Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.10.1971, Blaðsíða 48
FRÁ AUSTURLÖNDUM FJÆR Úrval ódýrra gjafavara frá hinum gullnu œvintýralöndum austursins, m. a. silkislœður og kjól- efni, „Bali" styttur, gólfvasar útskornar vegghillur og borð, margs konar skrautmunir úr messing vísundahorni og rósaviði. Einnig margar tegundir af reykelsi og reykelsiskerum. Þvær, hreinsar og gefur ferskan háralit Þcgar æfi líður á, fölnar æskuljómi hórsins. Wellaton gefur hárinu nýjan og ferskan blæ og þvær um leið eins ,,og bezta shampoo . Wellaton uppfyllir kröfur allra kvenna, því fjölbreytt litaval gefur konunni kost á að velja sér fagran og' persónulegan hárblæ. II weilafon Heildverzlun: HALLDÓR JÓNSSON H. F. Hafnarstrætl 18 salar eigi ekki að kaupa inn þau blóm, sem innlendir fram- leiðendur geta útvegað og er ég því á móti þessum flutning- um nema að mjög takmörkuðu leyti. FV: Er ekki hægt að skapa þær aðstæður að mögulegt sé að framleiða fleiri tegundir en laukjurtir yfir veturinn og komast þannig með öllu hjá inn- flutningi blóma? JHB: Vissulega væri hægt að skapa þær aðstæður, en fram- kvæmdin yrði of dýr til þess að hún borgaði sig. Hægt væri að framleiða fjölmargar blóma- tegundir yfir veturinn ef nægur hiti væri fyrir hendi og lýsing. Lýsingin er mjög kostnaðarsöm og það er hún, sem gerir strik- ið í reikninginn. FV: Nú flytja ýmsar þjóðir út mikið af biómum. Kemur til greina að framleiða blóm á íslandi til útflutnings? JHB: Þessari spurningu verö ég að svara bæði játandi og neitandi. Eins og er kemur slík- ur útflutningur ekki til greina. Tækni á sviði blómaræktunar hefur fleygt fram og við erum orðnir langt á eftir á því sviði. En ef við byggðum nýtízku gróðurhús þar sem nýjustu tækni væri beitt væri útflutn- ingur blóma mögulegur, þar sem við höfum þrjá mikilvæga kosti umfram margar aðrar þjóðir. í fyrsta lagi höfum við ódýran hita, í öðru lagi erum við miðsvæðis og í þriðja lagi hefur íslenzk veðrátta það í för með sér að hægt er að nota koltvísýring x ríkara mæli til blómaræktunar en í heitari löndum. Til skýringar á þriðja atrið- inu sagði Jón að jurtirnar bvggðu sig upp á koltvísýringi loftsins, sem undir eðlilegum kringumstæðum væri aðeins 0.02%. Með því að auka kol- tvísýringsmagn loftsins í gróð- urhúsunum má hraða vexti blómanna. Hin kalda veðrátta hér hefur það í för með sér að hægt er að hafa gróðurhúsin lokuð lengur fram eftir sumr- inu, en í öðrum löndum og hafa þannig meiri not af koltvísýr- ingi loftsins. en ella. Sagði Jón að þessi möguleiki hefði mikla þýðingu fyrir blómaframleiðsl- una, en hins vegar sagðist hann ekki vita til þess að þessari tækni hefði verið beitt hér á landi enn sem komið er. 48 FV 10 1971
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.