Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1972, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.11.1972, Blaðsíða 78
Um heima og geima — Mamma. Byrja öll ævin- týri á: „Einu sinni var“?, spurði litla stúikan mömmu sína. — Nei .Sum byrja svona: „Heyrðu elskan. Ég þarf að vinna svolítið frameftir í kvöld . . . ☆ -fe ☆ Forstjórinn kom þjótandi inn á skrifstofuna, og litla, sæta vélritunarda.man tók eft- ir því að hann hafði ekki hneppt buxnaklaufinni áður en hann lagði af stað að heim- an. I mesta trúnaði sagði hún: — Forstjórinn hefur skilið híl- skúrsdyrnar eftir opnar. Forstjórinn, sem var léttur maður svaraði: — Nú, hver fjandinn. Þér hafið þá kannski séð tryllitæk- ið. — Nei, sagði ritarinn. Ég gat ekki hetur séð en að þetta væri Fiat 500, samanklcsstur eftir árekstur. ☆ -fo ☆ Forseti Austur-Þýzkalands var í heimsókn á geðveikra- hæli og spurði yfirlækninn um hin einstöku sjúkdómstilfelli. — Þessi maður var tekinn, þegar hann reyndi að flýja úr landi, sagði yfirlæknirinn. — Þá á hann ekki að vera hér. Hann ætti að vera í fang- elsi, þrumaði forsetinn. — Nei. Hann reyndi nefni- lega að flýja austur á bóginn. ☆ ☆ Gamla konan utan af landi fór á sinfóníutónleika, þegar hún kom eitt sinn í bæinn. I hléinu labhaði hún sig að tjaldabaki og fékk a,ð tala við hljómsveitarstjórann: — Fyrirgefðu vinur, sagði sú gamla. Ég ætlaði bara að' láta þig vita ,að þessi með klukkuspilið gerir aldrei hand- tak nema þega.r þú horfir á hann. ☆ 'fe ☆ Ung og sæt táta kom inn í strætó, sem var sneisafullur og ekkert sæti að fá. — Ef þú ert að fara alla leið í bæinn, skal ég gjarnan sitja undir þér, sagði ungur kurteis maður, er hafði náð í sæti. Stúlkan þáði það. En eftir stutta stund sagði hún: — Ég held það sé bezt að ég standi upp aftur, annars gæti ég brotið pípuna þína. — Góðlátlegur, gráhærður, eldri maður heyrði þetta og sagði kíminn: — Þér getið sezt hjá mér, ungfrú. Ég er nefnilega löngu hættui að reykja. ☆ ☆ 78 FV 11 1972
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.