Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1973, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.05.1973, Blaðsíða 29
tök — OPEC, — sem sameigin- lega semja um söluverð olíu á alþjóðlegum markaði. Árið 1971 gerðu þau mjög athyglis- verða sölusamninga við stóru olíufélögin á fundum í Teher- an og Trípólí. Samningarnir verða til þess, að heildarsölu- upphæð OPEC-ríkjanna tvö- faldast á árunum frá 1970-75. Nú krefjast samtökin þess, að fá eignarhluta í olíuvinnslu- stöðvum olíufélaganna og jafn- vel hlutdeild í þeim sjálfum. Samningarnir frá 1971 hafa stórbætt efnahagsafkomu flestra aðildarríkja OPEC, en á sama tíma hækkaði heildar- rekstrarkostnaður olíufélag- anna verulega, og verður hann kominn yfir 31.000.000.000 doll- ara árið 1975. Bandaríkin og eldsneytisvandamálið. Stjórnvöldin í Washington gera nú allt, sem í þeirra valdi stendur, til þess að bæta ástand- ið, áður en það verður of seint. Á sl. ári gerðu þau m. a. við- tækan verzlunarsamning við Sovétríkin og þ. á m. um kaup á jarðgasi frá Síberíu. Gasið verður flutt með skipum til Bandaríkjanna, en enn er ekki búið að smíða nægilega traust og hagkvæm gasflutningaskip, en unnið er að undirbúningi þess af miklu kappi. Þá gera Bandaríkjamenn sér vonir um að mikið finnist af olíu í Suður- Ameríku á komandi árum. Mestu líkurnar eru 1 Venezú- ela, en framleiðslukostnaður er enn nokkuð hár þar í landi. Talið er, að þar megi vinna um eina til þrjár trilljónir olíufata af hráolíu úr jörðu, sem eru um 100.000 milljarðar olíufata af fullunnu eldsneyti. Þetta er tvisvar sinnum meira magn en enn er í jörðu í Bandaríkjun- um. Kjarnorka og önnur orka æskileg en dýr. Vísindamenn í Bandaríkjun- um, Vestur-Evrópu og Japan gera nú auknar áætlanir um byggingu kjarnorkuvera til framleiðslu á orku til iðnaðar. Þetta starf krefst vaxandi sam- vinnu á alþjóðlegum vettvangi og enn eru vandamálin mörg og vandleyst. Þá eru uppi aætl- anir um aðrar orkutegundir, en sömu sögu er að segja af þeim, vinnsla þeirra er enn á frum- stigi. Allt bendir til þess, að á komandi árum og áratugum verði eldsneytisvandamálið eitt mesta vandamál heimsins, og eiga þjóðir með ólík stjórnkerfi eftir að notfæra sér það í al- þjóðlegum viðskiptum og deil- um, sjálfum sér til framdrátt- ar. Bundnar eru miklar vonir við flutninga á jarðgasi frá Síberíu vestur um haf. Enn eru flutningaskip þó ekki nógu traust. HOTEL SELFOSS ER I ÞJÓÐLEIÐ. VERIÐ ÁVALLT VELKOMIN. VEITINGASALUR OPINN DAGLEGA FRÁ KL. 8 - 23,3o. SÍMI 99 - 1230. Gi'æðuin laiulið geyiiiiim fé BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS FV 5 1973 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.