Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1974, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.04.1974, Blaðsíða 37
Reykjanes I síðasta tölublaði var hafin kynning á málefnum sveitarfélaga, stofnana og fyrir- tækja í kjördæmum landsins með því að birt var yfirlit yfir stöðu ýmissa mála stærstu sveitarfélaganna í Vesturlandskjördæmi. Eins og fram var tekið mun blaðið þannig gera öllum kjördæmum landsins skil á næstunni, ýmist með því móti að skýra frá helztu opin- beru framkvæmdum eða kynna fyrirtæki, sem í kjördæmunum starfa. Þannig verður nú sagt frá allmörgum fyrirtækjum í Reykjaneskjördæmi ásamt því, að leitað er frétta hjá forvígis- mönnum nokkurra sveitarfé- laga. Samtök sveitarfélaga í Reykjaneskjördæmi, SASÍR, hafa starfað um nokkurt skeið eins og landshlutasamtökin annars staðar á landinu. f skvrslu, sem framkvæmda- stióri SASÍR, Axel Jónsson, flutti á aðalfundi þeirra í nóv- ember í fyrra laeði hann á- herzlu á, að starfsemi samtak- anna hefði nánast frá uunhafi vernip£fa mótazt, af því. að S A sfR. hefði haslað sér völl á hinu féiagsiega sviði. Mætti þar fvrst til nefna undirbún- iog að bygeingu Krísuvíkur- skólans og í öðru lagi rekstur Sálfræðibiónustu í barnaskól- um. Forsaga Krísnvíkurskól- ans er sú, að fljótlesia eftir stofnun Samtaka sveitarfélaga í Revkianesumdæmi kom sú hugmvnd innan samtakanna að rei'sa heimavistarskóla fyr- ir börn, sem ættu við félags- ieg vandamál að stríða og þyrftu því að vera í heimavist. f unp'hafi var um að ræða samvinnu milli S.A.S.Í.R. og Sumarbúða þjóðikirkjunnar og á þeim grundvelli var undir- búningsstarfið hafið. Fyrirhuguðum skóla var á- kveðinn staður við Gestsstaða- vatn í landi Krísuvíkur og lét Hafnarfjarðiarbær land í té í þessu skyni. í skólakostnaðarlögunum frá 1967 er hins vegar ekki gert ráð fyrir öðru, en að skólar á skyldunámsstigi séu í sameign ríkis og sveitarfélaga, svo Sumarbúðirnar komu þar ekki til greina sem eignaraðili leng- ur. Sumarbúðirnar hafa hins vegar land þarna líka, sem þeir ætla að reisa á skála og hófu fyrir nokkru fram- kvæmdir, sem raunar hafa legið niðri nú síðustu árin. Forráðamenn Sumarbúðanna hafa hug á að halda þeim framkvæmdum áfram og geta fengið aðstöðu í skólahúsinu yfir sumarmánuðina fyrir sína starfsemi. Vestmannaeyjar eru aðili að. Kialarnesprófastsdæmi og voru í því sambandi aðifar að málinu í upphafi og beear ljóst var, að Sumarbúðirnar yrðu ekki eignaraðili að skól- anum, óskaði bæjarstjórn Vestmannaeyja eftir því, að geta átt aðild með S.A.S.Í.R. að skólanum og var það sam- þykkt. Undirbúningi að verkinu var fram haldið. Á fjárlögum 1970 og ’71 var veitt framlag til skólans, en það óeðililega skilyrði fylgdi með, að jafn- hátt framlag kæmi annars staðar frá. Þessu skilyrði mót- mælti S.A.S.Í.R. strax en án árangurs. í skólakostnaðarlögunum frá 1967 er kveðið á um, að ríkið greiði að fullu byggingu heimavistarrýmis í skólum, sem fleiri en eitt sveitarfélag standa að, en kennslurými að hálfu. 1971 náðist fram leið- rétting á þessu, því að í fjár- lögum fyrir árið 1972 var þetta óeðlilega skilyrði ekki lengur. í ágúst 1972 var svo gengið frá eftirfarandi samn- ingi: „Menntamálaráðuneytið og stjórn samtaka sveitarfélaga í Reykjanesumdæmi, sem hef- ur fullt umboð sveitarfélaga í umdæminu og fullt umboð fyr- ir Vestmannaeyjakaupstað gera með sér svofelldan samn- ing um byggingu heimavistar- skóla í Krísuvík fyrir börn í Reykjaneskjördæmi og Vest- mannaeyjum, sem ekki eiga samleið með öðrum börnum í skyldunámi. Af öðrum viðfangsefnum S.A.S.Í.R. má nefna, að sam- tökin hafa ákveðið að efna til fræðslustarfsemi meðal starfs- manna sveitarfélaga, m. a. með kynningarfundum fyrir þá aðila hjá sveitarfélögun- um, sem hafa sérstaklega með inn'heimtumál að gera. Enn- fremur hafa verið uppi áform um að samtökin veittu þeim sveitarfélögum, sem þess ósk- uðu, aðstoð við uppsetningu á reikningum, gerð fjárhagsá- ætlana auk þess sem þau væru milligönguaðili um ráðgjöf í tæknimálum, lögfræðilegum og félagslegum atriðum. En hugum þá að tíðindum úr nokkrum sveitarfélögum í Reykjaneskjördæmi og af hög- um fyrirtækja þar. FV 4 1974 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.