Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1973, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.05.1973, Blaðsíða 41
inn. Eitt vorið fór ég með 60 manns á Vatnajökul og 1970 með hóp frá brezku ferðaskrif- stofunni Minitrek. Nú hefur sama skrifstofa aftur á móti skipulagt ferðir á hundasleðum um Grænlandsjökul. Virðast þær ætla að slá Vatnajökuls- ferðirnar okkar út. Uppi á Grímsfjalli á jöklin- um er kofi, sem Jöklarann- sóknafélagið reisti og þar geta 16 manns komizt fyrir í kojum og er það að sjálfsögðu miklu æskilegri gistimáti en að liggja við í tjaldi. — Þú hefur um langt árabil stundað skipulagðar sumarferð- ir um hálendið og öræfi ís- lands. Hverju finnst þér helzt ábótavant í beirri aðstöðu, seni fyrir hendi er til slíkra ferða? — Það er tvímælalaust að- stöðuleysið til snyrtingar. Nokkur framför varð af því, þegar ,,spútnikunum“ svo- nefndu var komið fyrir á fjöl- förnustu ferðamannaleiðum, þ. e. a. s. náðhúsunum, sem líta út eins og eldflaugar. Kunn- ingi minn, sem nú er látinn, hafði umsjón með þeim fram- kvæmdum af hálfu opinberra aðila og ég kallaði hann alltaf „kammerherrann" af því til- efni. Nú hitti ég Hannibal Valdi- marsson, ráðherra, fyrir skömmu í boði og sagði þá við hann, að hann ætti að gerast .,kammerherra“ með öllum beim skvldum, sem embættinu fvlgdu. úr bví að hann ætlaði að hætta sem ráðherra. Tók Hannibal þessu vitanlega með sínum góða húmör. En í fullri alvöru er hér á ferðinni miötr brýnt úrlausnar- efni fvrir heilbrigðis- og ferða- málayfirvöld. — Telurðu að umhverfinu stafi heinlínis hætta af tíðum ferðalnorUm um hálendiS á sumrin? — Það er greinilegt. að gróð- urinn t. d. í Herðubreiðarlind- um og Landmannalaugum bol- ir ilia allan bann átroðning, sem hann verður fyrir á sumr- ín og nefni ég' sérstaklega hestamennina i bví sambandi. Þá er það Hka vandamál, að sælubús Ferðafóiags fslands ern okknr lokuð. hó að nóg nláss sé fvrir bendi í heim. Það barf tvímaelalaust að skinu- leegia notkun þessara húsa betur en nú er gert. f Land- mannnlaueum er sæluhús, sem kostaði upp komið um 1,4 millj- ónir. Ferðafélaginu veitir áreið- anlega ekkert af þeim pening- um, sem það gæti fengið inn með því að leyfa okkur, sem að hópferðum um hálendið stöndum, afnot af því. Raunar ætti Ferðamálaráð að hafa um- sjón með þessum húsum. Ég hef ekki orðið var við áberandi slæma umgengni ferðamannanna á hálendisslóð- um, en vil benda á eitt vanda- mál í þessu sambandi. Þó að menn reyni að graía niður matarleifar og annað rusl á stað eins og Landmanna- laugum er við búið að tófan og hrafninn séu búin að róta því öllu upp áður en næsti ferðahópur rennur í hlaðið. Það verður að bera stóra hnuil- unga yfir gröftinn til þess að þetta dugi. Mikil breyting hefur orðið á öllum ferðamáta síðan ég byrj- aði. Nú þurfum við ekki að keyra nema 5-6 tíma á dag til þess að komast sömu vega- lengdir og við fórum á 10 klst. fyrir 20 árum. Þetta er mjög til bóta, því að ferðamennirnir vilja helzt fá tækifæri til að ganga um og virða fyrir sér útsýn. Fátt finnst þeim jafn- stórbrotið og að ganga á Tungnafellsjökul í björtu veðri og horfa þaðan á miðnætursól- ina. — Hvað eru þetta margar ferðir, sem farnar eru á þín- um vegum yfir sumarið, og hvaðan koma útlendu ferða- mennirnir, sem hátt taka í þeim? í sumar ráðgerum við 12 langar ferðir, 10-13 daga og all- margar stvttri. f fyrra varð að fara nokkrar aukaferðir og heildarfarbegatala varð þá 700 manns. Mikið liggur fyrir af pöntunum fvrir sumarið 1973 og er áberandi, hvað Frakkar eru nú miklu fjölmennari í beim en áður og sömuleiðis Bandaríkjamenn. Það er orðið mjög aðkall- andi að setia einhverjar reglur um oninbert eftirlit með ferð- um út.lendinga, sem eru að flækiast unn á eiein spvtur um hálendíð. Þeir verða að gera sér grein fvrir, hvert heir ætla, ecr hve lengi þeir verði í burtu. áður en lagt er af stað. Év hef mæt.t bessu fólki í algjöru reiðilevsi unni í óbvggðum án bess að bað hefði hugmvnd um hvert bað stefndi. Þannig hef ég fnndið útlenda stelnu 8 kíló- metra fyrir innan Gullfoss, þar sem hún var á ferð með fáein epli í nesti og svefnpokadruslu á bakinu. Spurði hún, hvorl hún mætti ekki fá far inn að Hvítárvatni. Einu sinni ók ég líka fram á Skota með konu sína og krakka á biluðum bíl uppi í óbyggðum. Hann hafði tjaldað í slóðinni til þess að örugglega yrði nú eftir honum tekið, þeg- ar næsti bíll ætti leið um, hve- nær sem það nú yrði. — Hversu marga bíla ertu með í notkun og hvaða sæta- framboð muntu hafa í sumar? Bílarnir eru 16 talsins, bar af 6, sem taka 50-60 manns. Slíkir bílar kosta nú, þeir stærstu, 6V2 milljón, en fyrir sex árum, þegar ég fékk þann fyrsta af þessari stærð, kostaði hann 1500 þúsund. Á sama tímabili hafa fargjöldin ekki nema tvöfaldazt. Sætaframboðið verður alls um 700 sæti í sumar, en að sjálfsögðu fer mestur hluti af því í ferðirnar milli Reykjavík- ur og Keflavíkurflugvallar í sambandi við flugið. Bílstjór- arnir eru 10 fastráðnir og að auki hef ég tvo viðgerðarmenn á verkstæðinu og bílasmið. — Hefur þú sérleyfi til Keflavíkurflugvallar? — Nei, það eru flugfélögin, sem ráða ferðunum og taka sætagjald, en leigja síðan farar- tæki hjá mér. Ferðátíðnin er mikil yfir sumarið. Þannig fórum við 350 ferðir í júní í fyrra og 466 í júlí fyrir íslenzku flugfélögin, en að auki komu svo BEA og PANAM og leiguflugfélöein. — Og hvað telur hú, að ráðið hafi mestu um vöxt og viðgang fvrirtækisins Guðmundur Jón- asson h.f.? — Maður hefur púlað og lagt hart að sér. Hitt er bó mikilvægast. að fjölskyldan öll hefur staðið að þessari upp- bvggingu og verið mjög sam- taka um það og lagt mikið á sig. Gunnar, sonur minn, er mín hægri hönd í bessum rekstri. Hann vinnur á öllum tímum só'arhringsins við akstur eða hér á skrifstofunni. bar sem nú starfar einn fastráðinn starfs- maðnt' að auki. Konan mín hef- ur tekið þátt í ferðalögum og séð um matseld fyrir farbeg- ana, dóttir mín hefur verið túlkur og svo mætti lenffi telia. Þet.ta er sannkaPað fiöl- skvldufvrirtæki, saffði Guð- mundur Jónasson að lokum. FV 5 1973 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.