Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Qupperneq 66

Frjáls verslun - 01.10.1973, Qupperneq 66
íbúð hefur hækkað um helm- ing frá árinu 1971. En hvernig er hægt að halda verðinu niðri? Hilmar vildi svara þessari spurningu þannig: „Ég tel úti- lokað að halda verði niðri meðan byggingarefni og vinnu- laun fara hækkandi svo og gjöld vegna lóða. Hins vegar gæti maður hugsað sér, að eitt- hvað gæti dregið úr örum hækkunum með meira fram- boði, þ.e. með fjölgun íbúða- bygginga.“ Þegar Hilmar var spurður að því, hvernig fasteignasalan gengi hjá honum nú, svaraði hann því til, að misjafnlega mikið væri að gera hjá fast- eignasölum almennt. Mest hefði hann haft 500 íbúðir á söluskrá í einu, og eru þar taldar með íbúðir í smíðum. Yfirleitt hefði hann um 100- 150 íbúðir á söluskrá. Sem dæmi um velgengni mætti nefna, að hann hafði í sölu 56 íbúðir í hólunum í Breiðholti s.l. ár, og seldi hann 40 íbúðir á 10 dög- um. Einnig kæmi tímabil, sem ekki seldust neinar íbúðir í langan tíma. Hilmar kvaðst vilja ráð- leggja fólki, sem ætlaði að selja íbúð sína að leita fyrst til 2-3 fasteignasala og láta verðleggja íbúðina miðað við markaðsverð, til þess að nokk- uð jöfn verðlagning komi út. Hann sagði einnig, að þeir þættir, sem fólk skyldi fyrst og fremst kynna sér, þegar keypt væri gömul íbúð, væri að athuga, hve mikið fé þyrfti að leggja í endurnýjun á íbúð- inni miðað við nútímakröfur. Sagði Hilmar, að ef t. d. kæmi til hans ungur maður, sem væri að leita sér að íbúð t. d. 3ja herbergja, væri það hlutverk fasteignasalans að kynna sér, hvort kaupandinn vildi gamla eða nýja íbúð. Síð- an, hvað hún mætti kosta, og hvar kaupandinn vildi, að hún væri staðsett. Síðan væri við- komandi aðila sýnd söluskrá, þar sem allar íbúðir eru skráðar, sem til sölu eru. Þar veldi kaupandinn sér íbúðir, sem hann vildi athuga nánar. Síðan er farið með hon- um á þá staði, og ef viðkom- andi aðili finnur íbúð, sem honum hentar, gerir hann kauptilboð, sem grundvallast fyrst og fremst á heildarsölu- verði miðað við útborgun og lánsmöguleika. Síðan er til- högun útborgunar athuguð, og hvenær ibúðin er laus til af- nota. Kauptilboðið stendur í 1-2 sólarhringa og sætti kaupand- inn sig við tilboðið er gerður kaupsamningur um viðkom- andi íbúð. Að lokum spurðum við Hilmar, hvernig starf það væri að vera fasteignasali og svar- aði hann þeirri spurningu þannig: „í flestum tilvikum mjög ánægjulegt. Ég hef verið það heppinn að hafa yfirleitt fasteignir við allra hæfi og í langflestum tilvikum eru bæði kaupendur og seljendur ánægð- ir með kaup sín. Örsjaldan hefur komið til óánægju út af leyndum göllum eða öðru, er veldur ágreiningi aðila og spillir fyrir ánægju í þeim þýð- ingarmiklu viðskiptum, sem kaup og sala fasteigna er í lífi hvers einstaklings.“ Landsins mesta úrval af sportvörum SPORTVAL Laugavegi 116 Sími 14390 66 FV 10 1973
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.