Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1972, Side 84

Frjáls verslun - 01.11.1972, Side 84
TVöfalt gildi tvöfalt Addo-\ Peningakassi Addo verksmiðjurnar framleiöa nú handhæga peninga- kassa fyrir hvers konar fyrirtæki. Kassinn er útbúinn með sama borði og Addo-X reiknivélarnar. Tvöfaldur strimill. 1 vélinni er tvöfaldur pappírsstrimill. Eitt eintakið er notað sem kvittun til viðskiptavinarins, en hitt til uppgjörs á kassanum. Tvöfaldur teljari. Vélin er útbúin með tveim teljurum. Fyrri teljarinn er til útreiknings á hverri afgreiðslu, en seinni teljarinn leggur saman og gefur heildarupphæð allra afgreiðslna. Tvöföld vinnsla. Við hverja afgreiðslu prentast dag- setning, sem er stillt inn fyrir hvern dag. Um leið og þryst er á „TOTAL“ til að fá upphæð hverrar afgreiðslu opnast peningaskúffan sjálfkrafa. Hægri eða vinstri? Valborðið er liannað fyrir sem eðli- legasta hreyfingu handarinnar til að auðvelda hraðan og nákvæman innslátt. Hægt er að nota hvorl sem heldur vill hægri eða vinstri hendi án þess að stöðugt sé horft á valborðið. MAGIMLJS KJARAN Tryggvagötu 8 Simi 24140

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.