Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1973, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.05.1973, Blaðsíða 31
Viftskipti Bíínverjar sýna áhuga á tengslum við EBE — Sovétmenn einnig en hugmyndafræðán þvælist fyrir þeim Valdhafárnir í Kína og' Sovéíríkjunum sýna nú vaxandi áhuga á að komast í viðskiptasamband við Efnahagsbanda- lag' Evrópu, sem er stærsta markaðsheild í veröldinni. Margt bendir til þess, að þessi tvö voldugu kommúnistaríki hafi þegar í hyggju að komast í bein tengsl við EBE. Ekki er ósennilegt, að ríkis- stjórnirnar í Peking og Moskvu eigi eftir að keppa um það sin á milli, hvor verður fyrr til að ná betri viðskiptasamkomu- lagi við bandalagið. Austur- Evrópuríkin virðast ætla að þvinga Sovétstjórnina til þess að gera viðskiptasáttmála við EBE-ríkin, sem eru helztu iðn- aðarríki Vestur-Evrópu. Ef ekki tekst að gera hagkvæma viðskiptasamninga milli komm- únistaríkja Austur-Evrópu annars vegar og EBE hins vegar, kann svo að fara að t.d. landbúnaðarvörur fyrrnefndra ríkja, sem eru tiltölulega ódýr- ar, verði ekki samkeppnis- færar á mörkuðum Vestur- Evrópuríkja á komandi árum. Stjórnmálaleg áhætta. Fynr Kinverja yrði það mjög hagstætt að komast í efnahags- og stjórnmálasam- band við EBE. Að viðskipta- sambandinu frátöldu gerir Pekingstjórnin sér grein fyrir því hversu voldugt stjórnmála- legt afl EBE er gagnvart risa- veldunum tveimur, Sovétríkj- unum og Bandaríkjunum. Hinni nýju stjórnmálastefnu Kína og Sovétríkjanna gagn- vart EBE fylgir talsverð stjórn- málaleg áhætta. Fram að þessu hafa Sovétríkin farið öllu hægar í sakirnar en Kínverj- arnir, vegna þess, að þau óttast meira stjórnmálalegar afleiðingar sambandsins, en hinir síðarnefndu. Það tók stjórnvöld Sovétríkjanna 15 ár að viðurkenna það, sem Leonid Brésnéf, aðalritari sovézka kommúnistaflokksins, nefnir „raunveruleika“ Efna- hagsbandalags Evrópu. A undanförnum mánuðum hafa óbeinar ábendingar kom- ið frá höfuðborgum komm- únistaríkja Austur-Evrópu, um að samband milli Comecon bandalags kommúnistaríkjanna á efnahagssviðinu, og EBE væri æskilegt. Þeir aðilar, sem láta í þetta skina, segja að slíkt samband verði að koma ,,á réttum tíma“ og „í réttu formi“. Frá þvi að kínverska ríkis- stjórnin sneri blaðinu við í utanríkismálum og lét af hinni köldu einangrunarstefnu menn- ingarbyltingarinnar, hefur hún verið mjög opinská í ósk sinni um að taka upp formlegt sam- Vörusýningar í Kanton í Kína hafa stuðlað að auknum viðskipt- um við ríki í vestri. Kaupsýslumenn nota tækifærið til að ræða viðskiptamál við Kínvcrja á ferðalögum í nágrenni Kanton. FV 5 1973 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.