Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1974, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.04.1974, Blaðsíða 52
og stofnanir. Þessi ferð var bæði ánægjuleg og árangurs- rík, og er ég kom heim í febrú- arlok 1961 hófst ég handa um að byggja hús yfir þessa starf- semi. Þetta hús er 500 fer- metrar að stærð, og þar eru út- ungunarvélar og uppeldisstöð, en einnig gat ég komið fyrir aðstöðu til slátrunar. Vélarnar flutti ég svo inn frá Danmörku og setti þær upp, færiband, hitaker, reytingavél ásamt fleiru þessu tilheyrandi. Þess- ar vélar kostuðu þá eins og lít- ill fjölskyldubíll eða um 160 þúsund krónur fyrir utan kostnað við uppsetningu. Af- köst þessara véla eru um eða liðlega 100 fuglar á tímann og eru mannfrekar. Þá flutti ég inn útungunar- egg af kjötstofnum frá Dan- mörku og voru það hænsna- kyn, sem kallast Cornish og Plymouth Rock. Faðirinn var svo af Cornishkyni, en móður- fuglinn af Plvmouth Rock. Cornish er vaxtarmikill fugl, en verpir illa, en Plymouth Rock er af meðaiþungu kyni og verpir sæmilega. Seinna hef ég svo breytt til og hef nú ein- göngu Plymouth Rock hrein- ræktað. en er hættur einblend- ings»-æktinni. ..Hvað kom til að Tm hættir við einhlendingsræktina?" —- Það var vegna bess að bað var meiri fvrirhöfn að hafa alltaf tvö hrein kvn til réíðu, og munurinn revndist ekki vera svo vkia mikill á gæðúm kjötsins og útliti. ..Hvað er nú slátrað mörgum fusrlum á ári hiá hér?“ — Síðustu árin er bað milli 50 off 60 búsund stvkkjum og um 60% af besssu eru kiúkl- ingar. en hitt hænsni á ýms- "m aldri, sem ég tek af efffíja- framleiðendum og kem bví í ■'ærð, off kemur þetta að veru- iegu ffaffni fvrir bændur, a. m. k. rnikln betra en áður var. ..Hverníor fer svn starfscmin fram í sláturhi>sinu?“ — Það er ekki gott að út- skýra í stuttu máli, en ég býst við, að það sé sambærilegt við önnur sláturhús hér á landi, nema að hreinlætiskröfur eru ef til vill meiri, en hreinlætis- kröfureru sniðnar eftir danskri fyrirmynd og reglum, sem ég aflaði mér frá Danmörku þeg- ar starfsemin hófst í febrúar 1962. „Fullnægir þetta sláturhús eftirspurninni á höfuðborgar- svæðinu?“ — Nei, það er af og frá, enda hafa risið upp fleiri minni sláturhús eins og t. d. í Móum á Kjalarnesi, sem var sá fyrsti, sem kom inn í þennan atvinnu- veg á eftir mér, og svo á Mið- felli í Hrunamannahreppi og Straumi við Hafnarfjörð. Á Svalbarðseyri er svo slátrað allmiklu magni, en það rekur ungur og duglegur maður, Jón- as Halldórsson í Sveinbjarnar- gerði á Svalbarðsströnd, og hefur hann að líkindum mestu framleiðsluna hér á landi. Hann dreifir vöru sinni vítt o'g breitt um landið, en þó að mestu einnig á Reykjavíkur- markað. „Hvað er hessi framleiðsla mikil?“ — Framleiðslan var er ég byrjaði ef til vill 2 eða 3 tonn á ári af ýmsu alifugiakjöti, en er nú væntanlega 2 til 3 hundr- uð tonn, en bar af falla til á markaðinn um 100 tonn af öðru fufflakjöti en kjúklingum og þá aðallega hænsnum. ,.Hvernig er há afkoman í hessum atvinnuvegi?“ — Það virðist svo sem þar gildi máltækið: marffur hvgg- u r auð í annars earði. bvi að nlltaf eru nýir framieiðendur að bvria, en flestir gefast unp, vpgna Þess að bá skortir kunn- át.tu víð ræktunina off aðstöðu til slátrunar ásamt ef til vill fleiru. Þá er einnie oft að þessir nýju menn bi"ða vöruna nið- ur. á læffra verði, og bað getur ekVj pndað nema á einn veg. að ailt fer á hausinn. sem kall- að er. Þessir innskotsmenn setja oft inn á markaðinn all- mikið magn í einu á lægra verði, og getur þetta valdið truflunum þannig, að skortur skapast á þessari vörutegund með köflum. „Hverjir eru aðal erfiðleik- arnir við þessa nýju fram- Ieiðslu?“ — Það er eins og áður segir skyndilegt aukamagn á mark- aðinn, sem hverfur á öðrum tímum, sem veldur truflunum, en einnig er það óstöðugt verð á fóðrinu. Fóðurkostnaður er þetta frá 55% af heildarsöl- unni og á stundum upp í 65%, en þá er erfitt, eða svo til ómögulegt, að láta endana ná saman, því að allur annar kostnaður verður að sjálfsögðu að greiðast með þessu, sem eft- ir er. Þessi atvinnuvegur get- ur oft á tíðum ekki fjármagn- að endurbætur eða nýbygg- ingar af eigin fé heldur er því náð með ýmsum öðrum hætti. Þetta er mörgum manninum hugsjón að byggia upp svona atvinnurekstur 1 þeirri von, að betur gangi seinna. Þá má nefna, að flutninffar á lifandi fuglum eru allmikið vandamál veena skorts á góðum ílátum. Flutningakassar eru fluttir inn og eru úr plastefni, sem var miög hátt tollað eða um 80% að éff held, en nú hefur fengizt veruleg lagfæring á þessu þanniff, að nú er tollur 35%, en þó kostar kas^i. sem tekur 15 hænur, um 3500.00 krónur, en þá er frafft og tollur rúm- leea helminffur af verðínu. Sumir smíða kassa sína siálfir úr t.ré, en beir eru þnneir og e-fiðir í sambandi við hrein- læti. Ý.g tel alveg nauðsvnlefft að fella tollinn alffprlpga nið- ur á bessum umbnðum svo bændu’- plmennt siái sér hag í bví að eiffa bes«i tæki, off bau eru einnig alffiör nauðsvn frá dýraverndunarsiónarmiði Þiálfnn á starfsfólki verður að tpliasf allmikið vprkpfni og vandamál. sem skanast, er fastir starfsmenn fara í sumar- frí. veena bess að svnna starf- semi er ekki hægt að stöðva af 52 FV 4 1974
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.