Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Síða 95

Frjáls verslun - 01.10.1973, Síða 95
Unt heima 05 neima — Og vill svo herrann eitthvað á andlitið eftir raksturinn? — Já mér þætti vænt um að endurheimta nefið. í sögutíma spurði kennarinn hvað Lúðvík 13. hefði einkum haft á samvizkunni. — Lúðvík 14., svaraði Sigga hratt og örugglega. — Strákar! í guðanna bænum haldið áfram að dansa og syngið sem hæst. Stelpurnar í kvennabúrinu höfðu safnazt saman í viðhafn- arstofu soldánsins. Þær lágu á púðum á gólfinu. Klukkan var 19,30 og hin stóra stund nálgaðist. Ljósið var minnkað svo að stofan var böðuð pur- purarauðri birtu og það var slegið þrisvar á trumbu. Yfirgeldingurinn í kvenna- búri soldánsins kom inn og gekk að lukkuhjóli, sem nöfn allra stúlknanna höfðu verið skráð á. Með hátíðlegri hreyf- ingu setti hann hjólið af stað. Augu allra stúlknanna beind- ust að örinni. Hver skyldi það verða í kvöld? Örin stanzaði við nafnið Fa- tima. Fatima stóð upp um leið og hún andvarpaði döpur í bragði og byrjaði á uppvaskinu. ★ Hópur blaðamanna hafði fengið leyfi til að heimsækja leynilega stjórnstöð bandaríska hersins, sem er grafin niður í jörðina, „einhvers staðar“ í Bandaríkjunum. Þar voru skýrðar út fyrir þeim alls kon- ar veggtöflur og tækjaborð með / / mælum og tökkum. Leiðsögu- maðurinn í „hinu allra heilag- asta“ sagði gestunum m. a. frá eftirfarandi: — Rauði takkinn, sem þið sjáið þarna, getur kom- ið af stað k j arnorkusty r j öld gegn Sovétríkjunum og Kína og græni takkinn þarna er til þess að opna dyrnar að einka salerni yfirhershöfðingjans — eða var það kannski öfugt? ... Af hverju ertu alltaf með konuna í eftirdragi, þegar þú ferð í næturklúbbinn?.. — Því að það er eini staður- inn, sem enn er opinn, þegar hún er loksins búin að klæða sig. ★ Skilti á golfvelli í Skotlandi: Meðlimir golfklúbbsins eru vinsamlegast beðnir að láta annarra manna kúlur í friði, — þangað til þær eru hættar að rúlla, að minnsta kosti. — Ég held að konan min trúi því ekki lengur, að ég sé að gera við stíflaðan vask! FV 10 1973 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.