Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 59
jólfur til Vestmannaeyja, en töluvert hefur nú verið flutt af búslóð til eyjanna. Vöruflutningar með skipum Skipaútgerðar ríkisins árið 1972 voru rúm 40 þúsund tonn, og jukust þeir mikið á síðasta ári, að sögn Guðjóns Teitssonar, forstjóra. Viðkomufjöldi var 1954 á ár- Djúpbáturinn Fagranes. Fagranesið hefur verið í póst-, vöru- og fólksflutningum um ísafjarðardjúp og Vestfirði í um 40 ár. Fagranesið er eign Djúp- bátsins h.f. að Hafnarstræti 14 á ísafirði. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins er Pétur Einarsson og símanúmerið er 3155. Báturinn er 143 brúttótonn og stundar siglingar um Vestfjarð- arhafnir og Djúpið allt árið um kring. Tvisvar í viku, á þriðju- dögum og föstudögum siglir bát- urinn inn ísafjarðarrdjúp og hefur viðkomu á Hvítanesi, Vig- ur, Ögri, Ægi, Melgraseyri. Arn- gerðareyri, Reykjanesi í Vatns- firði og Eyri i Mjóafirði. Á mið- vikudögum og laugardögum siglir báturinn um Vestfjarðar- hafnirnar Boiungarvík, Súg- andafjörð og Önundarfjörð og einu sinni í viku hefur hann viðkomu á Þingeyri. Báturinn getur tekið um 100 farþega, en um 60 sæti fyrir far- þega eru í sal. Tekur hann mest um 50 tonn af vörum, en það eru aðallega nauðsynjavörur til bænda og annarra er búa við hafnir þær er Fagranesið hefur viðkomu í. Báturinn flytur hins vegar mjólk frá bændum til ísa- fjarðarhafnar. M.s. Fagranes annast einnig bílaflutninga frá 15. júní og fram á haust fyrir ferðamenn og aðra þá er komast þurfa með bíla sína á milli hafna. Getur báturinn tekið mest 5 bíla í ferð. Árið 1972 flutti Fagranesið um 1200 bíla, en á síðasta ári 1079 bíla. Er það nokkuð háð veðurfari hve marg- ir farþegar og bílar eru fluttir á ári. Farþegaflutningar með Fagra- nesinu árið 1972 reyndust 6128, en árið á eftir voru tæpir 6000 farþegar fluttir með bátnum. Báturinn an/nast ennfremur fjárflutninga á haustin. Fé flutt með bátnum 1972 var 2882, en inu 1972 og 12366 farþegar voru fluttir á skipum félagsins það ár. Strandferðaskipin Hekla og Esja hafa viðkomu á allflestum höfnum á Vestfjörðum, nokkr- um á Ströndum, en aðalhöfnin þar er í Norðurfirði. Ennfremur hafa þau viðkomu á Siglufirði, í Eyjafirði, Húsavík og nær öll- árið 1973 2915. Tæp 1000 tonn af vörum voru flutt með Fagra- nesinu frá ísafirði til Vestfjarð- arhafna og um 150 tonn frá vest- urhöfnum til ísafjarðar. Að sögn Péturs Einarssonar, fram- kvæmdastjóra Djúpbátsins h.f. hafa flutningar með Fagranes- inu dregizt saman og sagði hann eina ástæðuna vera að býlum færi fækkandi þar vestra. Akraborg Akraborgin eign útgerðarfé- lagsins Skallagríms h.f. hefur annazt póst-, vöru- og farþega- flutninga milli Reykjavíkur og Akraness í fjölda ára. Afgreiðsla Akraborgar á Akranesi er á Skólabraut 22. sími 93-2275. Af- greiðsla Akraborgar í Reykja- vík er að Tryggvagötu 8, sími 16420. Akraborgin fer þrjár ferðir á dag frá Akranesi til Reykja- víkur allt árið um kring utan 4 hátíðisdaga, en það er jóladag- ur, nýjársdagur, páskadagur og sjómannadagurinn. Ferðir frá Akranesi eru farnar kl. 8.30, 13.15 og 17.00. Frá Reykjavík er farið kl. 10.00, 15.00 og 18.30. Skipið er 350 tonn að stærð og hefur leyfi til að flytja 300 farþega mest í ferð. Sæti í söl- um er fyrir 100 manns en auk þess eru bekkir á göngum og bátadekki. Lyftigeta bátsins er 5 tonn. Akraborgin annast aðallega fólks- og bifreiðaflutninga og getur hún tekið um 6 bifreiðar í hverri ferð. Um 60 þúsund manns fóru með bátnum á síð- asta ári (’73) og um 3500 bílar voru fluttir með henni það ár. Útgerðarfélagið Skallagrímur ráðgerir nú kaup á stórri ferju sem verður í ferðum milli Reykjavíkur og Akraness. Er á- ætlað að hún komi hingað til um höfnum á Austfjörðum. Að sögn Guðjóns Teitssonar er stefnt að meiri vélvæðingu í útskipun í framtíðinni með til- komu nýrrar bækistöðvar við höfnina í Reykjavík. Skipaút- gerð ríkisins hefur til umráða 5 vöruskemmur, þar af 3 á leigu hjá Reykjavíkurhöfn og tvær eru í eigu Skipaútgerðarinnar. lands í apríl á þessu ári. Ferjan getur tekið 200 manns í sæti í sölum og 50 bíla í hverri ferð. 40 bíla á lokuðu dekki og 10 á opnu dekki. Flóabáturinn Baldur. Flóabáturinn Baldur stundar reglubundnar siglingar um þær Breiðafjarðareyjar sem byggðar eru, og til Brjánslækjar allt árið. Á tímabilinu frá 1. janúar til maíloka fer báturinn eina ferð í viku frá Stykkishólmi, kl. 9 á laugardagsmorgnum til Brjánslækjar og Vestureyja. Frá júníbyrjun til september- loka er sumaráætlun bátsins í gildi og fer hann þá fjórum sinn- um í viku frá Stykkishólmi á mánudögum, fimmtudögum, föstudögum og laugardögum. Farið er frá Stykkishólmi kl. 10 að morgni og frá Brjánslæk kl. 14.30. Áætlaður komutími til Stykkishólms er kl. 18.00. Við- koma er alltaf í Flatey og geta farþegar dvalið í eyjunni um 3 tíma á meðan báturinn fer til Brjánslækjar og til baka aftur. Ennfremur er komið við á þeim eyjum sem byggðar eru allt ár- ið, en það eru Svefneyjar og Hvallátur. Skáleyjar eru þyggð- ar á sumrin og heldur báturina þá uppi ferðum þangað. Á tímabiiinu frá 1. október til 31. desember er vetraráætl- un bátsins í gildi. Fer Baldur þá tvær ferðir í viku frá Stykkis- hólmi til Flateyjar og Brjáns- lækjar. Er það á miðvikudögum og laugardögum. Leggur bátur- inn upp frá Stykkishólmi kl. 9 og frá Brjánslæk kl. 13. Að sögn Guðmundar Lárus- sonar, framkvæmdastjóra Flóa- bátsins Baldurs h.f. rúmar bát- urinn 70 farþega í sæti, en hefur leyfi til að taka um 100 farþega í ferð. Báturinn getur einnig tekið 12 bíla í ferð. Á síðasta ári fóru um 4700 manns með Flóabátnum Baldri, og 653 bílar voru fluttir með bátnum það ár. 6248 tonn af vörum voru flutt með bátnum FV 1 1974 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.