Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 51
Scrcfni Greiðar samgöngur innanlands og milli landa eru lífsnauðsyn Islendingum, sem að- ilar í verzlunarstéttunum gera sér betur grein fyrir en flestir aðrir. Mjög umfangsmikil starfsemi er nú rekin á sviði samgöngumálanna og það er áberandi, hvað einkaframtak- ið hefur gegnt mikilvægu hlutverki til að tryggja eðlilegt samband milli byggða á landinu og við fjarlægari staði erlendis. Frjáls verzlun kynnir nú allmörg fyrirtæki, sem yfir sam- göngutækjum ráða, og eru upplýsingarnar byggðar á samtölum við forráðamenn þeirra. Hf. Eimskipafélag íslands H/F EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS, Pósthússtræti 2, Reykjavík, sími 21460. Forstjóri Óttarr Möller Stjórnarformaður Einar B. Guðmundsson. Hinn 31. desember 1973 var skipaeign Eimskipafélagsins 14 skip, samtals 31.785 brúttó tonn. Skipin eru þessi: M.s. BAKKAFOSS, smíðaár M.s. BRÚARFOSS, — M.s. DETTIFOSS, — M.s. FJALLFOSS, — M.s. GOÐAFOSS, — M.s. ÍRAFOSS, — M.s. LAGARFOSS, — M.s. LAXFOSS, — M.s. MÁNAFOSS, — M.s. MÚLAFOSS, M.s. REYKJAFOSS, — M.s. SELFOSS, — M.s. SKÓGAFOSS, — M.s. TUNGUFOSS, — 1958, 1.441 brúttó tonn 1960, 3.132 — — 1970, 3.004 — — 1954, 1.645 — — 1970, 2.953 — — 1967, 1.395 — — 1949, 2.923 — — 1957, 1.712 — — 1971, 3.004 — — 1967, 1.395 — — 1965, 2.435 — — 1958, 3.135 — — 1965, 2.435 — — 1953, 1.176 — — Öll eru skipin vöruflutn- ingaskip og eftir að farþega- skip félagsins, m.s. GULL- FOSS, var selt í nóvember á síðastliðnu ári, er ekkert far- þegaskip í eigu félagsins. Lestarými allra skipanna nemur samtals 2.069.678 ten- ingsfetum. Fjögur skipanna eru frystiskip og nemur heild- arfrystirými þeirra 408.329 teningsfetum. Frystirýmið er mest í m.s. GOÐAFOSSI, 150 þúsund teningsfet, sem er allt lestarrými skipsins. M.s. BRÚ- ARFOSS og 'M.s. SELFOSS hafa hvor fyrir sig nálega 100 þúsund teningsfeta frystirými og M.s. LAGARFOSS er með 79 þúsund teningsfeta frysti- rými. Auk eigin skipa hefur Eim- skipafélagið haft í förum und- anfarin ár tvö íslenzk leigu- skip: M.s. HOFSJÖKUL, frystiskip í eigu Jökla h.f., M.s. Dettifoss, eitt af nýjustu skipum Eimskipafélags íslands, 3000 brúttó tonn að stærð. FV 1 1974 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.