Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.01.1974, Blaðsíða 79
Flestir viðskiptavinir stof- unnar auglýsa í blöðum, hljóðr varpi og sjónvarpi, en Halldór kvaðst hafa trú á að áhrifa- ríkasta leiðin til þess að aug- lýsa væri tvímælalaust sjón- varpsauglýsingarnar. Sjónvarp- ið nær til u. þ. b. 96% þjóðar- innar. — En það er ekki nóg, að sjónvarpsauglýsing sé skemmtileg, heldur er sú ein auglýsing góð, sem selur líka, bætti hann við. ORKUSKORTURINN LETUR AUGLÝSINGASTARFSEMI Orku- og hráefnisskorturinn er þegar byrjaður að hafa á- hrif á auglýsingastarfsemi, að sögn Halldórs. Skortur á olíu hefur þegar haft áhrif á fram- leiðslu ýmissa hráefna, sem valdið hefur seinkunum á Auglýsingastofa Kristínar Þorkelsdóttur að Álfhólsvegi 5, Kópavogi er ein stærsta auglýsingastofan á landinu. Starfsmenn stofunnar eru 17, og eru það auglýsingateiknar- ar, framkvæmdastjóri, „art di- rector“, tenglar, textamenn og kvikmyndagerðarmenn. Hefur verið unnið að því undanfarin ár að byggja upp kvikmynda- deild innan auglýsingasfofunn- ar og starfa nú tveir menn allan daginn við gerð sjón- varpsauglýsinga og framleiða þeir að jafnaði 3-4 sjónvarps- auglýsingar í hverjum mánuði. Helztu viðskiptavinir aug- lýsingastofu Kristínar Þorkels- dóttur eru m. a.: Ferðaskrif- stofan Zoega, Álafoss hf., Dag- blaðið Vísir, John Lindsay, Eg- ill Vilhjálmsson hf., Dráttar- vélar hf., Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, Pétur O. Niku- lásson, Silli og Valdi, Bygg- ingavöruverzlun Kópavogs, Halldór Jónsson hf., Iscargo hf., Mjólkursamsalan, Slippfé- lagið, Askur, Osta- og smjör- salan, Adam, Korona föt, Herrabúðin, Herrahúsið, Vogue hf., Heilsuræktin Glæsi- bæ, Mjólkurfélag Reykjavíkur og Sælgætisgerðin Víkingur. sendingum, svo orðið hefur að fresta auglýsingum, eða jafn- vel hætta við þær. Er þetta einna mest áber- andi í plastiðnaðinum, sem á við vaxandi örðugleika aði stríða að fá afgreiðslu á hrá- efnum; — Ég hef ekki trú á mikl- um samdrætti í auglýsinga- starfsemi hér, þó hráefnis- og orkuskortur hafi auðvitað telj- andi áhrif á auglýsingar í sum- um greinum, því hvort tveggja er vandamál sem svör munu finnast við, þegar fram líða stundir. Hitt er svo annað mál, að við getum ekki um alla framtíð treyst því, að tæknin leysi allan vanda, þess vegna þarf að breyta rányrkjuhugar- farinu. Að lokum spurði blaðamaður Halldór að því, hvernig væri Frjáls verzlun kom nýlega að máli við Bjarna Grímsson, framkvæmdastjóra auglýsinga- stofunnar og ræddi við hann um auglýsingar o. fl. — Hvernig verður auglýs- ing til? — Viðskiptavinurinn hefur fyrst samband við tengla á stofu okkar, sem taka við þeim verkefnum, sem viðskiptavin- urinn vill að við gerum. Verk- efnið fer til textahöfundar, teiknara og markaðsmanns, sem sameiginlega leita að grundvallarhugmynd í auglýs- inguna. Þegar ákveðin heiid- arhugmynd hefur verið mót- uð, er texti, slagorð ef ein- hver eru og mynd ákveðjn. Hugmyndin er grundvallaratr- iðið, en texti og myndrætt efni þjóna henni. Að þessu loknu eru gerðar skissur af auglýsingum, sem síðan eru lagðar fyrir viðr skiptavinina. Að því loknu er lokið við að fullvinna auglýs- inguna og henni síðan dreift til fjölmiðla. — Hvers vegna eru mörg fyrirtæki hikandi við að not- að vinna við auglýsingastarf- semi á íslandi. — Það er auð- velt að gera sér grein fyrir þvi, hvernig á að haga sér á aug- lýsingamarkaði hérlendis, þar sem þjóðfélagið er lítið og verkaskipting engin. Neyzlu- venjur fólksins eru þær sömu hvar sem er á landinu. Hins vegar er mun erfiðara að starfa við auglýsingar erlendis, þar sem taka verður tillit til trúarskoðana, kynþáttar, stétta- skiptingar og margs fleira. Að síðustu má geta þess, að heildarvelta auglýsingastofu Gísla B. Björnssonar nam 23 milljónum 'króna á sl. ári og sagðist Halldór búast við því, að hún næmi 30 milljónum króna á árinu 1973. Milli sjö og átta hundruð þúsund krónur fara í launa- greiðslur á mánuði. að auglýsa færa sér þjónustu a'uglýsinga- stofu? — í fvrsta lagi eiga ekki öll fyrirtæki erindi til auglýs- ingastofu, og það þarf að gera það upp við sig í hvert skipti. Hins vegar hagnast mikill hluti fyrirtækja mjög á því að verzla við auglýsingastofu og þau ættu að vera óhikandi við að spyrjast fyrir um þjón- ustu hennar. En það eru eink- um þeir framleiðendur og fyr- irtæki, sem selja stöðugt urn lengri tíma eina tegund vöru eða þjónustu t. d. eina bílateg- und eða tryggingar, sem eiga erindi til auglýsingastofanna. Sömuleiðis verzlunarmiðstöðv- ar eða verzlunarkeðjur. — Ætt’u vissar atvinnu- greinar að auglýsa öðruvísi, en þær gera nú t.d. fasteigna- salar og bílasalar? — Ég stórefa það. Það aug- lýsingaform, sem þeir nota er það form, sem viðgengst víð- ast hvar í heiminum og ég sé enga ástæðu til að því verði breytt nú. En það vantar eina auglýs- ingagrein á íslandi, og það er að heilar atvinnugreinar með sameiginlega hagsmuni auglýsi Auglýsingastofa Kristínar Þorkelsdóttur: „ Atvinnugreinarnar ættu saman” Rætt við Bjarna Grímsson, framkvæmdastjóra FV 1 1974 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.