Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.10.1971, Blaðsíða 60
VAL mxs va\»- LÁTA FRJÁLSA FRAMTAKS VANDAÐUR VEFNAÐUR -----■ — - — VERKSMIÐJA KLJÁSTEINI MOSFELLSSVEIT SÍMAR: 84700 84701 SKRIFSTOFA SKEIFUNNI 3A REYKJAVÍK boðstólum til að auka fjöl- breytnina. Af erlendum hús- gögnum, sem nú eru í verzl- uninni, má nefna sænsk rað- stólasett og máluð eldhúsborð og pinnastóla. Þeir kváðu ís- lenzku framleiðsluna fara sí- batnandi, og eins færðist það ört í aukana, að húsgagna- framleiðendur notuðu sér ís- lenzkar sérteikningar í stað stælinga. Þó yrði framleiðslan áfram í aðalatriðum svipuð því, sem gerist í Skandinavíu, enda væru t. d. Danir í fararbroddi í húsgagnaframleiðslu á heims- mælikvarða. Framleiðsla Hús- gagnaverzlunar Reykjavíkur hf. verður einkum á sviði ís- lenzkra nýjunga, og eru nú t. d. smíðuð hlaðrúm í litum og sér- stök barnahúsgögn, teiknuð af Gunnari Magnússvni húsgagna- arkitekt. En mikill hluti af því, sem selt er í verzluninni, er valinn frá ýmsum öðrum fram- leiðendum. enda á sér stað veru- leg sérhæfing í iðngreininni. Þeir félagar sögðu, að mestu erfiðleikarnir í rekstri hús- gagnaverzlana stöfuðu af hin- um viðamiklu afborgunarkerf- um, sem hefðu þróazt út fvrir eðlilegan ramma. Nú væri hins vegar von á, að settar vrðu um afborganir fastar reglur, þar sem frumvaru þess efnis hefði verið lagt fyrir Alþingi í fvrra og kæmi vafalítið til afgreiðslu í vetur. Þeir töldu, að afborg- unarmögu^eikar þyrftu að vera fyrir hendi, en hins vegar væri þess ekki nægilega gætt nú. að fólk yrði að búa sig vel undir að standast slíka verzlunar- hætti. — Húsgagnaverzlanirnar hefðu revnt að auðvelda fólki staðgreiðslu, með því að gera sköro skil milli hennar og af- bomana. Nú væri gefinn 10% afsláttur við staðgreiðslu, ef kevot væri fyrir meira en 10 búsund krónur, en hins vegar legðust vextir ofan á, ef kevpt væri með afborgunum. Raun- vendega munaði 14-16% á verði, etf.ir því. hvor kosturinn væri valinn, miðað við 50 þús- und króna kaup. Þá sögðu þeir Guðmundur og Kristinn, að ennfremur væri full lítill munur á tollum af efni og tilbúnum húsgögnum, og til væri, að tollur á efni væri hærri. Um innlend efni er ekki að ræða önnur en áklæði, en Gefjun, Últíma og Álafoss fram- leiða ágæt áklæði og fjölbreytt, sem eru mikið notuð. 60 FV 10 1971
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.