Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Side 88

Frjáls verslun - 01.10.1973, Side 88
Belair Belair CRH-506 er ekkert venjulegt útvarp Nei. Heldur er þetta ferðateeki og líka heimilistæki Já ekki bara fram j eldhúsi og barnaherbergi, þetta er líka finasta „Stereo". Samstæða sem myndi sóma sér vel i hvaða stofu sem er. Þetta tæki gengur hvort heldur fyrir Ac 220 v eða Dc 1 2 v bilarafmagni hvort sem það er + eða — i jörð Einnig gengur það fyrir rafhlöðum Fylgihlutir eru margir, þar er fyrst að telja upptökusnúrur, mygrafónar, standarar, straumsnúra fyrir bila, cassetta og rafhlöður. Einnig er þetta „Stereo" upptöku segulband í gegnum útvarpið eða bein upptaka af plötuspilara eða magnara ofl. Þarna eru líka 2 upptökumælar. Hvað vantar fleira í eitt tæki. Þetta hentar lika mjög vel til tungumálalærdóms eða kennslu. Þetta tæki kostaraðeins kr. 31 þús og það er ekki mikið verð, þegar tekið er tillit til fjölhæfnis þess Það er heldur ekki hægt að miða það við nein önnur tæki. Komið skoðið og---------? Einnig eru til Cassette segulbönd fyrir straum og rafhlöð- ur. Þrjár gerðir á kr. 8595, 9 1 1 9 og 1 0870. HLJÖMTJEKI - HLJOMPLÖTUR - GASSETUR nrg ara 3ær Hverfisgðtu 37 Síml 22428

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.