Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Qupperneq 25

Frjáls verslun - 01.04.1973, Qupperneq 25
— Ef Loftleiðum verður ekki settur stóllinn fyrir dyrnar hér vestan hafs, er bá ekki hætta á því á hinum enda megin- flutningaleiðarinnar, þ. e. a. s. í Lúxemburg, og þá fyrir þrýst- ing frá Efnahagsbandalagsríkj- unum, sem gæta vilja hags- muna flugfélaga sinna? — Ég tel þaS óumdeilanlega hagsmuni Lúxemborgarbúa, að Loftleiðir fljúga þangað. Við flytjum þangað fleiri farþega en nokkurt annað flugfélag og LUXAIR, sem er þeirra eigin félag, fær um 20% af sínum uðina, en ekki bara fyrir okkur heldur líka fyrir SAS og Finn- air. Hér er háð geysihörð sam- keppni við 23 félög í áætlunar- flugi og um 20 í leiguflugi. Og hún snýr af okkar hálfu að hverju einasta þeirra. — Hver er þróunin í far- þegaflutningum yfir N-Atlants- hafið? — Hún er á þá leið að í fyrra varð aukningin 23.9% og fluttir samtals 8.192.000 farþegar. Nýt- ingin hjá flugfélögunum var að L — Það er svo, að Loftleiðir leigja þær flugvélar, sem fé- lagið hefur í förum og eins er flu jvél Air Bahama leigð af öðr i félagi. Hvað þarf að borga í Ieigu fyrir þessi tæki á mán- uði? — Ef við tökum til dæmis flugvél Air Bahama, sem leigð er frá Seaboard-félaginu banda- ríska, þá er leigan fyrir hana 156.000 dollarar á mánuði. En við höfum kaupréttindi á vél- unum og erum smám saman að byggja upp eignaraðild. Þetta gerist á ákveðnum ára- ■ P' J fl t'.j tkf Hl Séð yfir hluta af bókanadeild Loftleiða í New York. Þar starfa 40 stúlkur og taka niður sæta- pantanir í síma eða veita upplýsingar um ferðalög á vegum Loftleiða. Nú er ekki lengur flett upp í þykkum doðröntum til að fá upplýsingarnar heldur stutt á hnappa og tölva suður í Atlanta beðin um þær. A myndinni sést Hans Indriðason ásamt bókunarstúlkum, en Hans er yfirmaður þessarar deildar. heildarfarþegafjölda beinjt frá okkur í framhaldsflug. Á Lúxemborgarleiðinni flutt- um við í fyrra um 250 þús. far- þega með Loftleiðum og 80 þús. með Air Bahama. — Við höfum heyrt því fleygt, að þú hafir lengi verið þeirrar skoðunar, að megin- áherzlu bæri að leggja á flug- ið til Lúxemborgar, en minna máli skipti um Norðurlanda- flug Loftleiða. Viltu leggja það niður? — Það er augljóst mál, að Lúxemborgarleiðin er langarð- bærust af flugleiðum Loftleiða. Skandinavíuflugið hefur ekki verið arðbært í 4—5 síðastliðin ár. Skandinavía verður aldrei góður markaður á veturna. Það er miklu heldur, að fólk vilji fljúga héðantil Parísareða Lon- don og fara í óperu eða leikhús. Þess vegna er Skandinavíuflug- ið höfuðverkur yfir vetrarmán- meðaltali 58.5% og er sýnilegt, að aukin flutningsgeta með til- komu breiðþotnanna er smám saman að nýtast. Loftleiðir fluttu í fyrra 277. 209 farþega og var það 4.3% aukning, en við erum í tíunda sæti af flugfélögunum með til- liti til farþegafjölda og höfum 3.4% af heildarflutningunum. Meðalnýting var 86% á Lúxem- borgarleiðinni en 50% í Skandi- navíufluginu. Hagur flugfélaga hefur verið fremur bágur vegna aukins sætaframboðs og tilhneigingar þar af leiðandi til að lækka far- gjöld. Þau voru of lág í fyrra og fóru Loftleiðir ekki varhluta af þvi. Heildarvelta félagsins mun hafa numið um 36 milljón- um dollara í fyrra, þegar rekstur Air Bahama er undanskilinn, og má reikna með u. þ. b. 2 millj. dollara halla á rekstri Loftleiða á síðasta ári. fjölda og eftir tvö ár getum við t. d. keypt vélina fyrir 6.4 millj- jónir dollara en gangverðið á þeim nú er 9.5—10 milljónir dollara og það helzt nokkuð stöðugt. — Eins og flugvélalíkönin hér á skrifstofunum gefa til kynna vilja margir selja ykk- ur nýjar og ennþá stærri flug- vélar. Og Loftleiðamenn hafa verið í einhverjum kaupliug- Ieiðingum. Hver telur þú aö verði framvinda þess máls? — Ég tel, að félagið eigi að halda sig við vélar af gerðinni DC-8-63 og 61. Af þessum tveim er 61-gerðin ódýrari í leigu og kaupverð hennar er lægra. Þess- ar vélar eru mjög hagkvæmar og rekstrarleg útkoma góð á hverri floginni mílu. Sumir segja, að það skipti meginmáli að vera með sömu flugvélategundir og aðrir. En þess ber að gæta, að Loftleiðir FV 4 1973 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.