Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 47
verksmiðjunnar er áætlað rúmar 100 milljónir á ári, en stofnkostnaður verksmiðjunn- ar um kr. 210 milljónir. Kostnaður við opinberar fram- kvæmdir, vegagerð, hafnar- gerð, jarðvarmaveitu og raf- línu er áætlaður nálægt 140 milljónum. Áætlaður fjöldi grunnstarfsliðs er 28 manns. • VINNSLA GOSEFNA Lengi hafa staðið yfir hér á landi rannsóknir á mögu- leikum til að nýta perlustein þann sem hér finnst sérstak- lega í Loðmundarfirði og eins í Prestahnjúk. Rannsóknum þessum er haldið áfram og er jafnvel útlit fyrir að unnt muni verða að flytja út eitt- hvað verulegt magn úr Presta- hnjúki þegar á þessu ári. Perlusteinn yrði fluttur héð- an þurrkaður, molaður og flokkaður en yrði unnin er- lendis, þannig að hann yrði þaninn í hitaofnum, og marg- faldast þá grunnmál hans. Hefur hann margvíslega notk- unarmöguleika, sérstaklega þó í byggingariðnaði. Vikur og rauðamöl hafa hér verið nýtt í nokkrum mæli og af Heklu- vikri hefur verið flutt út um- talsvert magn. Hér eru þó augljóslega miklir möguleikar fyrir hendi m. a. Vestmanna- eyjavikurinn, sem e. t. v. gæti SAMKVÆMT HUGMYNDUM AQUAMARINE CORPORATION ofl ALGINATE INDUSTRIES Lld. eigi að vera af stærðargráð- unni lJ/2%. Hlutfallið hér á landi er hins vegar óhagstæðast fyrir iðnaðinn, en aðeins um 0.09% af markaðsverði iðnaðar var varið til rannsóknarstarfsemi árið 1971. Þetta hlutfall var hins vegar um 1.27% í sjávar- útvegi. Þessi munur á áherzlu í sjávarútvegi og iðnaði á sér ákveðnar sögulegar orsakir m. a. vegna hins hefðbundna mikilvægis fiskveiða, en með aukinni áherzlu á iðnaðarupp- byggingu hlýtur þetta að breytast iðnaði í vil. Vilhjálmur veitti okkur síð- an nokkrar upplýsingar um þann nýiðnað, sem nú er á döfinni: • ÞAR OG ÞARA- VINNSLA Óhætt er að segja að nú sé kominn góður skriður á þetta verkefni. Stofnað hefur verið Undirbúningsfélag þörunga- vinnslu 'h/f og hefur á vegum þess verið gerð endanleg á- ætlun um byggingu og rekst- ur þangþurrkunarstöðvar á Reykhólum, á grundvelli til- lagna frá Rannsóknarráði rik- isins. við Breiðafjörðinn eru ein- hver auðugustu þangmið á norðurhveli jarðar og auk þess er mikil hagkvæmni af jarðhitasvæðinu, sem þarna er nálægt sjó svo unnt verður að nota jarðvarma við þurrk- un þarans. Á s.l. sumri fóru fram rann- sóknir á þangmiðum, vist- fræðirannsóknir og þangskurð- artilraunir, sem gáfu mjög viðunandi niðurstöður. Þá má og geta þess, að Alþingi hef- ur nýlega samþykkt frum- varp til laga um stofnun fyr- irtækis til stofnunar og rekst- urs þangþurrkunarstöðvar og gefið rí’kisstjórninni heimild til aði standa að opinberum framkvæmdum vegna fyrir- tækisins. Viðskiptaleg staða fyrir- tæ’kisins er talin tryggð á grundvelli viljayfirlýsingar frá skozka fyrirtækinu Alginate Industries, Ltd., en það fyrir- tæki vill kaupa verulegt magn af þurrkuðu þangmjöli til framleiðslu á alginötum, á verði sem tryggir arðsemi fjárfestingarinnar. Áætlað er að afla megi bangs til framleiðslu á a. m. k. 15 þús. tonnum af þurrk- uðu þangi árlega við Breiða- ’fjörð. Samkvæmt áætlun und- irbúningsfélagsins er talið hagkvæmt að reisa verk- smiðju til framleiðslu á allt að 6.640 tonnum af þang- mjöli á ári. Söluverðmæti FV 1 1974 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.