Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.10.1971, Blaðsíða 34
Allar gerðir gluggatjaldabrauta Ennfremur mikið úrval af lömpum og gjafa- vörum. H. G. GUDJÓIMSSOIM & CO. SUÐURVERI, STIGAHLÍÐ 45-47, REYKJAVÍK. SÍMI 36737. ekki á kosti manna og getu í verzluninni, eins og vera ætti, meðan verðlaginu er haldið föstu með lagaboði. Ef frjáls verðmyndun væri, þá mundi skapast samkeppni í vöruverði, sem nú gætir lítið, tekjur þjóð- arinnar mundu sparast, vegna hagstæðari kaupa erlendis frá, sem þá hefði þýðingu, vegna verðsamkeppninnar, vöruverð mundi lækka, almenningur og þar með þjóðarheildin hagnast. Þegar ótakmarkað vörufram- boð er í landinu, og ekkert hættuástand við blasandi, þá eru verðlagshöft skaðleg. SAMKEPPNI EINKAVERZL- UNAR OG SAMVINNTJVERZL- UNAR Á JAFNRÉTTIS- GRUNDVELLI FV: Hvernig er með sam- vinnuverzlunina, samskiptin hafa oft verið fremur stirð, og raunar víðar en hér á landi, en nú virðist þetta vera að breyt- ast mjög verulega í nágranna- löndunum. Fram á síðustu ár forðuðust þessir aðilar að reka starfsemi sína í sömu verzlun- armiðstöðinni, svo dæmi séu nefnd, en nú kenpa þeir að eins konar návígi á bessum vettvangi. Er samstarfið ekki að batna hér líka? HJ: Mér finnst það í raun oe veru fráleitt, að þarna burfi að vera eitthvað annað en venjuleg samkeppni á milli. Mér finnst bæði rekstrarform- in eiga rétt á sér, og það sé miög heDDÍIeet, að hvort tveggja sé t'l Samvinnuverzl- unin var auðvitað mikhj mikil- vægari begar stríð stóð um að ná verzlnninni inn í landíð og bar hafði samvinnuverzlunin forvst.u Í vendegum atriðum. Þióðfélagsástæður vnru bá bannig. Þær hafa giörbrevtzt. Engu að síður tel ég samvinnu- verzlunina geta þjónað sínu hlutverki enn í dag. og því bet- ur, sem jafnari aðstaða er milli hennar og einkaverzlunar. Það má ekki horfa fram hiá bví, að heildarsamtök í verzlun, sem og í öðrum greinum at- vinnnlífs. bióða alltaf vissum hættnm heim. þeear bau verða of stór, miðað við fólksfjölda í landinu, FDLTLEOAN GRTTNDVÖT.L VANTAR FVRTR ttagkVÆM- USTU ÞRÓUN FV: Oft er talað um, að verzlunin hér á landi sé í of smáum einingum, of dreifð, og 34 FV 10 1971
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.