Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1974, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.04.1974, Blaðsíða 51
Þar sem Seltjarnarnes heíur þegar öðlast kaupstaðarrétt- indi eru hreppsnefndarfulltrú- ar nú bæjarfulltrúar. 5 manns Sátu í hreppsnefnd en var fjölgað upp í 7 vegna kaup- staðarréttindanna. Nú er unnið að skipulagi á nýjum miðbæ á Seltjarnarnesi og standa yfir viðræður við Reykjavíkurborg um maka- skipti á landi, og verður vænt- anlega samið um það á næst- unni. Alifuglabúið Reykjum, Mosfellssveit „Slátrum 50-60 þúsund fuglum á ári” Rætt við Ján Guðmundsson iganda búsins Jón M. Guðmundsson er brautryðjandi á sviði alifugla- ræktar hér á landi og rekur eitt stærsta búið á þessu sviði hérlendis. FV átti viðtal við Jón, en hann hafði frá ýmsu að segja varðandi þennan at- vinnuveg og rekstur búsins. „Hvernig byrjaði þetta hjá þér?“ — Ég er ekki viss um, að ég hafi fram að færa eitthvað, sem lesendum þessa blaðs þyk- ir merkilegt, en vil þó ekki skorast undan því að svara nokkrum spurningum. Ég byrjaði búskap hér að Reykjum 1944, að vísu með þriggja ára hléi, meðan ég var við framhaldsnám erlendis 1945 til 1948, en þar lagði ég stund á búnaðarhagfræði og alifuglarækt. Ástæðan fyrir því, að ég fór til náms erlendis var, að ég hafði hug á því að gera minn búskap fjölbreyttari en ekki endilega til þess að hafa veru- leg áhrif á almenna búskapar- hætti í landinu, en þetta hefur þó orðið að litlu leyti. Ég innleiddi strax nokkrar nýjungar, svo semkyngreiningu á hænuungum og t. d. flutning á dagsgömlum ungum út um land í flugi. Hins vegar hug- leiddi ég oft þá nauðsyn að fuglakjötið kæmist á borð landsmanna og þá að sjálfsögðu í boðlegu ástandi. Á áratugn- um 1940 til 1950 voru hænsni seld til matar, en þá á heldur óviðkunnanlegan hátt, með inn- yflum og fiðrinu. Þessi verzl- unarmáti var ekki líklegur til þess að auka almenna neyzlu. Vitað var með nokkurri vissu, að 120 til 130 þúsund varp- hænsni voru í landinu á þess- um tíma og gera mátti ráð fyr- ir því að fargað væri a. m. k. helming þessara fugla árlega. Lítill hluti þessa kjöts kom á borð hins almenna neytanda og þessar staðreyndir létu mig ekki í friði. Ég kom mér að vísu upp sæmilegri aðstöðu til slátrunar á þessum árum, en ljóst var, að það dugði skammt og fór ég því að hugleiða að endurbæta þetta. Þá hafði ég einnig í huga að hefja fram- leiðslu á kjúklingum af kjöt- kynjum, en fram að þessu hafði einungis verið á mark- aðnum kjúkiingar af léttari hænsnakynjum, sem fulinægðu ekki að mínum dómi þeim kröfum, sem gerðar eru til þeirrar vöru, sem telst kjúkl- ingar (broilers). „Hvað tókstu þá til bragðs?“ — Þá gerðist það, að ég fór í ameríska sendiráðið og ræddi þetta mál við einhvern full- trúa þar, sem svo leiddi til þess, að sendiherra kallaði mig á sinn fund og lét í ljós áhuga fyrir því að greiða fyrir þessu máli. í nóvember 1960 barst mér svo boð um að fara til Bandaríkjanna og kynna mér þessi mál þar, og þáði ég það með þökkum. Ferðaðist ég um Bandaríkin um tveggja mán- aða skeið og heimsótti háskóla FV 4 1974 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.