Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.10.1971, Blaðsíða 58
FYRIRTÆKI, VÖRUR, ÞJÓMIJSTA Andersen & Lauth hf. Stöðugur vöxtur í nærri 60 ár, rekur þrjár verzl- anir í Reykjavík Nú bjóðum við London-sófa (Sprmgsæti m. poletex) Nýtízku damask eða pluss fara sérstaklega vel á London-sófa og geta fallið inn í hvaða ínnbú sem er. Hagkvæmir greiðsluskilmálar eða staðgreiðslu- afsláttur. HÚSGAGNAVERZLUN Kaj Pind GRETTISGÖTU 46, REYKJAVlK. SÍMI 22584. Eitt af þrem stærstu fyrir- tækjunum í Reykjavík, sem reka karlmannafataverzlun, og þeirra langelzt, er Andersen & Lauth hf. Það var stofnað 1913, eða fyrir 58 árum, en síðan 1942 hefur það verið rekið í núverandi hlutafélagsformi. Þá urðu eigendaskipti, og verzlun fyrirtækisins, sem var í mið- bænum, var um leið flutt á Vesturgötu 17. Sú verzlun er enn við lýði, og hefur verið stækkuð þrefalt síðan þá. Árið 1957 opnaði fyrirtækið aðra verzlun að Laugavegi 39, og sú verzlun var nýlega stækkuð í fjórða sinn. Loks hefur Ander- sen & Lauth hf. opnað verzlun við Álfheima, í hinni nýju og geysistóru verzlunarmiðstöð Silla og Valda. Þó er ekki allt talið. Þegar Andersen & Lauth hf. komst í hendur núverandi eigenda árið 1942, höfðu þeir nýlega stofn- að fyrirtækið Föt hf., þar sem framleidd eru karlmannaföt, og hefur það verið rekið síðan og stækkað smám saman. Fötin frá Föt hf. eru seld í verzlun- um Andersen & Lauth hf.„ verzlunum P & Ó, hjá Herra- deild JMJ á Akureyri og víða úti um land. Starfsmenn beggja fyrirtækj- anna eru nú að staðaldri um 60 talsins. FV hafði samband við Ragn- ar Guðmundsson, framkvæmda- stjóra Andersen & Lauth hf., og spurði hann um fáein atriði varðandi fyrirtækin og karl- mannafataverzlunina. Þróunin í framleiðslu og sölu karlmannafatnaðar hér hefur verið mjög jákvæð um árabil, sagði Ragnar. Ehda þótt fataframleiðslan hér sé ekki rekin nógu tæknilega og með nógu menntuðu vinnuafli, er hún vönduð og fyllilega sam- keppnisfær í gæðum og verði við erlenda framleiðslu. Við gætum hins vegar gert betur með bættu skipulagi, betri vélakosti og menntuðu vinnu- afli, og að því er stefnt. Nú hefur, sem kunnugt er, verið' leitað tæknilegra leiðbeininga erlendis frá, og það á vafalaust eftir að koma að miklu liði. Önnur innlend framleiðsla á karlmannafatnaði er að færast í vöxt, og virðist yfirleitt í sama flokki. En verulegur hluti af karlmannafatnaðinum kemur þó enn utanlands frá. Þar reynum við að velja úr vandaðar vörur frá viðurkennd- Ragnar Guðmundsson. 58 FV 10 1971
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.