Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1974, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.04.1974, Blaðsíða 42
hverju dagblaðanna í fastri áskrift og fara þessi eintök inn á sjúkrahús og opinberar skrifstofur. Dagblöð eru einn- ig undanþegin söluskatti og aðstöðugjaldi. Aftur á móti eru önnur blöð eins og t. d. Suðurnesja- tíðindi og ýmis tímarit ekki ríkisstyrkt, en eru hins vegar undanþegin söluskatti. Sagði Runólfur, að Suður- nesjatíðindi myndu halda áfram að berjast fyrir hags- munum Suðurnesja og væri stefnt að því, að fá þingmenn frá Suðurnesjum til þess að þjóna kjördæminu, en ekki að- eins þingmenn úr Reykjavík eða Hafnarfirði eins og verið hefur. Bókaforlagið Grágás, sem gefur út Suðurnesjatíðindi, var stofnað árið 1966. Tildrögin voru þau, að tveir prentarar, Runólfur Elentínusson og fé- lagi hans höfðu ákveðið að fara út í sjálfstæðan atvinnu- rekstur. Keyptu þeir því prentsmiðju Suðurnesja í Keflavík, einu prentsmiðjuna á Suðurnesjum og breyttu nafninu í Grágás s.f. í húsi fyrirtækisins, að Hafnargötu 33 er nú starfandi prentsmiðja, bókband og skrifstofa Suður- nesjatíðinda. Til skamms tíma gaf fyrirtækið út bækur, en hefur ekki gert það undanfar- in tvö ár, vegna ýmissa ann- arra anna. Suðurnesjatíðindi eru unnin og prentuð í Hafnarstræti, en þar er einnig prentað tímarit- ið Faxi svo og ýmis eyðublöð, svo sem reikningar og annað fyrir ýmis fyrirtæki og hreppsfélög á Suðurnesjum. Ennfremur eru prentuð í prentsmiðju Grágásar í Kefla- vík ýmis blöð fyrir stjórn- málaflokka landsins, sem send eru til kjósenda. Alls starfa 9 manns hjá fyr- irtækinu, þar af 4 prentarar. IMjarövíkurhreppur: Itfliklir stækkunar- möguleikar * Rætt viö Jön Asgeirsson, sveitarstjóra Hreppsfélag Njarðvíkur var stofnað árið 1942, en áður höfðu Keflavík og Njarðvík tilheyrt sama hreppn'um. Síð- an hafa miklar framfarir átt sér stað í Njarðvíkurhreppi, og íbúatalan margfaldazt. 1. desember s.I. voru íbúar hreppsins 1690 talsins. Sveit- arstjóri Njarðvíkurhrepps er Jón Ásgeirsson, og hefur hann gegnt því starfi frá því árið 1955. f frásögn, sem hér fer á eftir segir hann frá bæjarlíf- inu og helztu framkvæmdum innan hreppsins. Nú eru að hefjast miklar framkvæmdir á vegum sveit- arfélaga á Suðurnesjum og ríkisins, en það er hitaveita úr Svartsengi í Grindavíkur- hreppi fyrir Suðurnesin. Hreppurinn leggur einnig mikla áherzlu á varanlega gatnagerð og hefur þegar ver- ið malbikaður % hluti gatna Jón Ásgeirsson. í Njarðvíkum og gengið frá gangstéttum. Nýtt íþróttahús hefur verið tekið í notkun og er þar m. a. stór og fullkominn íþróttasal- ur, sundlaug og gufubað. Eftir er að ganga frá nokkrum hluta hússins. Staðið hefur verið í framkvæmdum við byggingu nýs áfanga við barnaskólann og er hann nú fokheldur. f þessum áfanga verða 6 skó'lastofur, kennslu- eldhús og bókasafn. Verður farið að kenna í 3 skólastof- um í nýja áfanganum í haust. Þá er kirkja í byggingu .í Ytri-Njarðvík á vegum safn- aðarins og hrepnsins og bráð- lega verður tekið í notkun fé- lags- og safnaðarheimili. Njarðvíkurhreppur hyggst festa kaup á mjög stóru land- svæði ofan við félagsheimilið St.ana, og verður byrjað að út- hluta lóðum þar með vorinu. Fjárhagsáætlun Njarðvíkur- hreops rr um 100 milljónir króna á þessu ári. Á siðasta ári var úthlutað 9 einbv'lishúsum í Niarðvíkum, 4 raðhúsum, tvíbýlishúsi og 14 iðnaðar- og verzlunarhúsum. Er búizt við að um 20 ein- býlishúsum verði úthlutað í ár, 10 raðhúsum og lóðum undir tvö fjölbýlishús. Þegar 42 FV 4 1974
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.