Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1972, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.11.1972, Blaðsíða 9
I STUTTII MÁLI... # Dagiuii eftir Norska blaöið Norges handels- og sjö fartstidende skýrir fiá því, að samkvæmt nýlegri Gallupkönnun mundu Norömenn samþykkja inngöngu í Efnahagsbandalag Evrópu, ef kosið yrði á nýjan leik. Töldust 50% vera meö, 42% á móti, en 8% höfðu ekki tekiö afstööu. # Ilöi'A sainkeppiii í lwfti Samkeppni milli flugfélaganna íslenzku fer harönandi á Norðurlandaleiöunum SætaframboÖ er meira en nemur eðlilegri sætanýtingu yfir vetrarmánuöina. Áhugi virðist vera hjá félögunum á því aÖ finna raunhæfa lausn. Hins vegar er róöurinn þungur, því að Flugfélag íslands telur sig hafa byggt leiöirnar upp á undanförnum árum, en Loftleiðir vilja ógjarnan sleppa Norðurlöndunum, heldur öllu fremur ná í stærri hluta kökunnar, því að þar keppa þeir á IATA-fargjöldum. # Norskur rafmagnsiliíll Nýjasta framlag Norðurlanda til hreins- unar andrúmsloftsins er rafmagnsbíll, sem Norðmenn hafa smíðaö. Eru vonir bundn- ar við, aö unnt veröi aö framleiða hann í stórum stíl á samkeppnishæfu veröi, en fyrsta framleiðslurunan var aðeins fjórir bílar. # Vísitöliifjwlskyldan fcr mi mik an d i Mikið mun væntanlega verða deilt urn kaupgreiðsluvísitöluna á næstunni. Hún er reiknuð út frá framfærsluvísitölunni sam- kvæmt ákveönum reglum. Til fróöleiks má geta þess, aö í vísitölunni 1914—1938 vai viðmiðunarfjölskyldan áætluð 5 manns (þ.e. 3 börn fyrir innan fermingu). í úr- taki, sem gert var meöal verkamanna, sjó- manna og iðnaðarmanna í Reykjavík árið 1939, reyndist vísitölufjölskyldan vera 4,8 manns. Nýtt úrtak árið 1950 sýndi meöal- fjölskyldustæröina 4,24, og sá grunnur, sem nú er miðaö viö og er frá 1968, telur 3,98 einstaklinga, þ.e. hjón meö tæplega tvö börn. Þetta er samkv. úrtaki, sem gei’t var í Reykjavík 1964—65. Meðalaldur heimilisföður var 38,9 ár, en heimilsmóöur 35,7 ár. Af þeim 100, sem voru í úrtakinu, áttu 55 eigin bifreiö og 66 bjuggu í eigin húsnæöi. # Vei*ðlagsi|>i’wiiii Samkvæmt nýlegum upplýsingum virö- ist vei’öbólgan ætla að verða meiri á ís- landi en í nágrannalöndunum, þrátt fyrir stjórnarsáttmálann. Meðaltöl fyrir árin 1965—1970 fyrir OECD-lönd gefa einnig til kynna, að verðlag hafi hækkað hér meira en annai’s staðar. # Gjaldeyi’ii* að lani Erlendar lántökur til langs tíma námu á árinu 1971 4382 millj. króna, þar af 2178 millj. á vegum hins opinbera og 2204 á vegum einkaaðilja. Af heildarlánum komu um 1360 millj. kr. inn í bætta gjald- eyrisstöðu. A tímafcilinu jan.—okt. í ár munu lántökur ríkisins til langs tíma nema 3600—3700 millj. kr. og einkaaö- ilja um 1000 millj. kr. Af þessu mun um 2100—2200 rnillj. kr. koma inn í gjald- eyriskaupum bankanna. Auk þess má nefna, að áriö 1971 voru bókaöar í gjald- eyrisstöðuna 217 millj. kr. í séi’stökum yf- ii’dráttarréttindum hjá Alþjóðagjaldeyi’is- sjóðnum og á þessu ári 215 millj. kr. # Mikill — meii’i — iuestiie Erfiölega gengur aö fá iðnbyltingaráætl- un iðnaöarráðherra. Hið eina, sem unnt er aö fá í ráöuneytinu eru Iðnþróunaráform, sem unnin voru í tíð viöreisnarstjórnar- innar. Af þessu að dæma virðist ekki síð- ur þörf fyrir aö setja reglur um auglýs- ingar stjórnmálamanna en fyrirtækja á al- mennum markaöi. Til þess veröur að ætl- ast, aö þeir greini rétt og frómt frá eigin- leikurn vörunnar og að unnt sé að prófa sannleiksgildi upplýsinganna. FV 11 1972 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.