Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1973, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.05.1973, Blaðsíða 37
Guómundur er sívinnandi, ýmist að aka um þjóðvegi landsins eða torfærur óbyggðanna. Þegar því linnir fylgist hann með rekstri fyrirtækisins, sem hefur m. a. eigið verkstæði. í Öskju. — Þangað hefur Guðmundur farið margar ferðir og hvergi segist hann hafa séð jafn tilkomumikið landslag og á þeim þurfti að leggja af stað og var þess vegna skilinn eftir. Þegar allir farþegarnir voru komnir í bílinn reyndust þeir of margir, þannig að einn varð alltaf að standa á brettinu. Þannig var ekið suður yfir Holtavörðuheiði í snjókomu og frosti, en 26 kílómetra leið frá Grænumýrartungu í Forna- hvamm var farin á þremur klukkustundum og þótti vel af sér vikið. Þegar kom suður fyr- ir Hvítá var allt að sokkva í aur og leðju, en um kvöldið komumst við þó að Þyrli í Hvalfirði. Þar var barið upp á og beiðst gistingar. En um nóttina gerði svo snarvitlaust veður með slíku hávaðaroki, að stórir stein- hnullungar tókust á loft og næsta morgun voru allar rúð- urnar í bílnum brotnar. Það er svo af góðborgaranum á Blönduósi að segja, að hann átti bíl sjálfur, Oldsmo með blæju, og lét nú aka með sig af stað í honum og stefnt að því að komast fram úr okkur á leiðinni, enda hafði ég gert manninum mjög gramt í geði. Þegar hann kom að Þyrli og sá bílinn minn þar um kvöld- ið, lét hann ökumanninn gefa í sigri hrósandi, en bíllinn hafn- aði ofan í Botnsá. Þar lauk þeirri hraðferð til Reykjavík- ur. Hvenær fékkstu svo fyrsta raunverulega farþegabílinn og hvað var helzt að gera í hóp- ferðaakstri þá? — Ég fékk fyrsta 22 manna bílinn árið 1939 og var það Chevrolet eins og margir fleiri, sem á eftir komu. Og það féll hitt og þetta til af verkefnum fyrir bílinn. Á veturna var ég í skólaakstri. Var ég sá fyrsti hér í Reykja- vík, sem tók að sér flutning á skólabörnum. Það voru krakkar úr Sogamýrinni, sem ég flutti milli heimila og Laugarnesskólans. Á stríðsárunum var ekið lát- laust með vinnuflokka úr mið- bænum og hér út um nær- sveitirnar, þar sem verið var að reisa braggahverfin á veg- um hersins. Dagurinn var tek- inn snemma, því að ég þurfti að skila börnunum í skólann og vera svo mættur klukkan átta til að koma vinnuflokkun- um á sín athafnasvæði. Mikið var um hópferðaakst- ur á þessum árum, með skóla- börn í vorferðalög og á vetrum slóðum. með skíðafólk, sem fór upp í skála hér í fjöllunum í grennd- inni. Ármenningar tóku upp föst viðskipti við mig frá 1940 og þá kostaði 3,50 að fara upp í skíðaskála. Nú er viðhorfið gjörbreytt og enginn grundvöll- ur fyrh’ að halda uppi slíkum ferðum, því að einkabílarnir hafa tekið við. Til viðbótar þessu fékkst ég svo lítilsháttar við akstur á lengri leiðum um landið, keyrði um skeið Dalarútuna vestur að Kinnarstöðum og sumarið 1944 ók ég á leiðinni norður til Ak- ureyrar. Sérleyfið á leiðinni til Hólmavíkur fékk ég 1950 og hef haft það síðan, og um tveggja ára skeið hafði ég líka sérleyfið í Gnúpverjahreppinn, en lét Kaupfélagi Árnesinga það svo eftir. Bílakosturinn hjá mér stækk- aði og 1946 fékk ég fyrsta bíl- inn með drifi á öllum hjólum og byrjaði þá að fara inn á há- lendið með farþega. — Ein er sú bílategund, sem þú hefur manna mesta reynslu af liér á landi, en það eru snjó- bílarnir. Hvenær fékkstu fyrsta snjóbílinn og hver voru tildrög þess? — Það var 1951, sem ég fékk hann. Áður hafði Vegagerð rík- isins hins vegar verið með beltabíla til aksturs í snjó og fékk þrjá slíka árið 1930 að mig minnir. Verulegar hugleiðingar um FV 5 1973 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.