Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.10.1971, Blaðsíða 17
Bóka- og skjalasöfn IViicrofiche veldur byltingu við geymslu og skipulagningu lýsingasendinga eru í stöðugri notkun. Hér eru nokkur dæmi: — Banki afgreiðir 13 þúsund viðskiptamenn á dag í aðal- banka og sex útibúum. Upplýs- ingakerfi tengir hvern gjald- kera við sömu tölvuna. Geta þeir þannig athugað stöðu hvers reiknings og fært af- greiðsluna á augnabliki, án nokkurrar bókfærslu í höndun- um. Með kerfi þessu er hægt að afgreiða tvo menn, á sama tíma og áður tók að afgreiða einn. — Tryggingafélag hefur 36 staði, sem senda upplýsinear um upnlýsingasenda til aðal- skrifstofunnar, um nýjar trygg- inear, tjón, iðgjaldaereiðslur og bókhald. Nýr viðskiptavinur fær nú tryggineu sína eftir tvo daea í stað viku áður, þegar póstur var notaður. Rekstrar- unnlvsinear, sem komu viku eftirá, koma nú sama dag. — Fyrirtæki með tvö útibú vildi sameina verðútreikninea, birgðaútreikning og launareikn- ing. Áður höfðu upplýsinear verið sendar í pósti og settar á gatasnjöld með höndunum. Nú koma bessar unnlvsinear daeleea með unnlvsineasendi. Fvrirtækið snarar bireðir, tvö- faldan launaútreikning og get- ur lokað bnkhaldi hvers mán- aðar átta dögum fyrr en áður. — Pantanir fluefélaga og hóteia hafa lengi farið um upp- lvsingasenda oe er oft hægt að fá svar við pöntun á fáum sekúndum. — Spítalar með gjörgæzlu- deildir fvigiast með sjúkling- um með hiartasiúkdóma og aðra hæt.tulega sjúkdóma gegn- um unnlvsineasenda. Er þann- ig hæet að fvlgjast miklu nán- ar með hverjum siúklingi og hægt að kalla á lækni miklu fvrr. p.f eitthvað ber út. af. Hef- í’f fiölda mannslífa verið bjarg- að þannig. Upnlvsingasendar hafa þeg- ar valdið bvltineu í viðskinta- Hfinu oe eiga eftir að gera það i enn ríkara mæli. Hvergi eru þó möguleikarnir meiri á að nvt.a unnlvsingasenda en á sviði menntamála og rannsókn- arstarfa Á bað ekki sízt við um einaneraða staði. eins og fsland, þar sem bókasöfn og unplýs- ingar geta aldrei orðið fullnægj- andi. Bylting er að eiga sér stað í bókasafnstækni og útgáfu- starfsemi, vegna notkunar microfilmu og beins afkom- anda hennar, microfiche. Nú er hægt að koma öllu innihaldi stórra bókasafna í nokkrar skúffur af kortum, sem eru sjö sinnum tólf sentimetrar að stærð. Sex meðalbækur komast á eitt slíkt kort. Orðið microfiche er komið af orðunum micro, sem þýðir smár, og franska orðinu fiche, sem þvðir lítið pappírsblað. Microfiche er það, begar venju- leg microfilma er minnkuð allt að 49 á móti einum. Þegar smækkunin er allt að 99 á móti einum. nefnist það sunerfiche, og 100 á móti einum eða meira nefnist ultra microfiche. Fvi-ir nokkrum árum notaði National Cash Regist.er Co. ult.ra micrnfiche til að búa til minnstu biblíu í heimi. Þeim tóVst að Vnma öHum 1 94R blað- s’ðum TCinc .TamPS biblúmnar pnsk'i á knr( snm P'- fimm sinn- nm fimrti spntimptrar. FVrir- tnpVíð framlp’ðir nú hækur í minrnfinbp útgáfum n” vmntir bpsc. að bafa á bnðstnjum Ö0 búsund bóVntitla innan fimm ára M’C’-nficbp pprir bað mncil- Ipvt að Pefa bannig út, sjald- gæfar off dvrar bæVur. sem annars væri ekki bæct. að ná í fvrir menn, sem st.unda rann- sóknir. Einn af knstum micrnfiche pr stórVnst.lpgur soarnaður á pQvmsiunlássi eða um 97<%. Til dæmis ætlar Encvclnnpdia Brittanica bráðlPga að gefa út á micrnfiche bókasafn um amerísVa menning'I. sem vprð- " r iafngiidi 90 búcnnd binda eða R mi’Hióna blaðsíðna. f veniulegu bokarfnrmi mvndu bessar bæVur t.aka unn 650 metra af hiHunlássi. en á micro- fiehe taka þær aðeins 32 filmu- skúffur. sem eru 40 sentimetrar að lengd. Sparnaður er mikill, þar sem þetta safn kostar 21 þúsund dollara á microfiche, en 450 þúsund dollara í bókarformi. Þá er það mikill kostur, að gott er að finna hvað sem er á kortunum, en á venjulegri microfilmu getur það verið tímafrekt, ef atriðið. sem leitað er, revnist vera i miðri rúllu. Mjög auðvelt er að gera við- bótareintök af hverju micro- fiche korti, og því ekki nauð- synlegt að eiga lagera af kort- um og revna að ákvarða eftir- spurn fyrirfram. Ríkisnrentsmiðja Bandaríkj- anna, sem talin er vera stærsta prentsmiðia í heimi, áætlar að hæPt sé að búa til og selja 200 blaðsína rit á microfiche fyrir 10 cent stvkkið. en að sama rit mvndi kosta tvo dollara nrent- að, eða tutt.ugu sinnum meira. Að sjálfsögðu barf sérstök lestæki. sem stækka unn síð- urnar. Eru þau tvenns konar. Annars vegar eru lestæki, sem birta efnið á skermi. Hins vpg- ar eru tæki. sem taka pintak af síðunni á blað á túi spvúnd- um eða minna PWarnpfndn tækin valda nnkkrum vanda með höfundarrétt. sem ekki hef- ur verið levstur enn. Microfilmur voru fvrst nnt- aðar af A1mannatrvggin<nim RandaríVjanna. sem hrn’juðu á bvj 1947. Þær taVa nú á mipro- filmu um 30 miHión pintöV ár- lega og halda banm’g sVvrsiur um nánast aHa RandaríVia- menn. Síðan 19R4 bpfur ríkis- stinrnin snnt skvrsb.ir á micro- fiche til ýmissa stofnana sinna. Talið er. að fliótlpga muni allt, sem BandaríViastiórn læt- ur nrenta. fáanlpgt á micro- ficbe. Það pina. spm enn er í veei. er að Vnmast að sam- komulagi um að st.aðla hversu mikil smækkun skuli vera í mici'ofiche, superfiche og ultra microfiche. FV 10 1971 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.