Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1973, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.05.1973, Blaðsíða 43
Á heillandí sólar- sfröndum Spánar * — hafa Islendingar fundið það, sem þeir hafa ekki heima, — nóg sólskin og hlýindi. Ottó Jónsson, fararstjóri, gefur lesendum F.V nokkur heilræði fyrir Spánarferð Öfáir Islendingar leggja leið sína til Spánar í sumar og sól um þessar mundir. Spánar- ferðirnar upphófust í teljandi mæli fyrir um það bil áratug, og má segja, að íslendingar hafi almennt haft tækifæri til þátttöku í þeim, enda kostnaður í lágmarki miðað við það, sem gerist yfirleitt um ferðalög. Óvenju slæm tíð hér á ís- landi undanfarið ár mun eiga sinn þátt í því, að framboð á Snánarferðum hjá íslenzku ferðaskrifstofunum er í há- marki og langt er síðan full- pantað var í flestar ferðir, sem auglýstar hafa verið í sumar. Reynslan hefur sýnt, að margs er að gæta í sambandi við ferðalög suður á bóginn, og þá sérstaklega, að menn taki sóldýrkun sína ekki of geyst. Ýmsir velta líka fyrir sér möguleikum til ferðalaga og verzlunar þar syðra. Sífellt verður það líka algengara, að íslendingar gisti í íbúðum á Spáni og sjái þá jafnvel um matreiðslu sjálfir. Hljóta þá að vakna spurningar hjá væntan- legum Spánarförum um fram- boð á matvælum og hvað þau kosta. Af öllum starfsstéttum Á síðustu árum hafa nokkr- ir íslendingar kynnzt málefn- um ferðamanna á Spáni öðrum betur, en það eru fararstjórarn- ir, sem eru islenzku ferða- mannahópunum til aðstoðar. Ottó Jónsson, menntaskóla- kennari, hefur um árabil verið búsettur suður á Costa del Sol á sumrin og annazt þar ýmsa fyrirgreiðslu við ferðafólk á vegum ferðaskrifstofunnar Út- sýnar. Frjáls verzlun átti viðtal við Ottó fyrir skömmu og bað , . , . .. , hann að segja lesendum blaðs- Ottó Jónsson asamt arabiskum aðstoðarmanm i eyðimorkmm 1 jns ^okkuð af reynslu sinni af N.-Afríku. íslendingum á Spáni og veita FV 5 1973 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.