■■»=«»'■ Tilkynning frá Bakarameistarafélagi Rvíkur. , i A nýjársdag verður aðeins opið milli 91/* og 101/*, en ekki kl. 8—6, eins og áður auglýst. — Stjórnin. Brunabótatryggingar á húsum (einnig húsum £ smíðum), innanhúsmunum, vsrzlunarvörum og allskonar iausafé annast SlghvatllF BJaraason banka- stjóri, Amtmannsstfg .2 — Skrlfstofutími U. 10—Í2og 1 —6* Smávegis. — Þr]ú rússnesk skip lágu í Hamborg í byrjun nóv. Höfðu komið þangað með timbur, iím, skinnavöru o. 9,, en hlóðu aftur aðallega járnvörum. Eitt skipið hét „Bolsivíkinn*, annað hét „Karl Marx". : — Sameinuðu ölgerðirnar (De forenede Bryggerier) I Kböfn borga hluthöfum sínum i ár 14%. — Stórhrfðar gengu austan- fjalls og sunnanfjálls í Noregi um og eftir 20. aóv. síðastliðinn, og stöðvuðust jámbrautarlestir við það vfða. — Þriðja útgáfa af bók Georg Brandes um Cæsar kom í byrjun þessa mánaðár. — Jafnaðarmaðurinn H. M. Hyndmann er nýlega dauður 79 ára. Hanu stoínaði blaðið .Justice”, sem eitthvað lítilsháttar hefir ver- ið haldið hér á landi. Hann var maður auðugur og mjög hægfara jafnaðarmaður. — 64 Iodverjar, sem teknir höfðu verið til (anga i indversku uppreistinni, köfnuðu í járnbraut- arvagni sem Engiendingar ðuttu þá í. — Hinn heimsfrægi óperu söngvari Battistini — kunnur mörgum hér af grammófónplöt um — er farinn til Rússlands, til þess að syngja þar ýms óperu- hlutverk. — Við dýrasýningu i Berifn fyrir fuilu húsi, viidi eitt tígrisdýr ið ekki þyggja kjötbita þá er dýratemjarinn gaf þvl, en beit í dýratemjarann að aftanverðu [þar sem mest var á honum kjötið] og varð þegar að flytja hann á spítala, allveikann, en þó eigi hættulega. Skeði þetta fyrir fullu húsi áhorfenda, og veinuðu stúlk- urnar skiljanlega hátt þegar tfgris dýrið beit i manninn. — Jótar hafa aður flutt tölu vert af sýjum físki til Þýzkaiand, en vegna þess hvað þýzka mark- ið stendur lágt er sama sem ekkert sem fæst fyrir fiskinn þar. Upp á síðkastið hafa þeir selt dálftið af nýjum (og lifandi) fiski, þorski og ýsu, til suður Noregs, og eru það uýmæli. Norðmenn vantar vanalega ekki fisk. Gleymið ekki að kaupa plötur og nálar til nýársins. — $ij&Bjxrahis Rvíkar. Ódýrar vörur Glenóra-hveitið, er víðurkent bezta jólakökukveitið 0,40. Melfs hg. 0,55 J/a kg. Hreppa-hangi j kjötið stingur alt annað jólakjöt út af markaðinum. Vindlar með heildsöluverði. Vfnber, Appelsfnur, Epli rauð og safamikii á 0,90 aura. Ailskonar kökukrydd. Soeyj ur og Suitutau á 2,50 glasið yíking- mjólk 0,9 5. Súkkulaði bæði til átu og suðu. Consúpa á 3 25 pr. Vj kgr. Ymiskonar Ieirvara. Þvottastell 25 kr. Kaffisteii 20 kr. Barnaleikföng með niðursettu verði Jóh. 0gm. Oddsson Laugaveg 63. Sfmi 339, Gulpófap og eldspítur á 55 aura fást á .Garði". Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Olafur Friðriksson, Prastsmiðian Gutenbi»e> VerzWn „Skógajoss** Aðalstræti 8. — Sími 353 Sultútau, fleiri tegundir. Caudis, mjög ódýr. Strausykur. Meiís. Sveskjur. Rúsfnur. Saíttjöt Ruiiu- pylsur. Tóig Kæfa og fl-i'a. — Aðrar aauðsynjavörur ódýrastar. — Pantanir sendsr heiin. — Von heíir allar góðar nauð- synjavörur, komið þér þangað og takið yðar nauðsynjar nú um áramótin, byrgðir af ávöxt- um ferskum, hangikjöt, hákarl, smör isl. skyr, gulrófur, hvít- kál, kartöflur, hrísgrjón í heild- sölu og einnig appel- sinur og epii. Vmsamlegast Gnnnar Slgnrðsson. H„f. Verzl. ,,IIIíf“ Bverfisig. 450 A. Ódýrar púðurkerlingar, sólir 09 blys. — NB. Ekki eftir nema no'tkur stykki af postulfasbolla- pöruuum með syltutauinu góða í. Börn og unglingar geta fenglð kenslu á skólaaum á Óðinsgötu 5 uppf, f& 3—4 s d. Divanar og Midressur seljast fyrir lúnlega halfvlrði á Laugaveg 50 — Jón Þorsteinsson

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.