Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 5
FRJÁLS VERZLUN 1. TBL. 1974 Bréf frá útgefanda Efnisyf irlit: í STUTTU MÁLI ............. 9 ORÐSPOR .................. 11 ísland Flugstöðin ............... 13 Tillögur stórkaupmanna ... 15 Verðgildi orkunnar á íslandi hefur lítið breyzt ..... 17 Reykjavíkurbók Iceland Review 19 Forseti Islands, Herra Kristján Eldjárn, var blaðinu svo vinsamlegur að svara spurningum Frjálsrar verzlunar um viðhorf sin til nokkurra mála, sem ofarlega eru á baugi um þessar mundir auk þess sem hann skýrir frá embættisstörfum sínum og daglegum önnum. Um leið og okkur er mikill heiður af því að fá tækifæri til að birta þetta samtal erum við þess fullviss, að lesendum blaðsins verður það til fróðleiks. Samtalinu við forseta Islands fylgir myndaflokkur, sem Kristinn Benediktsson, ljósmyndari, tók á Bessastöðum. Þetta tölublað Frjálsrar verzlunar er á annan liátt sérstætt, því að það er 35 ára afmælisrit. Af því tilefni er fjallað um útgáfufyrirtæki Frjálsrar verzlunar, Frjálst framtak b.f. Endurprentuð er grein eftir Vilbjálm Þ. Gíslason um upphaf frjálsrar verzlunar, sem birtist í fyrsta tölublaði F.V. Þá skrifar Birgir Kjaran, liagfræðingur, um Frjálsa verzlun. Birgir starfaði um langt árabil að útgáfu Frjálsrar verzlunar. Samgöngumálum Islendinga eru gerð sérstök skil í þessu blaði. Birtar eru greinar um farþega- og vöruflutninga til og frá landinu og þróunina á þvi sviði. Auglýsingar hafa tekið verulegum framförum hér á landi á undanfömum árum, einkanlega með tilkomu auglýsingastofnana. Blaðið leggur ekki mat á vinnubrögð þessara aðila, en rétt er að taka fram, að verulegur mismunur er á starfi þeirra og þjónustu eftir stærð og aðstæðum hverrar stofu. Greinar um auglýsingastofurnar í þessu blaði ættu að gefa lesendum nokkuð glögga mynd af því, hvað þessi fyrirtæki bjóða viðskiptamönn- um sínum. Af öðru efni blaðsins ber sérstaklega að geta greinar dr. Guðmundar Magnússonar, prófessors, um efnahagshorfur í dag. Bergþór Konráðsson skrifar um rannsóknir á nýjum atvinnugreinum og stöðu þeirra í dag. Útlönd Sovézk-bandarísk viðskipti .... 21 Marks & Spencer .............. 25 Samtíðarmaður Herra Kristján Eldjárn, forseti íslands....... 33 Svipmyndir frá Bessastöðum . . 35 Greinar og viðtöl Efnahagshorfur ........... 41 Nýr iðnaður .............. 45 Sérefni Samgöngumál............... 51 Auglýsingamál Þjóðfélagið er eintómar auglýs- ingar ........................ 75 Gerð einfaldrar sjónvarpsaug- lýsingar ..................... 76 Ekki trú á samdrætti í auglýs- ingastarfsemi ................ 78 Atvinnugreinar ættu að auglýsa saman......................... 79 Auglýsingar í sérritum þurfa að vera ítarlegar.................81 Enginn fjölmiðill sterkur einn 82 Útgáfustarfsemi Árangursríkt starf í útgáfu sér- rita ................ 83 Frjáls verzlun 35 ára Blaðið er alls 100 blaðsíður og er stefnt að því að svo verði á þessu ári öllu. ÍJtgefandi vill þakka viðskiptafyrirtækjum lúaðsins, Félagsprentsmiðjunni h.f., Rafgráf Jþlft-ffOGGOK og Félagsbókbandinu gott samstarf á undanfoni- um árum og starfsmönnum þeirra. 3147G0 Fáeinar línur urn fyrstu ár blaðsins .................. 89 Upphaf frjálsrar verzlunar .... 9ý J' 'ÚM HEIMA OG GEIMA .......... 94 FRÁ RITSTJÓRN............... 98 'íf j FV 1 1974 ISLANQS 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.