Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 11
Eitthvað virðist það vefjast fyrir dómsmáia- ráðherranum hvernig hann ætiar að láta gæta Haraldar Olafssonar, sem dæmdur liefur verið í 8 ára fangelsi vegna skot- árásarinnar í Breiðholti í janúar 1973. Haraldur er enn vistaður í Reykjavílc og á ráðuneytið eftir að taka ákvörðun um, hvort hætta skuli á að senda hann á Litla-Hraun eða hvort honum verði kom- ið í geymslu í ramm- byggðara fangelsi utan- lands. Haraldur er sagð- ur ódæll mjög og hafa tveir lögregluþjónar gætt hans sérstaklega allan sólarhringinn um margra mánaða skeið. Biðin, sem á því verður að dóms- málaráðherrann taki ákvörðun í þessu máli, mun kosta skattgreiðend- ur um 1000 kr. að meðal- tali á klukkutíma, sem Iögreglumönnum eru greiddar fyrir aukavakt- ina um Harald. Sagt er að Einar Á- gústsson, utanríkisráð- herra, sé að hugleiða að fara að dæmi fyrrverandi kollega síns, Guðmundar í. Guðmundssonar, og hætta afskiptum af stjórnmálum og komast í góða sendiherrastöðu erlendis. Mun ráðherrann sérstaklega hafa augastað á London í þessu sam- bandi. Hinar tíðu og miklu hækkanir á áfengi und- anfarið hafa valdið því, að menn eru nú farnir að brugga sjólfir í miklu meira mæli en áður. Tækninni í þessum efn- um hefur fleygt fram og fullyrt er að í sumum sveitum austanfjalls lagi menn sín vínföng sjálfir í stað þess að eyða pen- ingunum í þau hjá A.T. V.R. Sú saga er sögð úr einum hreppi að þar séu menn nú færir um að framleiða 60% vodka til heimabrúks, tæran og bragðhreinan vökva. Mörgum blöskraði, þeg- ar ljóst varð, að rikið ætti á þessu ári að styrkja blaðaútgáfu stjórnmálaflokkanna með rúmum 30 milljónum króna. Þykir ýmsum nóg komið þegar sumir viku- sneplarnir geta í skjóli einhverra pólitískra smá- flokka og einkahags- munahópa haft offjár á ári hverju úr opinberum sjóðum sem greiðslur fyr- ir auglýsingar, bæði ríkis og borgar. Blöðin eru mjög misjafnlega á vegi stödd fjárhagslega og sum hlakka til að fá rík- isstyrkinn, sem á að ganga beint í fjárfestingu því að reksturinn þarf engrar opinberrar að- stoðar við. Hart er á dalnum hjá Ferðaskrifstofu ríkisins um þessar mundir. Mik- ið rekstrartap hefur orð- ið hjá fyrirtækinu og segja heimildarmenn okkar í stjórnarráðinu, að jafnvel eindregnustu fylgismenn ríkisreksturs séu orðnir mjög reikandi í afstöðu sinni til þessa ákveðna fyrirtækis. Er það heldur ekki nema von, því að um áramótin var ástandið svo aumt, að Ferðaskrifstofan varð að fá 5 milljón króna Ián hjá ríkinu til að geta staðið í skilxun með skatta starfsmanna og söluskatt. Altalað er, að komm- únistar leggi alla áherzlu á að koma liðsmönnum sínum í opinberar nefnd- ir og stöður til þess að drýgja tekjur flokks- sjóðsins. Sú hefð heíur nefnilega skapazt á bæn- um þeim, að flokksmenn greiða 10% af þóknun eða launum fyrir slík störf beint til flokksins. Það er því dálagleg summa, sem flokkurinn ber úr býtum út á eitt seðlabankastjóraemb- ætti. Haukur nokkur Helgason er meðal þeirra manna, sem kommúnista- ráðherrarnir hafa potað í lykilstöður hjá ríkinu. Hann er skráður „sér- fræðingur" í símaskrá sj ávarútvegsráðuney tis- ins og þiggur gild laun fyrir titilinn, því að ekki verður vart neinna til- brn'ða til afkasta hjá þessum sérfræðingi Lúð- víks. Haukur var skipað- ur formaður í nefnd, sem rannsaka á afkomu skut- togaranna og setti fyrsta fundinn, en hefur varla sézt í nefndinni síðan! Dagblaðið Tíminn hef- ur gert öðrum fjölmiðl- um meira af því að birta orðréttar áróðurs- og kynningargreinar, sem útibú sovézku fréttastof- unnar APN hér á landi sendir frá sér. Um sinn leit svo út fyrir, að skrúf- að hefði verið fyrir birt- ingu á þessu efni, en svo dundu ósköpin yfir á nýjan leik. Einn blaða- manna Tímans var spurð- ur, hverju það sætti og svaraði hann stutt og lag- gott: — Þórarinn er kominn úr fríi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.