Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Síða 17

Frjáls verslun - 01.04.1973, Síða 17
Vöruflutningar: CARGOLUX - flugfélag í örum vexti * Arsveltan í fyrra 1400 milljdnir króna — Þotukaup fyrirhuguö. * Rætt viö Einar Olafsson, framkvæmdastjdri. Rétt við flug'stöðvarbygg'inguna á Findel-flugvelli í Lux- emborg er stór vöruskemma, en í hluta hennar er skrifstofu- álma, þar sem er að finna litla skrifstofu, sem merkt er CARGOLUX. Þar hefur Einar Ólafsson, framkvæmdastjóri félagsins, aðsetur sitt, ásamt Robert Arendel, viðskiptastjóra, en hann er danskur. Eins og flestir Islendingar vita, þá er vöruflutningaflugfélagið Cargolux, sem hefur aðsetur sitt í Luxemborg, eign Loftleiða h.f., sænska skipafélagsins Rederi AB Salenia og flugfélags Luxemborgar, LUXAIR. Cargolux er ungt félag; það var stofnsett í maí árið 1970, en engu að síður hefur uppgang- ur þess verið ör og hefur félagið vakið talsverða athygli á sínu sviði. Flugfélagið rekur 5 vélar af gerðinni Canadair CL- 44, fjórar þeirra voru áður í eigu Loftleiða, en sú fimmta er leigð frá Seaboard, sem er bandarískt leigufélag. Meðan Loftleiðir áttu vélarnar voru þær kallaðar Rolls Royce 400. Við eigendaskiptin var flugvél- unum breytt í flutningavélar, og eru nú með opnanlegt stél, þ. e. a. s. að hægt er að færa það til hliðar meðan vélin er fermd eða losuð. ILUTTU 11 MILLJ. KÍLÓ í FYRRA. Burðarþol flutningavélanna CL-44 í flugtaki er 26 lestir fyr- ir tvær styttri vélarnar, en 27 lestir fyrir hinar þrjár lengri. Þær taka t. d. kassa eða bíla, sem eru allt að 30 m. á lengd. í vörurými er pláss fyrir 10-12 „pallettur“ og það sem Cargo- lux-menn kalla „VIA-gáma“ (Very Important Animals) sem eru notaðir, þegar flutt eru lif- andi dýr, en það kemur nokkuð oft fyrir. Eins og fyrr getur, þá er upp- gangur flugfélagsins mjög at- hyglisverður, og í því sambandi má geta þess, að þetta er eina evrópska flugfélagið sem sér- hæfir sig í vöruflutningaflugi, en í Bandaríkjunum eru tvö slík félög, Seabord og Flying Tiger. Á öðru ári starfseminnar nam heildarvelta Cargolux 5.1 millj. dollara, en þá var flogið með 2.485.489 kg. af varningi um allan heim. Þriðja árið nam heildarveltan $ 9.000.000 en þá var flogið með 5.500.000 kg. af vörum. í fyrra, fjórða starfsár- ið, er veltan áætluð $ 14.000 000 og heildarflutningar félagsins 11 millj. kg. Þessar tölur gefa nokkuð til kynna, hve ör vöxtur Cargolux hefur verið á þessu tímabili. Flugfélagið hefur að- setur í hjarta Efnahagsbanda- lags Evrópu, eins og það er orð- að, og það virðist taka þátt í hinum hraða efnahags- og við- skiptavexti bandalagsríkjanna. Cargolux hefur haft veruleg FV 4 1973 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.