Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 68
í skrifstofu aðalritstjóra U. S. News and World Report. John H. Sweet, útgefandi Markús Örn Antonsson, ritstjóri F.V., Harold Flieger, aðalritstjóri og Jóhann Briem, útgefandi F.V. li. S. IMews and World Report Flytur boð fram og aftur milli stjórnvalda og almennings Bandaríkin eru vissulega land fjölmiðlunar. Þar í landi mun samanlagður eintakafjöldi allra dagblaða vera um 127 milljónir á dag, og 160 milljónir fylgjast að staðaldri með útvarpi og sjónvarpi. Meiriháttar tímarit eru yfir hundrað talsins þar í landi og útbreiðsla þeirra mjög mikil. Sum þeirra eins og Time og Newsweek hafa fjölmenna hópa áskrifenda um all- an heim. Svo er einnig um vikuritið U.S. News and World Report, sem þó er færri Islending- um kunnugt en hin tvö áðurnefndu. U.S.News &W0RLD REPORT CONGRtSS WXÓN Showdown ^ PA Hatvá n Family Isthe America Inl CHANCES FOR ATAX CUT Interview With Wilbur Mills, Chairman, House Ways end Means Committee ■' . i • tw>*k mt' * «öidwotte . wsu - U. S. News and World Report er gefið út í 2 millj. eintaka. Fyrir þá, sem vilja fylgjast náið með innanlands- málum i Bandaríkjunum og þróun helztu alþjóðamála, er U.S. News and World Report mjög góð heimild enda er efni blaðsins vandlega unnið og blaðamenn þess með aðsetur víðs vegar um Bandaríkin og utan þeirra. í greinum þessa tímarits er að finna vel unnar frétta- skýringar á þróun efnahagsmála og stjórnmála eink- anlega og nýtur blaðið mikillar virðingar í Bandaríkj- unum fyrir þær. í 25 ÁR Framkvæmdastjóra og ritstjóra Frjálsrár verzlunar gafst tækifæri til að heimsækja aðalstöðvar U.S. News and World Report í Washington og ræða þar við Har- old Flieger, aðalritstjóra, og John Sweet, forstjóra út- gáfufyrirtækisins. U.S. News and World Report var fyrst gefið út árið 1948 og varð það til við samruna tveggja rita eins og nafnið bendir til. David Lawrence, víðfrægur banda- rískur blaðamaður, sem var kunnur fyrir dálka, er birtust eftir hann í dagblöðum víða um landið, gaf þessi blöð út, — U.S. News með innlendu efni en World Report aftur á móti með greinum um alþjóða- mál. . - . ..... 68 FV 4 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.