Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1974, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.04.1974, Blaðsíða 15
Á fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar Verzlunarráðs íslands, sem haldinn var nýlega, var kjörinn nýr formaður og framkvæmdastjórn ráðsins fyrir árin 1974 og 1975. — Kosningu hlutu Gísli V. Einars- son, framkvæmdastjóri Eggert Kristjánsson & Co. h.f., formaður, Albert Guðmundsson, stórkaup- maður, varaformaður, Þorvaldur Guðmundsson, forstjóri Síld & Fisk, Haraldur Sveinsson, fram- kvæmdastjóri Árvakurs li.f., og Hjalti Geir Kristjánsson, framkvæmdastjóri Kristjáns Siggeirs- sonar h.f. — Fráfarandi formaður, Hjörtur Hjartarson, forstjóri J. Þorláksson & Norðmann h.f., hafði áður beðizt undan endurkosningu og færðu fundarmenn honum sérstakar þakkir fyrir mikil og góð störf í þágu ráðsins á undanförnum árum. Þó er önnur leið til, sem er að ganga í gjaldeyrisvarasjóð- inn, en hann var um 6.000 millj. kr. í ársbyrjun. c) Mikil verðbólga, sem er á- ætluð yfir 40% á árinu, sam- fara vaxandi fjárfestingará- kafa án samsvarandi aukins sparnaðar. Vaxandi lánsfjár- skortur til reksturs atvinnu- veganna, ásamt síauknum vinnuaflsskorti hjá þeim greinum, sem helzt þurfa að keppa við byggingariðnaðinn og þær atvinnugreinar, sem ekki búa við erlenda sam- keppni. Lausn efnahagsvandans. Ríkisvaldið hefur oft freist- azt til þess að ráðast gegn einstökum óæskilegum afleið- ingum, sem jafnvægisleysi í efnahagsmálum hefur í för með sér, en slíkt er tilgangs- laust og leysir engan vanda. Hið eina sem að gagni kemur er að snúast gegn orsök vandamálsins, sem er sjálft skipulag hins íslenzka fjár- magnsmarkaðar og verðmynd- unarkerfið. Iðnaður: Áhrif opinberra aðgerða könnuð Frá því var skýrt á ársþingi iðnrekenda, 15. maí, að gerð hefði verið könnun á áhrifum oDÍnberra aðgerða á atvinnu- lífið á árunum 1950 til 1970. Félag íslenzkra iðnrekenda og Landssamband iðnaðarmanna standa sameiginlega aö þessari könnun og fcngu ráðgjafafyr- irtækið Hagvang til að' sjá 'um hana. Þetta er mikið verk að vöxt- um og verður um 470 blaðsíð- ur, þegar það kemur út í bók- arformi síðar í þessum mán- uði. Ritið er í átta aðalköflum. Sá fyrsti er inngangur og nið- urstöður. Annar kafli fjallar um tæki þau, sem hið opin- bera hefur til áhrifa á fram- leiðslu og aðstöðu atvinnuveg- anna, svo sem fjárlagatæki, lánamál, eftirlit, og fleira. Þriðji kafli fjallar um þróun efnahags og atvinnulífs 1950 til 1970. í næstu köflum er síðan fjallað um atvinnuvegina sinn í hverju lagi. Fiórði kafli fiall- ar um iðnað, fimmti um sjáv- arútveg, sjötti um landbúnað og sjöundi um verzlun. Átt- undi kafli er svo samantekt á aðgerðum hins opinbera og á- hrifum þeirra á atvinnuveg- ina. Verk þetta hefur tekið á þriðja ár og margir menn unn- ið að því. Hefur oft reynst erf- itt að afla viðunandi upplýs- inga. Auk þeirra fræðimanna, sem að ritinu hafa unnið, hef- ur það verið borið undir menn í atvinnulífinu, til að fá þeirra ábendingar. Yfirumsjón með verkinu hefur verið í höndum SiPurðar R. Helgason- ar, hagfræðings. FV 4 1974 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.