Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Qupperneq 39

Frjáls verslun - 01.10.1973, Qupperneq 39
Tóbakssalan fyrstu 9 mánuði ársins er orðin 1042 millj. kr., en var á sama tíma í fyrra 822 millj. kr. að hún haldi áfram meðan menn fá ótakmarkaðar birgð- ir af áfengi afgreiddar frá Á.T.V.R.? — Enn sem komið er hafa ekki verið settar neinar tak- markanir um hámark þess, sem afgreiða má til hvers einstakl- ings, er í útsölu kemur. Þetta e: nú í endurskoðun hjá nefnd þriggja ráðuneyta og vera kann, að takmarkanir verði ákveðnar. Ennfremur er verið að endurskoða opnunartíma út- salanna. — Hvernig er farið með smygl, áfengi og tóbak, sem gert er unptækt, og hvernig nýtir Á.T.V.R. þær tegundir, sem hún selur ekki í búðum sínum? — Við notum allan spíra og t. d. 75% vodka í okkar eigin framleiðslu. Veikari tegundirn- ar eru svo seldar beint í út- sölunum. En hvað viðkemur tóbakinu er reglan venjulega sú, að því er brennt undir eftir- liti ríkisendurskoðunar, því að ekki er vitað um ástand þess eftir að það hefur verið falið við mismunandi aðstæður um borð í skipum. í fyrra þur't- um við að greiða 221 þús. kr.r.- ur fyrir unntækt áfengi og tó- bak, en árið áður 407 þús. rúm. Hvernie1 befur fjárbags- lee afkoma Á.T.V.R. verið að unlanförnu? -- f fvrra nam nettóhagnað- ur Á.T.V.R. 1.620 142 þús. króna, en með tollgreiðslum og söluskatti urðu tekjur ríkis- sióðs af einkasölunni samtals 2.023.265 þús. Árið 1971 voru samanlaeðar tekjur ríkissjóðs af Á.T.V.R. hins vegar 1.393.752 bús. Með tillasi til gæzluvistarsi^ðs. landsútsvari og tillaei t.il Í.P.f. off fleiri sam- taka greiddi Á.T.V.R. alls til oninborra aðila og fleiri kr. 2.144.916 bús. króna í fyrra, en 1.470.796 árið 1971. Áð frádregnum söluskatti, t.illögum til stvrktarfélaea o. fl. nam áfengissalan í fyrra 1.363 miIH . tóbakssala 986 millj. og iðnaðarvörur voru seldar fvrir rúmar 23 milli. H'^r í Revkjavík seldu útsöl- ur Á.T.V.R. áfengi fvrir 923 milli r.ð meðtöldum sölnskatti. en áfenei og tóbak var selt úti á landi hiá út.solum okkar á ísafirði. Siglufirði, Akureyri, Sevðisfirð'. Vestmannaevjum oe Keflavík fyrir 665 millj. kr. rúmar. — Og hvað er bað mikið magn af áfengi og tóbaki, sem í bessum tölum felst? — Við seldum alls 1232 þús. lítra af sterkum drykkjum 1 fyrra, en 1182 þús. 1971. Af borðvínum voru seldir 438 þús. lítrar í fyrra á móti 396 þús. 1971 og af vindlingum seldum við 291 þús. mille í fyrra, en 253 þús. mille 1971. — Er smekkur manna á áfengi mjög breytilegur milli ára eða áratuga? — Það eru talsverðar sveifl- ur milli vodka, viskís og sjenevers. Nú er vodkað lang- vinsælast, það pólska og rúss- neska. Við seldum í fyrra 430 þús. lítra af vodka, 120 þús. lítra af viskíi, 113 þús. lítra af sjenever og 100 þús. lítra af rommi. — Nýlega tók Á.T.V.R. upp nýja aðferð við pöntun á birgð- um og eftirliti með þeim, sem sumir viðskintamenn stofnun- arinnar, einkanlega veitinga- menn, telja að hafi gengið heldur brösótt. — Það er rétt, að við höfum tekið tölvu í þjónustu okkar og á hún að hafa heildaryfir- sýn yfir þessi atriði. Tölvan er mötuð á upplýsingum um sölu og afgreiðslufrest. Mán- aðarleg sala 10 mánuði aftur í tímann er í takinu hverju sinni. Útreikningur hefur farið fram á hálfs árs til fjögurra mánaða fresti. Tekið er tillit til þess, hvernig salan breytist og óvissu um afgreiðslutíma, þegar ákveðið er, hvað öryggis- birgðir þurfa að vera miklar, og hvort tímabært sé að gera pöntun á ákveðnum vöruteg- undum. Ef vöruskortur gerir vart við sig er það undantekningar- laust erlendu framleiðendun- um að kenna. Núna erum við enn að bíða eftir pöntunum, sem gerðar voru í maí og þá með nægum fyrirvara miðað við fyrri reynslu. Við viljum hafa hér fyrir birgðir til þriggja mánaða mið- að við sölu ársins á undan og hér er að jafnaði lager upp á 20-40 milljónir. Það kemur þessu máli kann- ski ekki beinlínis við, en í sam- bandi við lagermálin má nefna það, að samkvæmt ákvörðun fjármálaráðuneytisins eru all- ar okkar vörur óvátryggðar, bæði í flutningi milli landa og í birgðageymslum og verzlun- um. — Hvernig hefur svo rekst- urinn srengið, bað sem af er þessu ári? — Það er auðvelt að komast að raun um það. Við notum bókhaldið sem stjórnunartæki, og áður en vika er liðin frá hverjum mánaðamótum liggur fyrir uppgjör frá öllum deild- um um allt land. Fyrstu 9 mánuði ársins nemur brúttó- hagnaður af áfengissölu 1460 millj., en var á sama tíma í fyrra 1057 millj. Tóbakssalan er orðin 1042 millj., en var fyrstu 9 mánuðina í fyrra 822 millj. Og þó eru mjög miklir sölumánuðir eftir af árinu, þannig að veruleg aukning á heildarsölu er fyrirsjáanleg, sagði Jón Kjartansson að lok- um. FV ' 0 1973 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.