Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1974, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.04.1974, Blaðsíða 69
Hótel Borgin er mjög vinsæll ferðamannastaður og því fjöldi hótela þar. Þeir viðskiptamenn, sem vilja dveljast á lúxus hóteli geta m. a. valið Ambassador hótelið, 1300 N. State Street, eða Drake hótelið, 140 E. Walton Place. Á þessum hótelum er mjög góð þjónusta. Herbergin með baði eru yfirleitt alls staðar á slíkum hótelum. Conrad Hilton Hótelið, 720 S. Michigan Ave- nue og Sheraton-Chicago hótelið, LaSalle & Madison Streets eru meðal hótela í fyrsta gæðaflokki. Veitingahús Viðskiptamenn kjósa margir að borða á veit- ingáhúsum meðan þedr dveljast í viðskiptaer- indum fjarri hótelinu. Fjöldi veitingahúsa er um alla borgina svo sem kaffihús, útiveitinga- staðiir og eru fdnustu veitingahús heims d Chi- cago. Rét'tir frá mörgum löndum heims eru á boðstólum í veitingahúsunum. Kínverskir réttir eru m. a. á boðstólum hjá Jimmy Wong’s, 426 S. Wabash Ave., enskir réttir í Ivanhoe veit- ingahúsinu, 3000 N. Clark, mexíkanskir réttir í Su Casa veitingahúsinu, 404 S. Halsted, réttir frá Skandinavíu eru seldir í Nielsen’s Village, 7330 North-Avenue, Elmwood Park, og sérgrein Waterfront veitingahússins eru sjávarréttir. Heimilisfangið er 1015 N. Rush Street. Þjórfé Föst venja er að gefa þjórfé í Chicago. Þegar dvölinni á hótelinu er lokið fser þjónustufólkið hæfilegt þjónustugjald. Á veit- ingahúsum er vaninn að gefa 10-15% af verði máltíðarinnar í þjórfé, en það fer eftir því hve dýr máltíðin hefur verið. Leigubíl- stjórum er gefið 15-20% af ökugjaldi í þjórfé. Burðarmönnum á flugvöllum og járnbrautar- stöðum er aðeins gefin lítil upphæð. Hár- greiðslufólki er gefið 10% af verði í þjórfé. Hafi sérstök þjónusta verið innt af hendi á benzínstöðvum er 10% af verði benzínsins gef- ið í þjórfé. Skemimtanir Nóg er til skemmtunar í borginni. Rush Street er miðstöð næturlífsins og klúbbanna í borginni. Þeir sem eru unnendur tónlistar geta aftur á móti farið í Orchestra Hall og hlustað á sinfóníuhljómsveit Chicago borgar. Ennfrem- ur eru í borginni aðrar hljómleikahallir þar sem leikin eru fræg verk eftir heimsþekkta höfunda. Fjöldi leik'húsa er í borginni svo og kvikmyndahúsa. Viðskipti Skrifstofur eru opnar frá kl. 8.30 eða 9.00 til kl. 17.00 eða 17.30. Opnunartími bankanna er mismunandi, en þó eru þeir opnaðir kl. 9.00 en þeim lokað á tímabilinu frá kl. 14.00 til 17.30. Allflestar verzlanir eru opnar milli 9.00- 18.00 frá mánudegi til laugardags. Víða er þó opið í stórum verzlunarhúsum til kl. 21.00 frá mánudegi til föstudags. Að komast leiðar sinnar Bezta lausnin á að komast leiðar sinnar um miðborg Chicago er að ganga vegna mikillar umferðar. Almenningsvagnar aka um borgina frá morgni til kvölds og sömuleiðis ganga ofan- og neðanjarðarlestir um alla borgina og út fyrir hana. Mesta umferðin um borgina er milli kl. 8.30 og 9.00 að morgni og 17.00 og 18.00 að kvöldi. Þá er að sjálfsögðu unnt að taka leigubíl eða leigja sér bíl. NOTIÐ AUGLtSINGAR TIL ÞESS AÐ NÁ ÁRANGRI — Auglýsingar eru notaðar af fyrirtækjum, sem vita að þær skila árangri. Til þess ag árangur náist þurfa þær að vera rétt gerðar, vel gerðar og birtast á réttum stað. Kynnið yður sérritin og notið auglýsingar til þess að ná árangri. Frjáls Verzlun LAUGAVEGI 178, REYKJAVÍK. SÍMAR 82300 OG 82302. FV 4 1974 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.