Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 23
viðskiptabandalagi kommún- istaríkjanna. GREIÐSLUJÖFNUÐUR SKIPTIR EKKI MÁLI Sérfræðingar í viðskiptum austurs og vesturs benda á, að hin umfangsmiklu landbúnað- arafurðakaup Sovétmanna á Vesturlöndum árið 1972 gefi til kynna, að þrátt fyrír upp- skerubrestinn og hina miklu gjaldeyriseyðslu sem fylgdi, hafi sovézk stjórnvöld ekkert dregið úr véla- og tækjakaup- um á sama tíma í gjaldeyris- sparnaðarskyni. Tækjakaupin tvöfölduðust milii 1971 og ’72, sem sýnir, að sovézk stjórn- völd þurfa nauðsynlega á vest- rænum tækjum að halda, hvað svo sem þau kosta þjóðarbúið. Meðan á kaupunum stóð, lét stjórnin sig hafa það, að við- skiptajöfnuðurinn varð mjög óhagstæður. Til þess að greiða fyrir innflutninginn árið 1972 seldu Sovétríkin verulegt magn af gullforða sínum og tóku einnig stórlán hjá vest- rænum lánastofnunum. Bankar á Vesturlöndum hafa verið fúsir til þess að lána Sovétmönnum verulegar gjaldeyrisupphæðir á undan- förnum árum, og sömu sögu er að segia um önnur Come- con-ríki. Öll þessi ríki eru nú að semja við vestræna framleiðendur um kaun á heil- um verksmiðjum, vélum og öðrum tækjum. Allt bendir til bess, að Sovétmenn láti greiðsliiiöfnuðinn haldast á- fram óhagstæðan, meðan þeir burfa að kauna umrædda framleiðslu frá Vesturlöndum. ORETÐA MIKTTH FYRIR VESTRÆNA JÐN*»EKKIN GU Þótt Comecon-ríkin sækist eftir ýmsum varningi frá Vest- urlnndum. þá eru horfurnar á frekari sölu á öðrum vöruteg- undum ekki eins góðar. Sú ^enning, sem fram hefur kom- ið, um að ,,heilsufar“ efna- hacskerfis kommúnístaríki- anm bvgsist á kaupum á há- bróuðum vélum og verksmiði- um frá Vesturlöndum, er ó- raunhæf og villandi. Leiðtogar nmræddra landa hvgg.ia af- l'omuna og hagvöxtinn frekar á vnv-ndi vmnuafli, eigin fiár- m.agni og iðnþróun og á sum- um sv’ðum hafa ríkin komizt. langt í bróun iðntækninnar oa þurfa bví ekki aðstoð frá ídanaðkomandi aðilum. Á öðr- um sviðum geta þau flýtt framleiðisluþróuninni með kaupum á iðnþekkingu frá Vesturlöndum, en þurfa ekki, samt sem áður, að kaupa vél- ar og verksmiðjur þaðan. Þegar tækniþörf Sovétrikj- anna er skoðuð í smáatriðum, kemur í ljós, að innflutningur á tækjum og vélum frá Vest- urlöndum árið 1970, nam að- eins milli 2-5% af heildar- framleiðslu Sovétríkjanna sjálfra ári seinna. Engu að siður nam umræddur innflutn- ingur á vélum, tækjum, verk- smiðjum og tækniþekkingu 40% af heildarinnflutningn- um frá Vesturlöndum sama ár. Skýringin á þessu atriði er sú, að innflutningur Sovétmanna er tiltölulega lítill, miðað við heildarþjóðarframleiðsluna. Þetta bendir til þess, að sala Vesturlanda til Sovétríkjanna verði aldrei nema brot af heildarfiárfestingu sovézku þjóðarinnar. Innflutningur annarra A-Evrópuríkja en Sovétríkjanna er nokkru meiri frá V-Evrópu og N-Ameríku. FRAMTÆIITSLA NEVZTJIV A RNTNO S ER LANGT Á EFTIR TfMANUM Eins og fyrr greindi, flytja umrædd ríki inn vörur, sem tilhevra ákveðnum ' sviðum framleiðslunnar, en engar vör- ur á öðrum sviðum þióðlífs- ins. Sovétmenn hafa t. d. und- anfarin ár flutt. inn vélar og tælri t'i bílasmíði. heilar efna- verksmiðiur, skin og ýmis tæki til útgerðar og þessi lið- ur nemur um helming heildar- innfiutningsins. Á öðrum svið- "m hafa Sovétmenn t. d. á- hupa á að kauna olíu- og gas- leiðslur. tæki til frekari nýt- inaar orkuiinda Siberíu. orent- vélar oa járnsteyoutæki. Auk þess vélaverkfæri, landbúnað- artæki og tæki fyrir léttan iðnað. Það herfur revnzt erfitt að aera sér grein fyrir því, hvaða tæki Sovétmenn og A-Evrópu- menn hafa áhuga á að kauna hverju sinni. Reynzlan bendir til þess, að umræddir aðilar kauni oftast tæki fvrir iðn- greinar, sem orðið hafa útund- ar> undanfarin ár í viðkomand' ríkjum og o-ftast er um að ræða eitthvað á sviði neyzlu- vöruframleiðslu fvrir almenn- ing, eins og t. d. efnafram- leiðslu eða bílasmíði. Sovét- menn kaupa ekkert, eða sára- lítið á öðrum sviðum efnahags- lífsins, eins og t. d. vélar eða tækniþekkingu fyrir flugvéla- iðnað, raforku- og virkjanaiðn- að, o. fl. þess háttar. Önnur Comecon-ríki fylgja svipaðri stefnu, en þó er þetta nokkuð breytilegt eftir lönd- um. Pólska stjórnin leggur nú meiri áherzlu á neyzluvöru- framboð og skylda framleiðslu til þess að friðþægja óái segt - an almenning. Ungverjar, sem búið hafa við of mikla þenslu undanfarið á sviði fjárfesting- ar og innflutnings, hafa aftur á móti dregið úr vörukaupum frá öðrum en Comecon-ríkjum, og sömu sögu er að segja frá Tékkóslóvakíu. SOVÉTMENN TRÚA BETUR Á BANDARÍSKA FRAMLEIÐSLU Viðskiptin beinast misjafnt til Vesturlanda og breytast þau oft frá ári til árs. Árið 1970 verzluðu kommúnistarík- in t. d. mest við Bretland, en síðan hefur sú verzlun dregizt verulega saman og nú er hún með minnsta móti. Bretar seldu Sovétmönnum t. d. tölv- ur, tæki og vélar til stálfram- leiðslu og ýmislegt fyrir olíu- iðnað; auk þess talsvert á sviði efnaframleiðslu og fata- efnaframleiðslu, svo nokkuð sé nefnt. Kóinandi sambúð ríkj- anna eftir að Bretar vísuðu rúmlega 100 sovézkum sendi- ráðsmönnum úr landi fyrir njósnir, hefur víst haft veru- leg áhrif á verzlunina milli þeirra. Samkeppnin milli Vest.ur- landa, til þess að selja Sovét- mönnum varning er afarhörð og miskunnarlaus. Við þetta bætist, að Sovétmenn hafa meiri trú á bandarískri t.ækni og tækniþekkingu en Vestur- evrónskri. Stríð Araba og ísraelsmanna hefur nokkuð raskað verzlunarviðskintum Sovétríkianna og Bandaríkj- anna undanfarið, en sennileaa er um tímabundið vandamál að ræða á þessu sviði. Raun- veruiega er búizt við, að sovézk-amerísk viðskinti marg- faldist það sem eftir er af bessum áratug. Þetta hefur leitt til þess, að Vestur- evrópskir viðskÍDtaaðilar beina nú athvgli sinni að öðrum Au.stur-EvrÓDuríkjum og eru sagðir bjartsýnir á að ná góð- um árangri þar. FV 1 1974 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.