Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Side 95

Frjáls verslun - 01.10.1973, Side 95
Unt heima 05 neima — Og vill svo herrann eitthvað á andlitið eftir raksturinn? — Já mér þætti vænt um að endurheimta nefið. í sögutíma spurði kennarinn hvað Lúðvík 13. hefði einkum haft á samvizkunni. — Lúðvík 14., svaraði Sigga hratt og örugglega. — Strákar! í guðanna bænum haldið áfram að dansa og syngið sem hæst. Stelpurnar í kvennabúrinu höfðu safnazt saman í viðhafn- arstofu soldánsins. Þær lágu á púðum á gólfinu. Klukkan var 19,30 og hin stóra stund nálgaðist. Ljósið var minnkað svo að stofan var böðuð pur- purarauðri birtu og það var slegið þrisvar á trumbu. Yfirgeldingurinn í kvenna- búri soldánsins kom inn og gekk að lukkuhjóli, sem nöfn allra stúlknanna höfðu verið skráð á. Með hátíðlegri hreyf- ingu setti hann hjólið af stað. Augu allra stúlknanna beind- ust að örinni. Hver skyldi það verða í kvöld? Örin stanzaði við nafnið Fa- tima. Fatima stóð upp um leið og hún andvarpaði döpur í bragði og byrjaði á uppvaskinu. ★ Hópur blaðamanna hafði fengið leyfi til að heimsækja leynilega stjórnstöð bandaríska hersins, sem er grafin niður í jörðina, „einhvers staðar“ í Bandaríkjunum. Þar voru skýrðar út fyrir þeim alls kon- ar veggtöflur og tækjaborð með / / mælum og tökkum. Leiðsögu- maðurinn í „hinu allra heilag- asta“ sagði gestunum m. a. frá eftirfarandi: — Rauði takkinn, sem þið sjáið þarna, getur kom- ið af stað k j arnorkusty r j öld gegn Sovétríkjunum og Kína og græni takkinn þarna er til þess að opna dyrnar að einka salerni yfirhershöfðingjans — eða var það kannski öfugt? ... Af hverju ertu alltaf með konuna í eftirdragi, þegar þú ferð í næturklúbbinn?.. — Því að það er eini staður- inn, sem enn er opinn, þegar hún er loksins búin að klæða sig. ★ Skilti á golfvelli í Skotlandi: Meðlimir golfklúbbsins eru vinsamlegast beðnir að láta annarra manna kúlur í friði, — þangað til þær eru hættar að rúlla, að minnsta kosti. — Ég held að konan min trúi því ekki lengur, að ég sé að gera við stíflaðan vask! FV 10 1973 95

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.