Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1972, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.11.1972, Blaðsíða 69
HEILDVERZLUN ÓLAFS KJARTANSSONAR Austurstræti 14. eru einkaumboðsmenn á íslandi fyrir: Max Factor snyrtivörur. Að- alstöðvar Max Factor eru í Hollywood, Californíu U.S.A. Til fslands eru vörurnar fluttar frá Max Factor verk- smiðjunum í Bretlandi, vegna hagkvæmni í verði og flutnings- kostnaði. Max Factor er einn stærsti og þekktasti snyrtivöru- framleiðandi í heiminum og framleiðir mikla fjölbreytni af snyrtivörum fyrir dömur og herra, svo sem andlitskrem af ýmsum gerðum, andlitspúður í mismunandi formi, augnsnyrti vörur, varaliti, naglalökk, bað- vörur, ilmvötn og fleira. Ásamt herrasnyrtivörum, eftir rakstur, eau de cologne, hár- krem, talcum, svitaspray, rak- sápu og fleira. Mavala snyrtivörur. Mavala snyrtivörurnar eru svissneskar og hafa sérstaklega mikið úr- val af kvenhandsnyrtivörum svo sem naglaherði, naglnær- ingu, naglalakk. Refix til að gera við brotnar neglur, Stop til að venja fólk af að naga á sér neglurnar, handáburð, auk þess framleiðir Mavala ýmsar aðrar snyrtivörur. Parfume Christian Dior í Par- ís Ilmvötn frá Dior sem eru íá- anleg hér eru: Miss Dior, Dior- issimo og Dioressence. í Dior- essence eru einnig fáanleg bao- sápa, eftir bað lotion og bað- olía. Einnig eru á boðstólurn herrasnyrtivara frá Dior, Eau Savage eftir rakstur og Col- ogne. Kaupmenn - Innkaupastjórar Mesta úrval af GJAFAVÖRUM, SNYRTIVÖRUM og LEIKFÖN GUM er hjá HEILDVERZLUN Péturs Péturssonar Suðurgötu 14 — Reykjavík Aukinn yndisþokki fæst með MAX FACTOR Snyrtivörum FV 11 1972 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.