Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1972, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.11.1972, Blaðsíða 15
tJtsýn efnir til Afríkuferðar Fyrsta hópferð Islendinga á þessar slóðir Ferðaskrifstofan Útsýn efnir til hópferðar til Fílabeins- strandarinnar þann 11. janúar nk. Er þetta fyrsta hópferð ís- lendinga á þessar slóðir. Verð- ur flogið til Kaupmannahafn- ar með Flugfélagi íslands og gist þar. Næsta dag er flogið með SAS, til Abidjan, höfuð- borgar Fílabeinsstrandarinnar. Mun hópurinn dveljast næstu 15 daga í Abidjan og á heim- leiðinni geta farþegar stanzað í Kaupmannahöfn, London eða annars staðar í Evrópu. Abidjan, stendur við sjóinn, en í nágrenni hennar eru feg- urstu baðstrendur með hvítum sandi og pálmagróðri. íbúar borgarinnar eru um 500 þús- und, þar af allmargt Evrópu- búa. Franskra áhrifa gætir mjög í borginni, sem prýdd er fögrum görðum og mörgum nýtízkubyggingum og er oft kölluð „París Afríku“. Þátt- takendur í ferðinni munu búa á Hotel Ivoire, sem er glæsi- legt nýtízkuhótel í eigu hótel- hringsins Intercontinental. Það rúmar 1500 dvalargesti og er líkast borg út af fyrir sig með 7 veitingasali, spilabanka, næt- urklúbb, fullkomna aðstöðu til íþrótta og heilsuræktar, svo sem stóra sundlaug í garði með hitabeltisgróðri, íþrótta- sal með æfingatækjum, keilu- spil, tennis, útbúnað til sigi- inga, sjóskíðaiðkana, köfunar og meira að segja skautaiðk- ana í stórri skautahöll, að ógleymdu gufubaði og nuddi. í hótelinu eru auk þess snyrti- stofur, banki, fjöldi verzlana og stórt kvikmyndahús. I borg- inni er fjöldi skemmtistaða, og efnt verður til ferða frá Abidjan til að kynnast nátt- úrufari landsins og lifnaðar- háttum innfæddra. Fílabeinsströndin er rösk- lega þrisvar sinnum stærri en ísland, eða 3322 þúsund fer- kílómetrar og íbúarnir um 4 milljónir. Það er í hitabeltinu lega þess milli 5. og 10. gráðu norðan miðbaugs og liggur að Guineuflóanum. sem skerst inn í vesturströnd Afríku, vaxið hitabeltisfrumskógum, kókos- pálmum og litríku blómskrúði Árið skiptist í regntíð og þurrktíð, og varir þurrktima- bilið frá desember fram í apríl. Landið var fyrst undir yfirráð- um Portúgala og síðar Frakka, en öðlaðist sjálfstæði með lýð- veldisstjórn árið 1960. Frönsk áhrif eru áberandi og franska aðaltungumálið, þótt enska sé einnig allútbreidd í höfuðborg- inni Abidjan. Fílabeinsströnd- in er talið eitt auðugasta ríki Afríku, enda hefur landið búið við stöðugt stjórnarfar og frið- ur ríkt þar um langt skeið. Hitastig á Fílabeinsströnd- inni er nokkuð jafnt árið um kring, meðalhiti 25—27,5° C og loftslag ákaflega gott um þurrkatímann með sólskin dag hvern. Fjöldi staða veitir mönnum dcegrastyttingu — og jafnvel ágóða- von. Hótel Ivoire, nýtízkulegt hótel, sem rúmar 1500 dvalargesti. FV 11 1972 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.