Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.10.1971, Blaðsíða 62
Verksmiðjan Vilko sf, ÍSLENZK FYRIRTÆKI '72 er væntanleg á markaðinn í ársbyrjun 1972. ISLENZK FYRIRTÆKI '72 cr uppsláttarrit um íslenzk fyrirtæki, stofnanir, félög og opinbera stjórnsýslu, og ennfremur vöru- og viðskipta- handbók. Þeir aðilar, sem áhuga hafa á þátttöku, eru visamlega beðnir að snúa sér til skrif- stofu okkar, sem veitir allar frekari upplýsingar. FRJÁLST FRAMTAK HF., Suðurlandsbraut 12, Reykjavík. Sími 82300. Ungt fyrirtæki í harðri samkeppni, hefur þeg- ar náð góðri fótfestu Það hefur ekki farið fram hjá neinum, sem á annað borð horfir annað slagið á sjónvarp, að hart er barizt um að selja okkur íslendinguin alls lags súpur til matar. Ýmis erlend stórfyrirtæki leggja töluvert fé í að reka áróður fyrir sínum súpum á íslenzkum markaði, og munar sjálfsagt lítið um það. Minna hefur borið á auglýsing- um einu íslenzku verksmiðj- unnar, sem framleiðir súpur, enda ungt fyrirtæki, og lítið á heimsmælikvarða. Samt sem áður hefur þetta fyrirtæki þeg- ar náð góðri fótfestu með fram- leiðslu sína, og flestir sjón- varpsáhorfendur þekkja Vilko- súpurnar, þótt einu kynnin séu í verzlununum. Þær eru í smekklegum, áberandi umbúð- um, og að margra dómi standa þær sízt að baki þeim erlendu súpum, sem á markaðnum eru. Það má segja, að þær auglýsi sig sjálfar, í hillum verzlan- anna og á matborðum lands- að aðalverkefni verksmiðjunn- ar, og í marz á þessu ári tóku tveir ungir menn við verk- smiðjunni og þeirri framleiðslu. Eigendur Vilko sf. eru þeir Hallgrímur Marinósson og Þórður Haraldsson. Þeir starfa báðir við reksturinn, ásamt sex öðrum starfsmönnum. Aðsetur Vilko sf. er að Stórholti 1, en þangað fluttu þeir félagar verk- smiðjuna, þegar þeir keyptu hana í vor. Eins og fyrr segir, er fram- leiðsla á súpum viðfangsefni Vilko sf., og eru nú á boðstól- um sjö súputegundir, allt ávaxtasúpur, en aðrar sjö teg- undir, grænmetissúpur og kraft- súpur, koma senn á markaðinn. Súpurnar eru í ferns konar um- búðum, bæði svokölluðum neyt- endaumbúðum og stærri um- búðum fyrir hótel, veitingahús og mötuneyti. Dreifingu annast Kristján Ó. Skagfjörð hf. og SÍS. Framleiðslugeta verksmiðj- Haiigrímur Marinósson og Þórður Halldórsson. manna. Og fást þó margar aðr- ar gæðasúpur. Verksmiðjan Vilko hefur ver- ið til um allmörg ár, og á raunar uppruna að rekja til Akureyrar. En fyrir tveim ár- um var súpuframleiðsla gerð unnar er nú 75-80 tonn á ári, en í fyrra var innflutningur á súpum um 270 tonn. Þeir Hall- grímur og Þórður kváðu verk- smiðjuna ekki enn skila full- um afköstum, enda hefði þurft að endurskipuleggja hráefnis- 62 FV 10 1971
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.