Alþýðublaðið - 31.12.1921, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 31.12.1921, Qupperneq 1
Gefið út af Alþýðuflokknum 1921 Laugardaginn 31. desemher. 302—303. tbl. QLeb{Legb nýtt clt l Pökk fyrir oiðskiftin á liðna árinu. Kaupfélag Reykvíkinga. ^LebiLegt nýit sW Pakka oiðskifiin á' gamla árinu. eMlþtfðuBrauðgerðin. Grænland. Eítir Peter Freachen. Eina sinni var eg nngnr mað- ur sem trúði á Gnð, konnnginn og föðurlandið, askoðanalans anglingur frá Lálandi«, að eins gagntekinn af æ&ntýraþrá þeirri, sem dró mig til Grænlands. Eg kom til Thule. Hitti ishafs- skrælingjana, og vandist veiði Jþeirra og lifnaðarháttum. Eitt sinn vorum við á rost- ungsveiðum og veiddum einn rostnng. Veiðimaðurinn Uvd- luriag veitti okkur með skutul- varpi sinu kjöt til næstu dága. Eg sá nokkuð undrandi — með jþeim augum, sem eg þá hafði — að hver maður hljóp til, er við flógum spikið af skepnunni, og tók sinn skerf. Við vorum 11 og fengum allir jafnmikið. Dag- inn eftir fór hið sama fram og hinn daginn og hinn daginn. Alt af var það Uvdluriág, sem veiddi, og hann sem flutti heim veiðina, að sumu leyti vegna karlmensku sinnar og hreysti og að sumu leyti vegna þeirrar hepni sem stöðugt fylgir karl- menninu. En hann varð þó ekki ríkari en hinir. Jafnvel út- slitinn öldungur, sem að eins fylgdist með í bát okkar og hafði þann eina starfa að aka heim veiði húðkeipanna, meira að segja eg, hvítur mað- ur, sem í fyrsta sinn sá þessa veiðiaðferð gagnólíka þeirri að~ ferð er eg áður hafði haft kynni af, við fengum jafnvel hlut. Eitt kvöldið þegar við svo sátum í tjaldinu, að afloknu dagsverki, sagði eg við hann: aPú hefir aflað oss alls þessa. Hvernig stendur á því, að þú tekur sjálfur svo lítið og gefur hinum miklu meira, en þú held- ur eftir?« »En eg gef þeim alls ekkerta, sagði hann. »Þ^j er lögmætur Sdutur þeirra, sem þeir eiga áð fá, samkvæmt æfagamaili hefð innan flokksins«. > Eg inti hann nú nánar eftir þessu og undraðist mjög, að hann, sem setti fyrstur skutul- inn i rostunginn og aflaðí oss svo mikilla fanga, skyldi ekki iaunað með stærri hlut. Hann vann þó svo að segja alt verk- ið einn. »Ójá, þú talar nú eins og þú talar, af því að þú erl hvítur maður. Qít höfum við hérna heyrt undarlegustu sögur um land hvítu mannanna, þar sem sumir búa í stórum, skrautleg- um húsum með fleiri herbergj- um en fólkið í fjölskyldunni er, og með meiri mat en þeir geta etið. Og við höfum heyrt, að skotlengd frá þeim búi kannske fólk, sem ekki hugsar um ann- að, en að það vanli alt og að börnin þess svelti. Við hérna, erum nú menn, og eins og við sjáum rostungana hjálpast að í baráttunni, eins er það nauð- synlegt fyrir okkur mennina, að bjalpa hvor öðrum til að halda við lífinu. Þess vegna er það sjálfsagt, að sérhver sem er við- staddur þegar skepnan er veidd, fái sinn hlut. Allir eru ekki jafnduglegir, og hepnin er ýmist með þessum eða hinum. í dag var hún með mér, á morgun — hver veit? En heldur þú, að það væri skemtilegt fyrir mig að eiga fullar hirzlur matar, ef nábúi minn liði skort, og held- urðu að það væri skemtilegt fyrir hann að koma til min og biðja um mat handa börnum sinum, ef hann vissi ekki, að hann síðar gæti endurgoldið það. Sjóinn eiga allir og dýr hans eru gleði vor; við lifum af þeim. Skiftum þeim milli allra, en ekki sem gjöf; því margar gjafir og mikil þakklát- semi drepur hamingju manna og skapar þrældóm. Med höggum skal hunda fá, með gjöfum þrœla. Ef maður að eins er iðinn og er með á veiðar, hefir hann rétt til hlut- ar, og sé hann veikur og liggi heima, þá láttu taka einn hlut frá handa heimili hans; eg kæri mig ekki um, þegar qg verð

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.